Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 05.02.1963, Blaðsíða 1
VISIB Launatillögur lagðar fyr- ir kjararáð á fimmtudag 53. árg. — Þriðjudagur 5. febrúar 1963. — 30. tbl. ENN GÓÐSÍLDÁ AUSTURMIÐUM Varðskipið Ægir, sem kom inn á laugardagsmorgun, fór aftur út til fiskirannsóknar og síldar- leitar kl. 2 í dag. Mun hann leita fyrst á djúpmiðum út af Reykjanesi til þess að gera þar með úrslitatilraun til þess að finna síld hér vestur frá, þótt megnið af síldinni sé komið langt austur með landi. Vísir átti stutt viðtal við Jakob Jakobsson fiskifræðing í morgun, og sagði hann, auk þess sem að ofan er getið, að mikið síldarmagn væri án vafa Frh. á bls 5. Að undanförnu hefir launanefnd ríkisstjórnar innar unnið að því sem kunnugt er að undirbúa tillögur ríkisins í 'auna- málum opinberra starfs- manna. Þessum undir- búningi lýkur í dag, gengið verður endan- lega frá þessum tillög- um á morgun og á fimmtudaginn verða þær lagðar fyrir Kjara- ráð Bandalags starfs- manna ríkis og bæja. Þessi ákvörðun var tek- Búizt við að stjórn Ðiefenbakers falli Lester Pearson, leiðtogi Frjálslynda flokksins, bor- ið fram tiUögu um van- traust. Harkness baðst lausnar vegna ágreiningsins um varnamálin. Vill hann að stjörnin þiggi tilboð Bandaríkjastjórnar um kjarnaodda fyrir flaugar og flugvélar keyptar ■ Framh. á -bls. 5. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmm Kafað niður í Jötun Líkur hafa mjög vaxið á því, að John Diefenbak- er, forsætisráðherra Kan- ida, neyðist til að segja af ár, þar sem formaður Soc- d-Creditflokksins, sem áð r hafði lýst yfir, að flokk- rinn mundi ekki greiða kvæði með vantrausti, tr sjálfur fram vantrausts Uögu í gærkvöldi að af- knum flokksfundi. Áður ifði það gerzt, að Hark- jss landvarnaráðherra tfði beðizt lausnar og Di- enbaker tekið það til reina, og enn fremur haf ði Það veit enginn af hverju bát- urinn sökk, svöruðu þeir á Hafn arskrifstofunni, þegar Vísir spurðist fyrir um hafnsögubát- inn Jötunn, sem sökk í höfn- inni f fyrrinótt. Báturinn kom í slipp um fimmleytið í gær og hefur rannsókn að einhverju leyti farið fram, en á henni er ekkert að græða. Enginn hefur hugmynd um, af hverju hann sökk. M var haft samband við Andra Heiðberg, en hann kaf- aði niður að bátnum í gær. Jöt- unn lá í skjóli við togarann Þor móð Goða og komst togarinn ekki út fyrr en báturinn var fjarlægður, sagði Andri. Kuld- inn var mikill, um 8 gráður, en yfirleitt er ekki kafað ef hann fer niður fyrir 7 gráður. Það var slæmt skyggni í gær, sagði Andri ennfremur. Veður var hvasst og mikið rótaðist upp úr botninum. Ég setti tvær stroffur á bátinn, aðra nýja, en Framhaid á bls. 5. in af hálfu ríkisstjórnar- kjör, en samningsréttur innar á fundi með launa- þeirra var lögfestur á nefnd í morgun. þinginu í fyrra. Láta Þetta er í fyrsta sinn , mun nærri að þessir sem ríkisstarfsmenn samningar nái til um semja um kaup og 5000 starfsmanna. Andrl Heiðberg, ásamt aðstoðarmanni sínum, rétt áður en hann kafaði , í annað skipti. Nýr flugvöllur á Álfta- nesi mun kosta um 500 miUjónir króna. Hins vegar er ekkert því til fyrirstöðu að Keflavík- urflugvöllur verði notað- ur enn alllanga hríð, og getur hann annazt alla þá flugvélaafgreiðslu, sem nauðsynleg er á komandi árum. Þessar upplýsingar komu fram í útvarpsþættinum Á blaðamannafundi í gærkvöldi, en þar svaraði Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri spurn- ingum blaðamanna. Flugmálastjóri kvað Reyk:, víkurflugvöll fullnægjandi völl fyrir flugsamgöngur til höfuð- borgarinnar og hefði verið unn- ið að því að endurbæta hann, m. a. að lengja eina brautina. Völlurinn væri ekki aðkreppt- ur, né hindruðu byggingar að- flug að honum. Þá gætu og sumar gerðir þota ient á vell- inum, en engar fyrirætlanir væru enn um það hjá íslenzk- um flugfélögum að afla slíkra farartækja. Ekki væri heldur ástæða til þess að segja að sérstök hætta stafaði af flugtaki yfir Kársnesið, þótt þeirri umferð fylgdi óneitan- lega allmikill hávaði. Undirbúningsrannsóknir að flugvelli á Álftanesi myndu kosta um 2 millj. króna en völl- urinn sjálfur vart undir 500 millj. króna, Þyrfti þar að fylla upp mýrlendi með ærinni fyrir- höfn, ef þar ætfi að byggja völl. Fjárfesting rikisins í flugvall- armálum hefði ekki verið meiri en 70—80 millj. krónur á síð- ustu 25 árum og það sem helzt hefði staðið framþróun flug- mála hér á landi fyrir þrifum að Framh á bls 5. Á leið til Eyja með veikan ntann Varðskipið Óðinn tók við veik um sjómanni úr brezkum tog- ara fyrir sunnan land um kl. 10 í morgun. Er varðskipið nú á leið með hann til Eyja og var beðið um læknisaðstoð, er þangað kæmi. Ekki voru nánari fréttir fyrir hendi um veikindi mannsins ,er blaðið fór í pressuna. VÍSIR Stjórn blaðaútgáfunnar Visis hefir ákveðið að áskriftargjald Visis skuli vera það sama og að öllum öðrum dagblöðum, eða 65 krónur á mánuði. Verð blaðs- ins i lausasölu er óbreytt, 4 krónur eintakið. >! it .ijÁ v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.