Vísir - 15.05.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 15.05.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR GÓLFTEPPAHREINSUN I heimahdsum eða á verk- stæði voru. Vönduð vinna. Vanir menn. Þ R I F H. F. Sími 35357. HÚSETGENDUR, um leið og þið gerið hreint þá er tilvalið að hreins miðstöðvarofnana og kerf- ið. Fullkominn árangur i öilum til- fellum Verðið hagstætt. Hilmar 'ón Lúthersson, löggiltur pípulagningam. Sími 17041 (266 UNGLINGSSTÚLKA óskast til barnagæzlu i sumar. Uppl. í síma 19089. LAGTÆK stúlka eða kona óskast V2 daginn I verksmiðju. Sími 10690. (555 HÚSEIGENDUR. Um leið og þið gerið hreint, þá er tilvalið að hreinsa miðstöðvarofnana og kerf- ið. Fullkominn árangur í öllum til- fellum. Verðjð hagstætt. Hilmar Jón Lúthersson, löggiltur pípulagningam. Sími 17041. (266 KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breytingar og nýlagnir. Simi 17041. (40 RÁÐSKONA óskast út á land. Má hafa með sér barn. Uppl. að Sörla skjóli 95. (545 TELPA, 11-12 ára, óskast til að gæta barns. Þingholtsstræti 15. (548 VIÐSKIPTAFRÆÐINEMI óskar eft ir atvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 33553. (538 mmm HREIN6ERNINÖAR dnjSrj vanír oe vamlvirkir mem HUSAVID&ERÐIR aliskom vicjjeré'ir uPcinhciss oj innai ■Seljcim t Pvo fcili jPcr. fferum vid od •sePfum unp LOFTNlT o.h oM. Vicf kappkoíPum j)ocfd fojánudiu. 'PcinPié c?c>j oj vicf komum sPrc?x. Mceslinjafp'ÆT yvyo? ^mi y?vo? HUSRADENDUR - Latið okkur leigja - Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 3.' B (Bakhúsið) Simi 10059 HJÓN með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð strax eða um mánaða- mótin. Uppl. í sima 37745. (496 RISÍBÚÐ til Ieigu. Aðeins reglu- samt barnlaust fóik kemur til greina. Uppl. í síma 15208 frá kl. 6 til 8. (560 LÍTIÐ ÍBÚÐARHÚS selst til flutn- ings eða niðurrifs. Uppl. í síma 33269. HJÓN með 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Sími 19329. (526. Þriðjudagurinn 15. maí 1962. ‘. V.VVASNV*V»V.\ * • • V.V.’i.W.V.V. NOKKRIR enskir kjólar nr. 12 og 14 og hvít popplínkápa, Iítið nr., til sölu, Snorrabraut 48, kjallara. Uppl. eftir kl. 7. (561 UNG HJÓN óska eftir einu herb. eldhúsi. Helzt í nágr. flugvallar- ins. Húshjálp eða barnagæzla kæmi til greina. Vinsamlegast hringið f síma 50006. (517 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðsla. Hjóibarðastöðin. Sigtúni 57. Jími 38315. Opið alla daga kl. 8 f.h. til 23. INl* RÖMMUlVl málverk Ijósmynd u rg saum",'ar myndir Asbrú. Grettisgötu 54 Simi 19108 - 4sbrú Klapparstig 40 (393 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. kl. 8-9 í kvöld og á morgun í síma 18738. (569 HREINGERNINGAR og húsavið- gerðir. Uppl. í síma 12662 og 22557. Óskar. (562 HREINGERNINGAR, - fagmenn, vönduð vinna, sanpgjarnt verð. — Sími 16739. KONA ÓSKAST í kjötvinnslu y2 eða allan daginn. Uppl. í síma 34995 eða 19245. TRILLUBÁTUR. Til sölu er triliu- bátur 5x/2 tonn. Tækifærisverð, ef samið er strax. Uppl. í síma 37782. ÓDÝR barnavagn til sölu. — Sími 17892. (554 VIL KAUPA notað mótatimbur. — Uppl. £ síma 18580. (557 HAFNFIRÐINGAR. Plötuspilari í skáp til sölu að Hringbraut 19, efri hæð. Upplýsingar í síma 51089. ÓSKA EFTIR telpu til barna- gæzlu til 1. júní (við Ásvallagötu). Óska eftir þríhjóli til kairps. Uppl. j I síma 14317. TELPA 11 til 12 ára óskast í sum- I ar frá kl. 12 til 6. Sími 18363. HVÍT perlufesti tapaðist s.l. laug- ardagskvöld. Finnandi vinsaml. hringi f sfma 33684. Fundarlaun. (516 KARLMANNSSTÁLÚR pier point tapaðist s.l. laugardagskvöld. Finn- andi vinsamlegast skili því í Engi- hlíð 7. STÚLKA ÓSKAST til barnagæzlu Uppl. á Ásvallagötu 10A. Sími 14509 eftir kl. 7. BARNGÓÐ telpa 10 tií 12 ára ósk ast til að gæta V/2 árs gamals drengs. Uppl. í síma 35383. Lang- holtsveg 120A. STÚLKA heizt vön afgreiðslu ósk- ast y2 daginn. Uppl. hjá Bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39. 