Vísir - 17.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 17.01.1963, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 17. janúar 1963^ •AVA'AW.WA VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vönduð ■j' vinna. r - Vanir . menn. j Fijótleg. Þægileg. Þ R I F Síini 35-35-7 Garðeigendur. tökum að okkur klyppingu trjágróðurs, útvegum húsdýraáburð i lóðir. Fljót og vönd uð vinna. Garðyrkjumennirnir Finn ur Árnason, sími 20078 og Björn Kristófersson, sími 15193. Hólmbræður, hreingerningar. — Sími 35067. Viðgerðir, setjum í rúður, kíttum upp glugga, hreinsum þakrennur, gerum við þök. Sími 16739. Stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemurtil greina. Sími 15764. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet Gerum við þök og t'leira. Upp! hjá Rúðu- gler sf., simi 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar innismíði og smíði klæða- skápa Simi 34629. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Simi 35797. Þórður og Geir. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, sími 11618. Bifreiðaeigendur. Bóna bíla. — Sími 37168. Pantið með fyrirvara Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, simi 24213. Teppaviðgerðir. Tökum að okk- ur viðgerðir og breytingar á tepp um. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 20513. Bílabónun. — Bónum, Þvoum, Þrífum. Sækjum, sendum. Pantið tíma í sfma 20911 eða 20838. Fjósamaður óskast um tfma. — Má vera fjölskyldumaður. Uppl. á Hverfisgötu 14a. Kúnststopp og fatabreytingar. • Fataviðgerðin, Laugaveg 43b. Bílabó-un. Bónum, þvoum, þríf- um. Sækjum, sendum. Pantið tima í síma 20911 eða 20839. Ungur maður óskar eftir léttri vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Létt vinna“ sendist áfgreiðsiu blaðsins fyrir föstudagskvöld. Sendisveinn (drengur eða stúlka) óskast tvo til þrjá tíma á dag til léttrá skrifstofusendiferða. Uppl. í síma 10394. Tvær eldri konur óskast á barna heimili Út á land. Mega hafa með sér barn. Uppl. i síma 18459. Tapazt hefur segularmband, of- arlega á Laugaveginum, aðfarar- nótt laugardagsins. Uppl. í síma 20536. Karlmannsúr fannst á Reykja- víkurtjörn 6. janúar. Uppl. í síma 35483. ® Brúnt lyklaveski tapaðist. Vin- samlegast hringið í síma 12450. Svart veski hefir tapazt með ökuskirteini. Fundarlaun. Sími 22- 790. *pt Silfurbúinn göngustafur, merkt- ur: T.R.Þ. tapaðist skömmu fyrir jólin. Skilvís finnandi. Hringi í síma 11960. Fundarlaun. Hjólbarðaverksfæðið Millaa Opin alla dag frá kl. S að morgni til kl. 11 að kvöldi Viðgerðir á alls konai hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. M I L L A N Þverholti 5. Saumavél Til sölu er sem ný „Hugin“ rafmagnssaumavél, í tösku. erð kr. 2000. Upplýsingar á Rauðalæk 11, kjallara. Reiðhestur Reiðhestur til sölu. Uppl. í Fákshesthúsinu, Laugalandi. (Bás getur fyigt). Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Sjómaður í millilandasiglingum óskar 'iftir góðu herbergi strax. Sími 37016. Til leigu í Háaleitishverfi lítið kjallaraherbergi. — Uppl. í síma 36584 eftir ki. 7. Herbergi óskast sem næst mið- bænum. Sim( 33009. Vcrzlunarinnrétting fyrir litla sælgætis- og tóbaksverzlun óskast. Tilboð merkt „Verzlunarinnrétt- ing“ sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. 40 ferm. bílskúr óskast til Ieigu í 1 til 2 mánuði. Sími 34041. Herbergi í miðbænum til leigu gegn húshjálp eftir samkomulagi. Sími 17769. Hjón með tvö börn óska eftir 1—2 herbergja íbúð nú þegar. Sími 19361 til kl. 16.30 og 15145 eftir kl. 17,30 Ungur maður óskar eftir her- bergi. