Vísir - 24.09.1962, Page 5

Vísir - 24.09.1962, Page 5
Mánudagur 24. september 1962. V'ISIR Slys í náttmyrkri Á sunnudagsnóttina varð ó- venjulegt slys £ Eyjafirðinum. í fyrstu ók bifreiðarstjóri á þrjár kindur á þjóðveginum skammt frá Saurbæ, en síðan þegar hann ætl- aði að athuga verksummerki og annar maður hreyfði bílinn, lenti bíistjórinn sjálfur undir afturhjól- um bifreiðarinnar með þeim afleið- ingum að hann fótbrotnaði illa. Þetta gerðist við Djúpárdals- brúna. Vörubílstjóri sem á heima að Saurbæ var að aka eftir vegin- um í rigningu og slæmu skyggni, þegar kindahópur birtist allt í einu áíveginum og ók hann á hann. Með bílstjóranum í bílnum var félagi hans og bað hann hann um að aka yfir brúna, snúa við og lýsa upp veginn svo hann gæti séð hvaða tjóni hann hefði valdið. En þegar félagi hans ók af stað vildi svo illa til, að bílstjórinn varð undir afturhjólum vörubifreiðar- innar. Félagi hans sem nú ók bílnum varð ekki var við þetta, fyrr en hann sneri við og lýsti upp stað- in og leizt honum þá illa á blikuna, að sjá manninn liggja hjálparlaus- an á brúnni og þrjár kindur dauðar á veginum. Fór hann nú og náði í hjálp og var bílstjórinn fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri. Voru báðar beinpípur á öðrum fæti brotnar. Stórtión í Keflavík Stórtjón, sem nemur tugum þúsunda, varð af völdum veðurofsans, er gekk yfir Keflavík á laugardag og aðfaranótt Heildorverð Framh. at 16. síðu: araflinn varð £ sumar 1 milljón 944 þúsund mál, það er einni milljón 135 þúsund málum meira en £ fyrra og hefir aldrei verið brætt eins mikið á einni vertfð og nú. Verðlag á framleiðslunni varð ekki að öllu leyti hagstætt. Að visu varð Htilsháttar hækkun á saltsfld og verð á sfldarmjöli má teljast hagstætt, miðað við þróun síðustu ára. En stórkostlegt verð- fall á síldarlýsi segir nú til sín. Þess var tekið að gæta er verð á bræðsluslld var ákveðið £ byrjun sumarvertiðarinnar. . Siðan hefir enn ofðið mikil lækkun sem hlýtur að setja mark sitt á rekstur sild- arverksmiðjanna, sagði fiskimála- stjári. Ennþá er mikið sildarlýsi óselt í landinu og ekkert útlit fyr- ir að breyting á verði þess til hins betra sé í vændum, sagði hann ennfremur. Og vegna hins óvissa verðlags á síldarlýsi er erfiðleik- um bundið að gera sér ljósa grein fyrir verðmæti framleiðslunnar á vertíðinni í sumar. Vertíðin varð hin hagstæðasta er komið hefir hvað tíðarfar snertir. 225 skip munu hafa stundað síld- velðar í sumar og er það 5 fleira en i fyrra. I fyrsta sinn á þessari vertíð voru öll skipin með hring- nót, en með tilkomu karftblakkar- innar hvarf gamli veiðiútbúnaður- inn með öllu og hringnótin tók víð. Aðra gerbreytingu í veiðitækn- inni nefndi fiskimálastjóri, Asdik- tækið, sem er forsenda þess að unnt sé að veiða sild, sem ekki veður. Með þvi tæki finnur fiski- maðurinn síldartorfuna í meira en sjómílu fjarlægð og fylgist með henni þangað til hún er í nótinni. Davíð Ólafsson sagði, að enn myndi koma á markaðinn komnara Ieitartæki en hingað til hefir verið notað. Um síidarieitina sagði hann að andi af björgunarflekum. hún væri orðin ein þýðingarmesta í sunnudags. Uppsláttur af síldarþró heilli 450 fermstra hæð og annarri 480 ferm. hrundu. ' rijá Axel Pálssyni var langt komið með að slá upp fyrir efri hæð alls 450 ferm. af fisk- húsi. Aðeins átti eftir að reisa þaksperrurnar. Allur