Vísir - 24.09.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 24.09.1962, Blaðsíða 10
s Mánudagur 24. september 1962. 10 V'SIR KOMIK UT A ISLENZKU Ein skemmtilegasta bók eins skemmti- legasta skophöfundar á Norðurlöndum. í bókinni er daglegum og oft alverleg- um vandamálum fjölskyldufeðranna lýst á svo skoplegan hátt að lesturinn trufl- ast af hláturköstum. Flestir munu sjá sjálfa sig sem höfuðpersónu bókarinnar. Bókaútgáfan Fróði ÍBIÍÐIR Til sölu eiribýlishús við Kárs- nesbraut og einbýlishús við Hraunbraut, einbýlishús í Silf- urtúni 135 ferm, 1. veðréttur laus. íbúðarhæð við Holtagerði 117 ferm., 1. veðréttur laus. — Einbýlishús og Ibúðarhæðir víðs vegar í Kópavogi, Reykja- vík, Garðahreppi og Hafnarfirði. Hef kaupanda að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Hermann G. Jónseson, hdl. lögfræðiskrifstofa fasteignasala Skjólbraut 1 - Kópavogi Sími 10031 kl. 2-7 Heima 51245. Get bætt við mönnum í fast fæði á Grettisgötu 22. (554 Herbergi óskast Gott herbergi í miðbænum eða austurbænum helst með innbyggð- um skápum og eldunarplássi, óskast til leigu. Siáturfélag Suður- iands. Skúlagötu 20 . Sími 11249. , i Afgreiðslustúlkur Viljum ráða nú þegar nokkrar duglegar stúlkur til afgreiðslustarfa í verzlunum okkar. Nánari upplýsingar í skrifstofunni Skúlag. 20 Sláturfélag Suðurlands. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18— 20 ára. Gagnfræðapróf æskilegt. Stimplagerðin Hverfisg. 50. Afgreiðslustúlka Stúlka helzt vön afgreiðslu, óskast hálfan daginn. Einnig vantar stúlku til aðstoðar. Uppl milli kl. 10—11 f. h. og 3—4,30 e. h. í bakaríi Bridde Hverfisgötu 39. Skrifstofusl'úlka Skrifstofustúlka vön algengum skrifstofu- störfum, óskast nú þegar. Heildverzlun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4. Sími 11219 Stúlku vantar til afgreiðslustarfa 1. október. Sveinsbakarí Bræðraborgarstíg 1. Sendistörf á skellinöðru Vér viljum ráða strax 3 pilta 15 eða 16 ára, sem eiga skellinöðrur til sendistarfa í vetur. Starfið er vel borg- að og vér greiðum reksturs- og viðhaldskostnað hjól- anna. Nánari upplýsingar gefur storfsmannahald SÍS. Sambandshúsinu við Sölvhðlsgötu. STARFSMANNAHALD SÍS. OPEL CARAVAN Afgreiðslufrestuí 3 dagar. Bíll fyrirtækisins Bíll fjölskyldunnar Bíll ferðalagsins. VÉLADEILD Sími 17080. Blómasýning — Sölusýning Fylgist með nýjungum í pottaplöntum. 25—30 nýjar tegundir. kaktusar. Túlipanalaukar komnir. Ókeypis aðgangur, bílastæði, hringakstur. Opið til kl. 10 öll kvöld. fiíOXA Gróðrastöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. Blágrár köttur með hvítt trýni og hvítar Iappir er í óskilum á Ásvallagötu 69. Karlmannsgleraugu hafa tapazt frá B.P. við Suðurlandsbraut að Vitatí..gi við Hverfisgötu. Uppl. í síma 37556. (2353 Karlmannsgullhringur tapaðist á ugardaginn á leiðinni niður Laugaveginn að Þingholtsstræti 30. Heiðarlegur finnandi vinsamlegast skili hringnUm, sem er með svört-1 Maður, um fertugt óskar að um steini og tveim hvítum röndum, kynnast kvenmanni (ekkju), má á lögreglustöðina gegn góðum eiga 2-4 börn. Tilboð sendist afgr. fundarlaunum. (23pl I Vísis fyrir 29. sept. Merkt: „Börn“ Ódýrost er að auglýsa í Vísi SÍ-SLÉTT POPLIN (N0-IR0N) MIM EBVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.