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 15267 eftir kl. 8. Regiusöm stúika óskar eftir her- bergi strax. Helzt f Laugarnes- hverfinu. Æskilegt að húsgögn fylgi. Uppl. í síma 3-56-62 eftir kl. 6. Herbergi óskast með eða án hús gagna. Sfmi 20354. - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir at smuroliu. F1’ v og eóð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLlNA - fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentun h.t., Einholti 2, sfmi 20960 Lopapeysur. A börn. unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti 1. Sími 19315. Söluskálinn á Klapparstíg II kaupir og selur ails konar notaða muni. Sími 12926. Mikið af fágætum íslenzkum frí- merkjum og útgáfudögum. — Frí- merkjasalan, Frakkastíg 16. Útvarpstæki til sölu og plötu- spilari, mjög ódýrt. Sími 32029 í dag. Bíiskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 33198 eftir kl. 6. Góð kaup. Myndavél til sölu. (Floraret) sem nú. Statív, ljósamæl ir, 8 filterar, flash, sólhlíf, fram- köllunartankur, 3 bakkar, tveir ljósalampar og skurðhnífur. Nýtt. Kr. 600,00. Selst undir hálfvirði. Sími 17936. Skátakjóll óskast á 12-13 ára stelpu. Sími 34488. Skíði. Góð fullorðinsskíði, bind- ingar og stálstafir til sölu Grett- isgötu 55 c. Vel með farinn barnastóll með borði óskast. Uppl. í síma 20416. Herbergi með miklum innbyggð- um skápum á góðum stað í bæn- um til leigu strax. Uppl. í síma 12979. '-Tf ■ : ■ Kærustupar utan af landi óskár eftir l-2ja herbergja íbúð. Vinna bæði úti. Fyrirframgreiðsla hálft eða allt árið ef óskað er. Sími 5- 1001. Ný ensk dragt með skinnkraga til sölu. Uppl. í síma 32516. Nýlegur Pedegree barnavagn til sölu. Súni '13624.- __v«_Ns4. ■ 'r ■■ - ,■ - Ökukennsla á nýjan Volksvvagen símar 24034 og 20465. Kínverskir kommúnistar vilja kaupa ílugveiar Kínverskir kommúnistar hafa komið að • máli við forstöðu- mann brezka flugfélagsins BOAC og vilja kaupa heilanVlota af hin um svokölluðu Britannia farþega- flugvélum, sem nú eru taldar úr- eltar og liggja á flugvöllum i Eng- landi. Hafa kínverskir sérfræðingar verið á ferð í London og flogið reynsluferðir í flugvélum þessum, sem þeir vilja fá fyrir lítið verð Verksmiðjustörf — stúlkur Okkur vantar stúlkur og rosknar konur til starfa nú þegar. Kexverk- smiðjan Esja, Þverholti 13. Sími 13600. I Jarðarför föður okkar og stjúpföður JÓNS HJARTARSONAR, sem lézt sunnudaginn 13. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni á morgun, föstudag 18. janúar kl. 1,30 e.h. Helga Jónsdóttir Margrét Jónsdóttir, Frederiksen Anna Benediktsdóttir Hjörtur Jónsson Bandearíkjaforsef! skrifar Kasavubu Kennedy Bandaríkjaforseti hcfur slcrifað forseta Kongo og forsætis- ráðherra og hvetur þá til þess að koma greiðlega til móts við Tsjombe forsætisráðherra Kat- >nga, sem nú hefir boðað endi að- "kilnaðar Katanga frá Kongo. Tsjombe er nú í Kolwezi, námu- bænum, „seinasta virki“ hans og 'ians manna. Menn ætla, að Tsjombe hafi lært af reynslunni og nú megi treysta orðum hans. Innanríkisráðherra hans, sem oft hefur valdið erfiðleikum, er sagð- ur styðja Tsjombe í að ná sáttum Byrjað er í Kolwezi. að afvopna erlenda málaliða og greiða þeim bað, sem þe, jiga inni. Indver^kir .