14 til 16 ÁRA PILTUR getur feng ið vinnu til að hjáipa til í garði um nokkurn tfma. Uppl. í síma 36066. BARNGÓÐ telpa óskast >/2 eða allan daginn. Sími 19799. FATABREYTINGAR, breyti tví- hnepptum jakka í einhnepptan þrengjum buxur. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR - Laugavegi 46. HERBERGI óskast f Vesturhænum. Sími 16806 kl. 5-6. (556 HÚSRÁÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðslöðin, Lauga- vegi 33 B (bakhúsið). Sími 10059. ELDRI KONA óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. Sími 20964 eftir kl. 6. TIL LEIGU risherbergi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 18415. (522 ÍBÚÐ til leigu, 2 herb og eldhús í Austurbænum. Hitaveita, sími. — Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- : dagskvöld merkt „Austurbær-500“. | TIL LEIGU 2 herb. og eldhús í góð- um kjallara í einbýlishúsi í Suð- Vesturbænum. Húshjálp áskilin 3 hálfa daga eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu f. hádegi á miðvikudag merkt ,,Rólegt“. (567 Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku eða konu, aðgangur að eld- húsi kemur til greina. Uppl. f sfma 37505 milii kl. 6 og 10. EINHLEYP kona óskar eftir l-3ja herb. íbúð. Algjör reglusemi. Sími 16157 og 16473. • (483 UNGUR reglusamur iðnnemi óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í sfma 19627. STÓRT forstofuherbergi óskast nú þegar fyrir reglusaman mann. Uppl. f síma 24753. SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 KAUPUM kopar og eir. Járnsteyp- an h.f., Ánanaustum. — Sfmi 24406 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu i 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi o. fl. Sími 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál- verk og vatnslitamyndir. Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414. AMERÍSK „Argus“ myndavél með flash, og crokket-sett fyrir 6 er til sölu að Vitastíg 11, niðri, gengið inn f portið. (563 JEPPAKERRA (aftaníkerra), einnig jarðýta til sölu. Uppl. Fossvogs- bletti 46 við Sléttuveg .Sími 17983. DANSKUR bókaskápur (pólerað birki) með 2 hliðarskápum til sölu j ódýrt. Uppl. í síma 19935. TIL SÖLU barnavagn. Bragagötu 16. Sími 22698. 3ja — 4ra HERBERGJA ÍBÚÐ ósk- ast strax eða í síðasta lagi um mán- aðamót. Helzt við Laufásveg eða í grennd. Sími 19264 milli klukkan 6 og 8 í dag (þriðjudag). (551 HERBERGI og eldhús til Ieigu i Kópavogi. Sími 23379 eftir kl. 20 j í kvöld. (542 LÍTIL svört samkvæmistaska tap- aðist s.l. Iaugardagskvöld. Senni-. lega á Langholtsvegi. Sími 34372. (540 GLERAUGU í rauðu hulstri töp- uðust í Hafnarfirði 2 páskadag. Sími 18886. (529 GYLLT kvenúr tapaðist f Smáí- búðahverfi í gærkveldi, sennilega frá Háagerði yfir Réttarholtshæð- ina. Skilvfs finnandi hringi í síma 36444. KARLMAÐUR utan af landi óskar eftir góðu herbergi sem næst Mið- bænum. Tilboð sendist auglýsinga- skrifstofunni fyrir fimmtud., merkt „333". (544 LÍTIÐ notað telpuhjól -til sölu. — ! Uppl. í síma 33728. Kirkjuteigi 25, kjallara. TIL SÖLU nýr amerískur kjóll og ferðaritvél. Uppl. í sima 24916. ERIKA-ritvél til sölu. Sími 18523. VANDAÐUR hnakkur óskast til kaups. Sími 18886. (528 STIGIN SAUMAVÉL, Mínerva, til sölu. Aðeins kr. 700. Uppl. í síma 32429. (532 TIL SÖLU: Pedigree barnakerra með skermi. Sími 34710. (533 PEDIGREE barnavagn til sölu. — Sími 33028. (527 FERÐAKISTA til sölu. Lengd 94 sm, hæð 68 sm, breidd 62 sm. — Einnig stór bakpoki. Sími 33372. SKÖSMIÐIR ROSKIN KONA óskar eftir stofu og eldunarplássi nálægt Miðbæn- um. Vinsamlegast sendið blaðinu línur merkt „Fljótt“ (547 LÍTIÐ HERBERGI til leigu. Sími 