Tölvumál - 01.05.1986, Page 15

Tölvumál - 01.05.1986, Page 15
Aðalatriðið er að hann sé ekki ot langur eða flðkinn, þannig að notandi guggni ekki á að lesa hann allan. Aftur á mðti má láta hjálpartexta visa á ákveðinn kafla eða grein í handbðkinni. Endanlegt markmið notendahandbðkar - ásamt hjálpartextum í forriti, er sem sagt að koma vel til skila, á einfaldan og gagnorðan hátt, hvernig notandi á að vinna með forritinu sinu. Grundvallaratriðið þegar skrifuð er notendahandbðk er því fyrst og fremst að leióa notanda I gegn um kerfið frá byrjun. En er Islensk handbðkagerð I molum? Nei, ekki viljum við viðurkenna það, sérstaklega ef miðað er við erlend kerfi fyrir svipaðan markað. En betur má ef duga skal, því gðð handbðk getur sparað mörg símtöl og hlaup - bæði fyrir kaupanda og seljarída forrits. Sigrön G. Fenger HUGBÚNAÐI HF. NORDDATA 86 Skýrslutæknifélagið minnir á ráðstefnuna NordDATA 86, sem haldin verður I Stokkhðlmi 16 - 19 júnl. Eins og þeir sjá, sem þegar hafa fengið dagskránna, hefur mjög svo verið vandað til þessarar ráðstefnu. Hægt er að velja ör 220 fyrirlestrum. Gert er ráð fyrir allt að 2.500 þátttakendendum. Ferðaskrifstofan Örval sér um hðpferð á ráðstefnuna. Brottför er 15. juní, en hægt er að dvelja öti allt upp I einn mánuð. Dagskrá ráðstefnunnar liggur frammi á skrifstofu Örvals, sem gefur allar nánari upplýsingar I slma 26900 og eins á skrifstofu SI I slma 82500. -kþ. 15

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.