Tölvumál - 01.12.2000, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.12.2000, Blaðsíða 2
Byggir á nýjustu tækni í fjarskiptum „Það sem réði úrslitum þegar ég ákvað að færa alla síma- og gagna- flutninga fyrirtækisins yfir til Títans var m.a. það að Títan byggir á nýjustu tækni á sviði fjarskipta. Um er að ræða nýja IP, Ethernet og DWDM tækni sem getur flutt mikið magn gagna og tals samtímis um Ijósleiðaranet. ISIýja tæknin byggir á annarri kynslóð Internetþjónustu, Carrier Class, sem felur í sér aukið öryggi meðal annars með tvöfaldri uppbyggingu kerfisins." Sigurjón Stefánsson deildarstjori tölvudeildar Sláturfélags Suðurlands. o_ Fyrirtækið Títan er framsækið fyrirtæki á símamarkaðnum í meirihlutaeigu Nýherja, Íslandssíma og Internets á íslandi. Títan byggir á hæfum starfsmönnum og stórum hópi viðskiptavina auk þess sem þekking og reynsla eigenda fyrirtækisins gefur því aukinn styrk. Títan starfrækir háhraða (1000 Mb/s.) gagnanet á höfuðborgarsvæðinu. o Þjónustan Títan veitir fyrirtækjum alhliða síma- og gagnasambandsþjónustu auk Internetþjónustu. Fjarskiptanet Títans er í fremstu röð í heiminum hvað varðar tæknibúnað og öryggi. Títan býður fyrirtækjum flutningsgetu og öryggi á lægra verði en áður hefur þekkst hérlendis. xíx/rrn Borgartúni 37 105 Reykjavík Sími 512 9000 www.titan.is titan@titan.is Fax 512 9001

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.