Vísir - 24.09.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 24.09.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 24. september 1962. VISIR Stföriiuspá morgundagsins - CsesigEð - 100 Dar.skd kr 620,88 722,48 :oo Morskai ki 600,7 ( -.02,30 100 Sænskar kr. 835,2(T 837.35 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl 18—8. sími 15030 Neyðarvaktin, sími '1510, hvera virkan dag. nema laugardaga kl 13-17 Næturvarsla vikunnar 22—29 september er í Ingólfsapóteki Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4. .-IEIMSÓKNARTÍMAR SJÚKRAHÚSA: Landspítalinn: kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 14-16) og kl. 19.30-20. Landakotsspítali: kl. 15-16 'og kl. 19-19.30,laugardagakl. 15-16. Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvítabandsíns: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20-20.30 (að- eins fyrir feður). Elli- og hjúkrunarheimilið Grund: kl. 14-16 og kl. 18.30-19. Kleppsspítalinn: kl. 13-17. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15-16 og kl. 19.30-20. St. Josephs spítali (Hafnarf.): kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Kópavogshælið: sunnudaga kl. 15 til 17. 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fi 376,4t 378.0-1 t00 Belgískir rr S6.28 56,50 100 Gvllini 1192,43 1 195,49 100 Sviss.ieskir tr 993,12 095,67 00 lékkneskar kr 590,41 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078.10 S 1 Sterl.pund 120.38 '20,68 1 Jan rfkjao 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39,85 39.96 1000 Lfrur 69.2c 39.38 ivrépylseppafn ðnn lÍTVARPBÐ Mánudagur 24. september. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Hai- aldur Hamar blaðamaður). 20.20 Einsöngur: Paul Robeson syngur. 20.40 Erindi: Gengið upp að Görð- um, fyrri hluti (Ólafur Haukur Árnason skólastjóri á Akránesi). 21.05 Tónleikar: Hljómsveitin Phil- harmonia í Lundúnum leikur tvö verk eftir Balakirev. 21.30 útvarps- sagan: „Frá vöggu til grafar“ eftir Guðmupd G. Hagalín, XIV. (Höf- undur les). — 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). — 22.30 Frá tónleikum í Austurbæjar biói 5. þ.m.: Karel Sneberg pró- fessor frá Prag og Árni Kristjáns- son leika saman á fiðlu og píanó. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. september. Fastir liðir eins og yenjulega. Kl. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Tónleikar: Filharmoníusveitin í New York leikur. — 20.15 Erindi: Hjátrú og hugsýki — (Sigurjón Björnsson sálfræðingur). — 20.45 Gítarmúsik: Andrés Segovia leikur lög eftir Crespo, Turina, Ponce og Torroba. 21.00 „Frauðið og ástin“ kafli úr skáldsögu eftir Gísla Ást- þórsson (Rúrik Haraldsson leikari les). 21.20 Tónleikar: Slavneskir dansar op. 46 og 72 eftir Dvorák. 21.45 tþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdóttir). — 23.00 Dagskrárlok. ú desgsSsrá Enn er Evrópukeppnin i hand- knattleik á dagskrá. Fram hefur nú sent andstæðingum sínum, Skovbakken, bréf þess efnis, þar sem þeir benda á hversu óhagstætt sé fyrir þá að leika svo snemma sem 4. nóvember. Segja þeir eins og er, að keppn- istímabilið hér hefjist það seint að æfingar séu vart hafnar í byrj- un nóvember. Fara þeir þvi fram á að leikurinn fari fram sem allra næst 18. nóvember, en fyrir þann tfma verður leiknum að vera lokið. Að vfsu gera Framarar sér grein fyrir þvi að mikið er um að vera í dönskum handknattleik um þær mundir og erfitt að koma leikn- um fyrir, og ef það reynist úti- lokað fallast þeir á leikdaginn 4. nóvember. Mikill áhugi er um Ieik þennan og hafa danskir fréttamenn oft- ar en einu sinni hringt alla leið hingað til íslands í þeim tilgangí að fá upplýsingar um Ieikinn. Virð ast Danir ekki alveg ugglausir um úrslit. ; Þetta er stórfínt landakort, það í sýnir allt, nema hvernig á að fara að því að brjóta það saman aftur. Söfnðn Cullkorn Og er þeir höfðu bpðað þeirri borg fagnaðarerindið, og kristnað all marga, snéru þeir (Páll og Barnabas) aftur til Lýstru og styrktu sálir Iærisveinanna og áminntu þá um að vera staðfastir í trúnni, og sýndu þeim fram á, að vér eigum að ganga inn í Guðs ríki gegnum margar þrengingar. — Post. 14. 