Vísir - 01.10.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 01.10.1963, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Þriðjudagur 1. október 1963, VERKAMENN Vantar nokkra verkamenn í byggingarvinnu. Löng vinna á sama stað. Hátt kaup. Uppl. í síma 34102 eftir kl. 8 í kvöld VINNA Teppa- og hUsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn S£mi 38211 á kvöldin og um helgar. BILSTJORAR Óskum eftir að ráða aðstoðarmenn á olíubíla. Uppl. í síma 24390 Olíufélagið h. f. MIKIL VINNA - HÁTT KAUP Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Bygg- ingarkrani á staðnum .Uppl. í Ljósheimum 14 og í síma 36971. VERKAMENN Verkamenn óskast í fasta vinnu nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. H. F. KOL & SALT SUNDSKÝLUR Drengjasundskýlurnar komnar. Einnig ungl- ingasundbolir og sundhettur. BARNAFATABÚÐIN Skólavörðustíg 2 FASTEIGNIR Vantar yður fasteign? Viljið þér selja fasteign? Ef svo er, þá gjörið svo vel að hafa samband við oss. FASTEIGNASALAN HAMARSHÚSI við Tryggvagötu, 5. hæð (lyfta). Símar 15965, 20465 og 24034. FASTEIGNASALAN j Tjamargötu 14 ^ Simi 23987 Kvöldsími 33687 6 herb. glæsileg íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað, 160 ferm. hæð, bílskúr í kjallara. íbúðin selst fokheld og með belgísku verksmiðjugleri. Verð 640 þús. Útborgun 450 þús. kr. STEINHÚDUN H.F. Sími 2-38 82 Vandið valið, innanhúss sem utan. — COLORCRETE og UL- BRIEA á góli, stiga. loft og vegqi. - Mikið slitþol. - Auðvelt að þrífa. — Fjölbreytt litaval. VÉ1.HREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA Þ ö R F — Sími 20836 Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun Vanir og vandvirkir menn Fljótleg og þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. - Sími 34052 Vanir menn. Vönduð vinna Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. 'nHR EING E RNIM'ffnmiWy VI. ff,1 —Tfí* Næturvörður í Reykjavík vik- una 28 september til 5 október verður í Vesturbæjarapóteki (Að keyrsla um Nesveg). Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h. Simi 23100 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 Útvarpið Þriðjudagur 1. október 15.00 Sídegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. • — 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.20 Erindi: Jökulganga eftir Simon Grabowski (Andrés Björnsson þýðir og flytur). 20.45 Tónleikar: Palestrina“, þrír forleikur eftir Hans Pfizner (Fílharmoníusveit Beriínar leikur) 21.10 „1 apríl", smásaga eftlr Toivo Pakkanen, í þýðingu Stefáns Jónssonar rithöf. (Jón Aðils leikari). 21.30 Tónieikar: Monique Haas leikur á píanó prelúdíur eft ir Debussy. 21.45 íþróttir (Sig. Sigurðss.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason). — 23.00 Dag- skrálok. Sjónvarpið Þriðjudagurinn 1 .október 17.00 Championship bridge 17.30 Stump the stars BTódum flett brezka máltækinu gamla: „á mjó- um þvengjum Iæra hvolparnir að stela“, til nútfmamáls og hugs- unar: „Á tannsápuskálpum læra upprennandi borgarar að stela milljónum". . . . ERRA ATTAR L //andhreinsaðir EFNALAUGIN B J ö R G SólvollagöFu 74. Simi 13237 Bormohlið 6. Simi 23337 Segullinn stálsins sindur magnar, svipast í röð leyndustu hvatir hverrar agnar og horfa að einni kraftanna stöð. En hverfj segullinn, þráin þagnar og þrýtur — að eðlisins kvöð. Einar Benediktsson. í prestskapartíð Guðmundar Torfasonar á Torfastöðum, var þar í húsmennsku maður, sem Grímur hét . . . Haust eitt kom Grímur úr skilarétt. Komið var fram yfir háttatíma og dimmt orð ið, þegar hann náði heim. Þegar hann ríður heim túnið á Torfa- stöðum heyrir hann hringt kröft uglega í kirkjunni. Flýgur honum í hug ,að stúlkur séu að því af hrekkjum en hugsar um leið, að þær verði ekki eins duglegar að morgni. Sprettir hann nú af hesti sínum í snatri og hleypur út að kirkjudyrum, og hyggst gera stúlkunum hverft við. En þá var hringingin þögnuð, en kirkj- an læst og enginn lykill í skránni. Greip hann þá hræðsla mikil, og fór hann upp á baðstofuglugga og bað menn ljúka upp fyrir sér bænum. Eftir þetta kom upp manndauð; mikill í Torfastaða- sókn. Voru ellefu manns grafnir þar frá réttum til 2. janúar. Töldu menn víst að hringingin hefði boðað manndauða þennan. (Minnisblöð Finns frá Kjörs- eyri.) í Eina í sne/ð. . . . . það kom fram í útvarps- viðtali fyrir skemmstu, að það væri alltítt að viðskiptavinir kjör búða hér í bæ hnupluðu þar ýmsu smávegis, svo sem tannsápuskálp um og öðru sliku, sem í raun- inni væri þeim einskis virði... með tilliti til þeirra frétta, sem birzt hafa í dagblöðum borgar- innar að undanförnu og þeirrar staðreyndar, að slíkir atburðir, sem þar um getur, voru yfirleitt óhugsandi áður en kjörbúðir tóku hér til starfa, vær; ef til athug- andi hvort ekki væri tímabært að Tóbaks- korn át . . . jú, mér þótti erindið í út- varpinu, þarna um göngurnar og réttirnar fyrir norðan bráð- skemmtilegt, og víst væri þeim nær að koma með meira af þess háttar, heldur en þetta bölvað ekkj sen leikritaþrugl, þar sem hver persóna er bæði útlenzk og hver annarri snarbrjálaðri . . . en undarlegt þótti mér að Hún- vetningurinn skyldi ekkert minn- ast á heimturnar í dentíð . . . já, því að sjálfsagt hefur bölvuð tófan bitið þar eins og í öðrum sýslum. . . ? . . . hvort ekki beri að vinda bráðan bug að því að koma upp einskonar „Luxus-Litlahrauni“... Kaffitár -%M . . . og hann sagðj tvö lauf og hún sagði þrjá tígla . . . og hann sagði pass og hún sagði um leið og hún veinaði upp yfir sig . . geturðu aldrei munað það, mað- ur, að ég er með líkþom á báð- um litlutánum . . . Strætis- vagnhnoð Þrátt fyrir matvendni og gikks- hátt stórlaxa í Elliðaánum, varð alls staðar meiri afli en i fyrra að segir í skránum. Sá fróðieikur mundi þó flestum görpunum frásagnarkærri, hvort þeir sem sluppu voru ekki líka fleiri en í fyrra — og stærri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.