ærflokkar úr liði Sameinuðu 'óðanna heldur til Kolwezi og átti ófárna þangað 100 km. er síðast fréttist. eða um 15 millj. ísl króna hverja. Að vísu finnst Bretum gott að losna við flugvélar'nar en ekki eru þeir samt ráðnir í hvað gera eigi. í fyrsta lagi myndu þeir nota Britannia-vélarnar ef ódýrar flug- ferðir hæfust yfir Atlantshaf ög í öðru lagi má ganga að því vísu, að Indverjar sem eiga í erjum við Kínverja yrðu ekki hrifnir af þess- um flugvélakaupum, þar sem lík- legt má telja að flugvélarnar yrðu notaðar til að flytja herlið til Tíbet. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr, unin Miðstræti 5. Sími 15581. Oivanar. Mesta úrval dýrir og sterkir, Lau æg 68 inn sundið Simi 14762 riL r^EKIFÆRISGJAFA: , Ma; 4l, verk og vatnslitamvndir Húsgagnr„ verziun Guðm Sigurðssonar. - Skólavörðustig 28 — Sími 10414 HUSGAGNASKALINN. Njálsgötr , 112 kaupir og selur notuð hús . gögn errafatnað cólfteppi og fi Sími 18570 (OOf ■ ________•■r. SAMliÐARKORT Slysavarnafélags’í,- Islar.ds kaupa flestir Fást hjá'-< slysavarnasveitum um land allt. t Revkiavík afgreidd slma 14897»- Til sölu segulbandstæki, Philips, góð fiöla í kassa, gítarar, svefn- bekkur (tekk), svampdívan, yfir- dekktur, bílaútvarpstæki. Uppl,- í- -’ síma 23889 eftir kl. 8. ' "Tii sölu tvíbreiður dívan og rúm- = fataskápur. Verð kr. 1000.00. Sími 36288. _______________________ Óska eftir ódýrum barnavagni. Uppl. í síma 38210. Vel með farið barnarúm til söiu í_Sörlaskjóli 58. Óska eftir ritvéi. — Sími 12275. Herkúles karlmannsreiðhjól til sölu, einnig skrúfa fyrir 8 ha vél.,„ Tækifærisverð. Uppl. Þvervég 14, " sími 19915. ■.- fi Vii kaupa 4—5 manna bíí, ár--? gerð 52—55. Tilboð um greiðslu , og greiðsluskilmála leggist inn á’ afgr. yísis fyrir kl. 6 a^nað kvöldÍA HtiCÍ+iÍÍ ■ merkt^^Bíli". Skautar nr. 40 óskast-v- ,SímL 15798, eftir kl. 6: 23507 : ;—"“"T: • Tan-Sad barnavagn, vel með far- inn, til sölu á Rauðarárstíg' 32, kjallara . , ■- Sem ný Silver Cross skermkerrá • til sölu. Poki getur fylgt. Verð 2000 kr. Sími 11086. Óska eftir góðri barnakerru. —’ Uppl. í sfma 32441. •« Góður barnavagn til sölu. Eski- hlfð 15, rishæð. , Óslca eftir góðum Pedegree bárna vagni, verð 1600 kr. Sfmi 13137. Til söiu barnarúm með dýnu.* Einnig 8 arma liósakróna. Uppl. í síma 14342 eða á Vitastíg 9. -------------— Páfagaukur með búri óskast til ** kaups. Sími 19037. orusfuflo!?vébr (Finnar fá fil€« Finnar hafa undirritað samn- ng við Rússa um kaup á tals- .rerðu magni af nýtízku vopnum ag eru vopnakaup þessi metin á um 2 milljarða íslenzkra króna. í vopnakaupum þessunt eru m. a. um tuttugu rússneskar orustuflugvélar af tegundinni MIG-21 og verða þær búnar eld- flaugavopnum. Eru það fyrstu eldflaugavopn, sem Finnar fá sér. Þá eru einnig í kaupunum skriðdrekar, sem geta jafnt farið láð og lög. fatlbyssur og tvö strandgæzluskip. Rácigjaíaþing Evrópurádsins Ráðgjafarþing Evrópuráðsins’ heldur fundi í Strasbourg 14.—18. janúar. Er þetta þriðji hluti 14. þings ráðsins. Meðal mála' á dag- skrá er stefna Evrópuráosins og I efnahagssamvinna í álfunni. Fram j sögumenn um það mál eru Pflim- ! lin, fyrrverandi forsætisráðherra : Frakka, og hollenzki þingmaðurinn j Vos. Ýmis önnur mál eru á dag- ' skrá, t. d. stofnun evrópskra frið- 1 arsveita. Hefur að undanförnu,- verið rætt um stofnun slíkra f sveita að bandarískri fyrirmynd, og er til þess ætlazt, að þær verði síðan sendar til þróunarlanda. —■ - j Enginn íslenzkur fulltrúi' mun I sækja fundi ráðgjafarþingsins aðs\ þessu sinni. . i I WBOBB»M«CSK m ac;JH'mKMm \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.