mótaupp- sláttur hrundi gjörsamlega. Fiskiðjan h.f. á í byggingu stóra síldarþró, er hún 945 fer- metrar og byggð ofanjarðar. Hæð veggja var 3,5 m. Búið var að jámbinda veggi og slá upp ytrabyrði. Hrundi allt niður. Miklar skemmdir urðu hjá Helga Eyjólfssyni útgerðarm., á fiskhúsi. Búinn var mótaupp- sláttur á efri hæð á fiskihúsi, sem er 480 fermetrar, var búið að koma upp þaksperrum og átti að steypa £ dag. Féll annar stafninn inn og verður að end- urbyggja verulegan hluta af mótunum aftur. í Njarðvík slitnaði mótorbát- urinn Vöggur frá bryggju og rak hann upp i fjöru. Náðist hann fljótt út aftur alveg ó- skemmdur og var hann fluttur í Keflavíkurhöfn. Ekkert tjón var á bátum í Keflavíkurhöfn, voru þeir mjög vel vaktaðir. Auglýsið í Vísi Hér birtist mynd af einum bflárekstrinum, sem varð á mótum Rauðarárstíg og Flókagötu. Margir bílárekstrar Mikið var um bílaárekstra í ösinni fyrri hluta laugardagsins. Ekki urðu nein slys, en víða skemmáust bilar talsvert. Fyrsti áreksturinn varð um hálf níu á gatnamótum Túngötu og Garða strætis. Um hálf ellefu varð árekstur á mótum Rauðarár- stígs og Flókagötu og skömmu' síðar í Tryggvagötunni rétt hjá pylsuskúrnum. — Um hólf tólf varð árekstur á Reykjanesbraut rétt hjá Fossvogskapellu og um líkt leyti neðst á Vesturgötunni, þar sem einum bíl var ekið á annan. Kl. um hálf tvö varð enn árekstur á mótum Miklubrautar og Lönguhlíðar, þar sem lang- ferðabíll og Mercedes Benz fólksbíll rákust á. Bátur ferst á Ðrangsnesi Mennirnir iijnrgcssf nauniBega Þilfarsbáturinn Kristín frá Drangsnesi fórst í ofviðrinu í fyrri nótt. Eigandinn, Guðmundur Hall- dórsson, Sólheimum á Drangsnesi, Björgim'báfs ■■ 16. síðu: Fiamhald at af klettinum, en siðan var Vif- ill dreginn með handafli upp að gömlu bryggjunni. Voru það um 7-^8 menn sem gerðu það og þurftu þeir að taka vel á eins og sést á myndinni. Þegar beim hafði loks tekizt að draga bátinn upp að Gömlu bryggjunni kom í Ijós að bátur- inn lak og varð þá útslagið að vélbáturinn Morgunstjarnan var fenginn til að draga Vífil upp í sandfjöru sunnan megin í höfn inni og þar liggur Vífill nú. var í bátnum við annan mann og komust þeir naumlega upp á kletta fyrir utan Drangsnes, er nefnast Horn, en báturinn brotnaði við klettana. Nánari atvik eru sem hér segir: 1 fyrradag höfðu þeir Guðmundur lagt bátnum £ vari, sem nefnist „fyrir utan Horn“, sökum þess að verið var að gera við bryggjuna £ Drangsnesi og var ekki hægt að leggja bátnum við hana. Þeir Guð- mundur, og ónafngreindur maður frá ísafirði, voru um borð í bátn- um að gera við eitthvað þennan dag og voru þar enn, þegar veðrið tók að versna. Þeir ætluðu þá að færa bátinn á öruggari stað en munu ekki hafa komið vélinni í gang. Á meðan þær tilraunir stóðu yfir brast hann á og er skemmst af því að segja, að bát- inn rakk upp £ kletta þá, sem nefn- ast Horn og björguðust mennirnir tveir nauðuglega upp á klettana. 