Vísir - 29.08.1962, Síða 3

Vísir - 29.08.1962, Síða 3
-------------------------:------- VISIR Miðvikudagur 29. ágúst 1962. 1 tilefni af hundrað ára af- mæli Akureyrarkaupstaðar birt- ir myndsjá Vísis í dag fimmtíu ára gamlar myndir, teknar af Hailgrími Einarssyni, konung- legum hirðljósmyndara. Mynd- irnar eru báðar teknar í Hafn- arstræti og eru merkilegar heim ildir um daglegt líf í höfuðstað Norðurlands í kringum árið 1910. Stærri myndin sýnir okkur norður Hafnarstrœti, hluta af Ráðhústorgi og neðsta hluta Brekkugötu. Fremst á myndinni til hægri er Braunsverzlun, ein elzta verzlun á Akureyri. Klæða burður fólksins sést greinilega, kona ber heim vatn eftir miðri götunni og rétt hjá er gamall maður að aka kolapoka í hjól- börum. Vinstra megin við þau vappar hæna hjá gömlum hverfisteini og olíubrúsa. Þar sem báturinn er á miðri mynd- Framhald á bls. 2

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.