Vísir - 01.02.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 01.02.1963, Blaðsíða 10
w V í SIR . Föstudagur 1. febrúar 1963. Ódýrt KULDASKOR oa ROMSUR 'ÆRZL. fmí 15215 TIL SÖLU: Taunus ’59 og ’55. Caravan ’59 og 55. Fíat ’54 - fallegur Vokswagen ’62 Consul ’55 Renault dauphin ’60. Moskvits ’59 Chervolet ’55-60 Ford ’55—’59 Opel kapitan ’57, 59, ’61. Og mikið af eldri bílum. GAMLA BÍLASALAN_ 3 RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍMI1581« Fasteignir til sölu 5 herb. íbúðir við Álfheima — Granaskjól — Bogahlíð — Skipholt — Karfavog — Ingólfsstræti og víðar um bæinn. FASTEIGNA & SKIPASALA Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu v/Tryggvag. 5. þæð (lyfta.) Símar 24034, 20465, 15965. Rafglit Nýjar skraut og rafmagsnvörur daglega. Hafnarstræti 15 Sími 12329 Sængur Endumýjum gömlu sængurn- at eimm dún- og fiðurheld ver DLJN- OG FIÐURHREINSUN Kirkjuteig 29, simi 33301. Umferðarmá! Frh. at bis. 7 ef þú mætir í kvöld á hinu fasta umferðarnámskeiði í borginni. Þetta er t. d. eitt af þv£ sem við þurfum að taka upp hér, að hafa fast umferðarnámskeið og allir þeir, sem gerast brotlegir við umferðarlög, verði að koma á það. Það er einnig góð hu»g- mynd, sem kom fram nýlega, að ökuföntum séu sýndar hræðilegar afleiðingar umferðarbrota. Hér á landi brjóta menn um- ferðarlögin stöðugt og valda tjóni í árekstrum. Svo eru þeir teknir einstaka sinnum og gert að greiða 200—300 krónur £ sekt. Þeir taka upp veskið og hreyta peningun- um frá sér. Þar með er málið úr sögunni og þeir geta haldið áfram að brjóta umferðarlögin. BIFREIÐ INNSIGLUÐ £ 10 DAGA. í sumum öðrum löndum tíðk- ast það, til þess að sýna mönn- • um hve alvarlegum augum er lit- ið á þetta, að kanna ökuhæfni þeirra eftir árekstur, svipta þá ökuleyfi £ stuttan tfma og inn- sigla bifreið þeirra og loka inni I svo sem 10 daga. Eða hugsum okkur það alvar- lega brot, sem er algengt hér & landi, að menn eyðileggja með skothrlð umferðarmerki meðfram vegum, sem gegna þó sama hlut- verki fyrir bílstjóra og vitar fyrir sjómenn. Er nokkurt vit £ þvl að taka ekki harðara en gert er á slikum nfðingsverkum? Margar tillögur koma fram um ýmis konar endurbætur f sam- bandi við umferðina, en það verð- ur alltaf bið á þvi að slikar til- lögur komi til framkvæmda. Menn verða svo rólegir, þegar þeir eru komnir f eitthvert emb- ætti. En ég héf þö alitaf undrast það að tryggingafélögin skuli ekki hafa frumkvæði hjá sér til að ráða einhvern mann sameigir. lega, sem hafi það eitt ( hlutverk [;i . að koma ýmsum umbótatillögum í framkvæmd. Það er a. m. k. vfst, að það þarf alltaf þrotlausa vinnu og baráttu til að koma þeim á, hversu sjálfsagðar sem þær eru. Augilýsið í 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2-milljón krónur.' Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Þýzkt ullargarn í tízkulitum nýkomið VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstíg 22 Sími 13076 m Hilmann Minx ’60 fæst i skiptum fyrir eldri bíl. Volvo Amazon ’59. Landrover ’62 diesel. Volkswagen rúgbrauð ’6ö, 75 þús. Opel Caravan ’55 og ’62. — Höfum kaupendur að Volkswagen ’62 staðgreiðsla. Ennfremur nýjum og nýlegum 4,5 og 6 manna bílum. Komið og látið skrá bílana og við munum selja þá. ALUMINIUM - ódýrt - goff SLÉTTAR PLÖTUR Þykkt 0,6 mm. - 1,0 - 1,2 - 1,5 - 1 x 2 METRAR Kr. 74.25 pr. ferm - 117.00 - - - 137.00 - - - 172.50 - - Prófílar — Rör — Stengur Hamraðar plötur 60x280 cm. kr. 282.00 platan. Laugovegi 178 Sími 38000 Rafvirkjameistarar Við höfum nú á lager: ÍDRÁTTARVTR frá Rheinkabel í VesturÞýzkalandi í sverleikum 1,5 q, 4, 6, 10, og 16 emm. PLASTSNÚRU 2x0.75 qmm. LAMPA — RAKVÉLATENGLA. HÚSNÚMERA- G. MARTEINSSON H/F UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN BANKASTRÆTI 10 . SÍMI 15896 Frægf -jc fólk VISI i —" Nancy Lady Astor, í', Nancy Lady Astor, sem einu sinni varxzðó ð ðiob asta kona Neðrideildarinnar, sagði í sjónvarpsviðtaii að I fyrstu tvö ár hennar á þingi hefði Winston Churchiil alls ekki skipt sér af henni — en þegar þau loks voru orðin | málkunnug spurði hún hann hvers vegna hann hefði hagað sér svona, og hann svaraði —- þegar þér genguð inn í þingsalinn, sem fyrsta konan |;ii Neðrideildinni, leið mér alveg eins og ef kona hefið komið í baðherbergi mitt og Íég legið í baðinu og ekki haft nema einn svamp til þess að { ll skýla nekt minni með. : + m ■l Fanfani Þegar Fanfani forsætisráð- herra Ítalíu var að undirbúa sjónvarpsútsendingu frá flokk ý sínum, kristilega demókrata- fiokknum, á s.l. hausti, gerði ■ hann nokkrar reynslumyndir því að hann gerði sér vel grein fyrir því að stjórnmálamenn „taka sig ekki alltaf sérlega vel út“ í sjónvarpi. Þegar hann hafði séð reynslumyndirnar vaidi hann þessa menn: Sjálfan sig vegna þess að hann liktist kvefuðum dreng. Signor Zaccagnini, vegna þcss að hann líktist Burt Lancaster. Arnaldo Forlani, vcgna þess að hann Hafði töfra Wiliiam III Holden. Og loks Colombo ráðherra vegna þess að hann liktist eng um öðrum manni f heiminum. * Grace Þótt de Gaullc sé að ógna fjárhag dvergríkisins Monaco Iætur Rainier fursti það ekki á sig fá. Nú hefur hann pant- t Frh. á bis 5. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.