18402 eftir kl. 5. (553 HERBERGI óskast, belzt f Austur- bænum. Uppl. í síma 38279. (534 VANTAR IBÚÐ. Hjón með barn á öðru ári vantar 2 herbergi og eld- i hús. Einhver fyrirframgreiðsla. — | Sími 37247. (535 HVER VILL lána ungum hjónum 15 — 20 þúsund kr. - eitt ár gegn góðum vöxtum og góðri tryggingu? rilboð sendist blaðinu fyrir fimmtu ••'erkt „Trúnaðarmál" (546 SKÓVÍNNUSTOFA FERDINANDS R EIRIKSSONAR Hvertisgötu 43 Skó- >g gúmmivið ■íeröir ,EDI IRVERZLUN (ÓNí- BRYNJÓLFSSONAR Austurstræti 3 Simi '303', ( . vörui til skó- og reiðtygjusniiöa HJÓN með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Sími 35546 (530 TIL LEIGU lítil 2ja herb. kjallara- íbúð. Lítils háttar húshjálp áskilin. j Upplýsingar kl. 5-6 i dag í síma ! 18546. (515 TIL LEIGU 2ja herb. íbúð. Árs fyrirframgreiðsla. Sími 16922 milli kl. 7-8 í kvöld. RISHERBERGI til Ieigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í sfma 22767. MÁLNINGARVÖRUR, hef til sölu allskonar málningarvörur. Sendi heim. Sími 35810. Litaskálinn við Kársnesbraut á móti Blómaskálan- um. KAUPUM aíls konar muni. Forn- salan Traðarkotssundi 3. Heima- sími 14663 SAMUÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd sfma 14897. SIMi 13562 Fornverzlunin, Grett- sgctu Kaupum Húsgögn, vel með 'ar> karlmannaföt og útvarps- æk, innfremur gólfteppi o.m.fl. Forverzlunm Grettisgötu 31 (135 BARNAVAGN, Silver Cross, til sölu, Höfðaborg 7. (559 BARN/ VAGN. - Vel með farinn barnavagn óskast. — Uppl. í síma 20013. BARNAKERRA óskast. - Uppl. i síma 38347 milli kl. 5 og 8 e.h. REIÐHJÓL til sölu. Upplýsingar i síma 34386. STIGIN SAUMAVÉL til sölu. Verð kr. 1050. Vonarstræti 12, 3. h. TIL SÖLU sem nýr Indes ísskápur, 5y2 kúbikfet. Selst ódýrt. Uppl. í síma 15549. (524 TIL SÖLU ný uppgert Express mótorhjól. Sími 34758 eftir kl. 6.30. KVENREIÐHJÓL sem nýtt til sölu. Ljós sumarkápa og svört dragt sem ný og hálfsíður hvítur brúðarkjóll. Uppl. í síma 17178 eftir kl. 5. (523 ÓSKA eftir ódýrum barnavagni til að hafa á svölum. Uppl. f sfma 35984. NOTAÐUR barnavagn til sölu að Framnesvegi 54. Verð 500 kr. (543 TIL SÖLU píanó, rafmagnsgftar ásamt magnara og plötuspilari ásamt plötum. Uppl. í síma 15588. GÓÐUR PEDIGREE barnavagn, stærri gerð, til sölu. Upplýsingar í síma 17628. (549 TIL SÖLU: Farangursgrindur á Wolksvagen í Heiðagerði 60. (550 TIL SÖLU: Sjö lampa telefunken útvarpstæki, 8 mm kvikmyndatöku vél ásamt sýningavél og tjaldi, Iítið notuð, sanngjarnt verð Sími 22252 milli kl. 5 og 7. (552 NOTAÐUR Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 24355. (539 FORDSON-varahlutir, gamlir og nýir, til sölu. Sími 33830. (536 NÝTT PÍANÓ (þýzkt) til sölu af sérstökum ástæðum. — Uppl. að Hverfisgötu 35, 2. hæð, sími 10826 eftir kl. 4 í dag og fyrir hádegi á morgun. (519 SKELLINAÐRA síma 32905. óskast. Uppl. í UNGUM reglusömum pilt vantar gott herb. sem næst Vogunum. — Uppl. í síma 32475 milli kl. 7 og 8 LANDEIGENDUR! 55 ferm. vand- | að fokhelt timburhús til sölu, hent | ugt sem sumarbústaður eða fyrir ] léttan iðnað, lítil útborgun. Tilb. sendist Vísi merkt „Sumarhús — 181“ fyrir 20. þ.m. UNG HJÓN óska eftir lítilli íbúð. Uppl. f síma 32806 eftir kl. 6 f kvöld GOTT drengjareiðhjól óskast. UUppl. f síma 33266 r’TSFE''T fyrir reglu saman karlmann, Njúbgötu 49 3. h TIL LEIGU 3 herb. á góðum stað, hentug fyrir smáiðnað. Uppl. í o QQQ1Q TIL SÖLU barnakerra með skermi, kerrupoki. Uppl. f síma 37576. TIL SÖLU mjög nýlegur barna- vagn. Verð kr. 2500. Uppl. i síma 18715. ■ TIL SÖLU sem nýtt enskt bíiút- varpstæki. Uppl. í sima 33845. NOTUÐ þvottavél óskast. — Sfmi 20641. MÓTATIMBUR óskast strax 1400 til 1500 fet af 1x6. Uppl. í sfma 10910. SILVER CROSS barnavagn til sölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.