48 bfargast ár flug- vél looo km. suiur í hafí I gærkvöldi hrapaði flug vél í sjóinn suður af íslandi með 76 manns innanborðs fuií en í dögun í morgun hafði tekizt að ná 48 manns lif- forsendan fyrir hinum mikla síld- arafla og yrði alls ekki metin til fjár þvi að vafalaust hefðu í sumar veiðzt mörg hundruð þúsund mál, sem ekki hefðu borizt á lánd án aðgerða síldarleitarinnar. í sumar leituðu 3 skip sildar að staðaldri, eða fleiri en nokkru sinni áður. Davið Ólafsson sagði að lokum, að allar ytri aðstæður til sildveiða hefðu verið hagstæðar í sumar og væri slikt sjaldgæft. Enda hefði ár- Slys þetta varð 900 — 1000 km. aðeins suðvestur frá Reykjanesi, og var það ,4ra hreyfla flugvél frá Flying Tiger-flugfélaginu, sem varð þar að nauðlenda á sjónum. Flugvélin var á leið frá Gander á Nýfundnalandi til Shannon á ír- landi, og bilaði fyrst einn hreyf- illinn, en síðan annar og loks sá þriðji. Mun hafa liðið nokkuð ð milli þess, að bilanir þessar urðu en um síðir var sýnt, að ekki væri nærri, að kvæmd. björgun yrði fram- angurinn verið eftir því, meiri afli i um annað að ræða en nauðlenda en nokkru sinni fyrr á einni síldar-1 á hafinu og vona, að menn kæmust vertíð. úr flugvélinni og skip væru svo Svo vel vildi til, að önnur flug- vél var á ferð á líkum slóðum og Flying Tigórsvélin og tókst henni fljótlega að finna þrjá gúmbáta eða fleka, enda mun neyðarblys- um hafa verið skotið á loft. Skip- um hafið einnig verið tilkynnt, hvernig komið væri og /þeim stefnt til flugvélarinnar. Fyrsta skipið, sem á vettvang kom, var í eigu svissnesks félags, og hóf það strax björgúnaraðgerð- ir. Ekki veit Vísir, hvort fleiri skip hafi komið Um Iíkt leyti á vett- vang, en' þegar Vísir átti tal við flugturninn í Reykjavík á níunda tímanum í morgun, höfðu menn bar þær fréttir að segja. að 50 manns hefði verið bjargað, og af þeim voru 48 á lífi. Björgunarað- gerðum var ekki lokið, þegar Visir átti tal við fiugturninn, því að enn var leitað að fleiri bátum, og menn munu hafa gert sér vonir um, að enn mundi unnt að bjarga fleirum, Ekki er alveg ljóst, hvernig veð- ur var á þeim stað, þar sem flug- Vélin varð að setjast á sjóinn, en þó mun vindur hafa verið nokkur og talsverð bára. Flugvélar frá Keflavíkurflugvelli voru sendar á vettvang til að taka þátt í leitinni. Tilraunir voru gerðar til að koma hinum nauðstadda bát til hjálpar, en það var um seinan. Von um Framh. at 16 síðu: alveg á hliðina, festarnar slitnuðu og rak hann þannig út fyrir bryggjuhausinn þar sem hann sökk. Nú hefir veðrið lægt að mestu og hefir þá komið £ ljós að endi lengstu festarinnar, sem hélt bátn- um við bryggjuna, er fastur í ein- hverju í sjónum út af bryggju- hausnum. Menn eru að gera sér vonir um að þessi taug hafi aldrei slitnað úr bátnum og að hann sé skammt undan bryggjunni. Um það verður þó ekki fullyrt að svo komnu, en kafað verður þarna strax og sjó lægir. Hafi taugin aldrei slitnað úr bátnum er talið líklegt að unnt verði að ná honum upp og hann sé lítið' eða ekkert skemmdur. Skýjaborg var nýr_ 12 lesta bátur. Slys — Framhald af bls. 1. bifreið þegar í stað. Á meðan hafði fólk safnazt saman á slysstaðnum og hjálpaðist að við að lyfta bíln- um ofan af konunni, en ekki var hreyft við henni sjálfri fyrr en sjúkrabíliinn kom. Var hún með- vitundarlaus. Voru konurnar báðar fluttar á slysavarðstofuna. Sú sem minna var meidd fór siðan heim til sín, en hin var flutt meðvit- undarlaus á sjúkrahús. Svo virtist sem Jódís hefði ekki orðið undir hjólum bifreiðarinnar. þar sem hún lá milli hjólanna, en að hún hefði fengið höfuðhögg við fallið. 1 morgun var líðan hennar óbreytt. Skrifstofustarf Kona, sem er vön skrifstofu- og gjaldkera- störfum óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Traust".

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.