21—22. Bæjarbókasatn Reykjavíkut simi 12308 Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga Útibú Eofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka dagá nema laugardaga Listasafn Einars Jónssonar er . opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. Tæknibókasafn IMSl, Kðnskólanum Opið alla virka daga frá kl. 13. — 19, nema laugardaga kl. 13.—15. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Dagurinn ætti að geta orðið þér hinn ánægjulegasti. — Ferðir á skemmtistaði, t.d. danshús eða kvikmyndahús, eru undir hag- stæðum afstöðum í kvöld. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Fjöl- skyldumálefnin eru undir góðum áhrifum í dag. Þú ættir að hafa gott tækifæri til að sinna tóm- stundaiðju þinni í kvöld eða ein- hverjum sérstökum áhugamálum. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að koma í framkvæmd þeim bréfaskriftum, sem þú þarft f dag, því að nú er hentugt að tjá öðrUm skoðanir sínar og sjón- armið í ræðu og riti. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: — Fjármálin eru nú undir hentugum áhrifum í dag. Þú ættir því að Ieita nýrra hugmynda um á hvern hátt kleift er að auka tekjurnar eða bæta eitthvað um á eignun- um. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Ekki verður annað sagt en að Sólin skíni á persónuleika þinn í dag. Þú ert með öðrum orðum í sviðs- Ijósunum og aðrir taka því meira tillit til þín,og gerða þinna. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að ljúka sem mestu af þeim Stgirfseini FéBesffs- nrál&sfofiuinar Félagsmálastofnunin, sem Hann- es Jónssón félagsfræðingur stjórn- ar er nú að hefja námsflokkastarf semi sína að nýjú eða þann 7. október. Kenndar verða fjórar greinar: Fundarstörf og mælska, verkalýðsmál, hagfræði og þjóð- félagsfræði. Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur mun kenna hagfræð- ina en Hannes Jónsson hinar grein arnar. Auk þessara föstu náms- flokka tekur Félagsmálastofnunin að sér að reka námsflokka fyrir einstök launþegasamtök, starfs- mannafélög oð aðrar félagsheildir. Félagsmálastofnunin var stofn- sett í fyrra vor og efndi þá ti! vornámskeiða. Þá fór fram all víð- tæk athugun hjá Félagsmálastofn- uninni á ýmsum þáttum verkalýðs og efnahagsmála. Hliðstæð rannsókn fer nú fram á verkefninu: Fjölskyldan og hjóna bandið. Verða niðurstöður þeirrar rannsóknar að öllu forfallalausu birtar í erindaflokki um þetta efni í vor. verkefnum í dag, sem þú hefui byrjað á og ekki hefur tekizt að Ijúka enn. Taktu því með ró og hvíldu þig í kvöld. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Fé- lagslífið er talsvert áberandi hjá þér í dag og hentugt værl fyrir þig að bjóða kunningjum og vin- um heim eða fara í heimsókn til þeirra eða í þriðja lagi að fara út með þeim og skemmta sér með þeim. Taktu nýjum vinum vei. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að eiga auðvelt með að' auka hróður þinn og orðstír í dag, þar eð yfirmaður þinn lítur aðgerðir þínar fremur vinsemdar- lega. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Deginum væri bezt varið við afgreiðslu bréfa til fólks langt að. Kvöldið væri hentugt fyrir lestur góðra skáldverka og verka um heimspeki og trúarbrögð. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ef þú átt skuldunaut eða ein- hvern, sem hefur einhverjar skyldur gagnvart þér fjárhags-. lega, þá eru allar líkur til þess að þér takist að innheimta féð í dag. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir ekki að hafa þig mikið frammi í dag, sérstaklega gagn- vart félögum þínum eða maka. — Leyfðu þeim að ráða ferðinni ogvleitastu við að vera samstarfs- fús. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Hlutirnir ættu að geta gengið vel í vinnunni í dag, þannig að ef sameiginleg átök eru nauðsynleg til að koma einhverju í verk, þá er einmitt stundin nú. Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir kl. 2—4 siðdegis »—aaa ■ s p §c s • R . s 7 1) Fyrir Guðs mildi kemst inn brotsþjófurinn undan. I PIPN'T SET A 600P LOOK AT HIS FACE, BUT 5UCH TALENT HELPS IPENTIFY 2) Ég sá andlit hans ekki vel, i ara að þekkja hann aftur. í en slík snilli mun gera auðveld-1 3) Náðir þú honum? — Nei, en mig grunar hver hann er. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.