Vísir


Vísir - 08.05.1962, Qupperneq 3

Vísir - 08.05.1962, Qupperneq 3
Þriðjudagurinn 8. maí 1962, VISIR 3 BJÖRGUN LOKIÐ Björgunarleiðangurinn til Græn- lands markar þáttaskil að því Ieyti, að nú hefur þyrla í fyrsta sinn athafnað sig við björgun á þilfari Óðins. Hefur þannig feng ist mikilvæg reynsla, sem sýnir hversu mikilvæg sú ákvörðun var, að ganga þannig frá varð- skipinu við teikningu og smíði, að skilyrði til þess að hafa þyrlu á þilfari yrðu fyrir hcndi, vegna landhclgisgæzlunnar og björg- unarstarfsemi. Myndirnar eru teknar af ljós- myndara blaðsins Ingimundi Magnússyni, við komu Óðins úr Grænlandsleiðangrinum sl. laug ardag með sjúklinginn, Ame Dinesen, sem þyrla frá Óðni sótti til Kitak-eyjar. Óðinn Iá um 300 metra frá ísröndinni meðan sá flutningur fór fram. Lá Óðinn úti fyrir Angmagsalik um 40 mílur frá landi, en til Kitak er 57 mílna fluglína. AHt geldc að óskum f þessum leið- angri. Sjúklingurinn var fluttur í Landsspítalann þegar eftir kom una hingað og var gerður þar á honum uppskurður og er líðan sjúklingsins mjög góð eftir at- vikum. ■kviliðsmenn og varSskipsmenn með sjúkrakörfuna, er sjúklingurinn var fiuttur frá borði. Storr ræðismaður þakkar skipstjómarmönnum á Óðni V

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.