Vísir - 14.03.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 14.03.1964, Blaðsíða 12
12 V1 S IR . Laugardagur 14. marz 1964. lllIlllpIlMllillÍÍlllll HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur erlendur maður óskar eftir herbergi með eða án húsgagna. Talar norsku og ensku, Uppl. í síma 16666. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjúkrunarkona með barn, sem er á dagheimili, óskar eftir her- bergi og aðgangi að eldhúsi nálægt Landakotsspítala. Upplýs- ingar í síma 35672. 2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst. Sími 24540 og 24541 Lftið herbergí ffí leigu í miðbæn sími 24842 Lítil fbúð eða herbergi með eld- unarplássi óskast nú þegar. Uppl. f síma 12656 kl. 9-6 og 22807 éftir kl. 7 á kvöldin. Finnsk fjölskylda, sem talar ís- lenzku óskar eftir 2-3 herb. íbúð Sími 10391.________________ Óskum eftir 1-2-3 herb. íbúð Reglusemi og góðri umgengni heit ið, sími 32410. Herbergi óskast. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í sfma 37247 Tveggja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Sfmi 34204. 3—4 herb. og eldhús óskast. Tvennt í heimili. Sími 11047. Stúlka óskar eftir herbergi með aðgang að baði sem næst miðbæn- um. Sími 41752 Einhleyp reglusöm kona óskar eftir 1. herb. og eldunarplássi 1. marz Get látið í té húshjálp. Sími 21986. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Þrennt í heimili. Góð umgengni. Algjör reglusemi. Sími 34472. Gleraugu töpuðust s. 1. sunnudag frá Smiðjustíg að Hafnarbíó. Eru í merktu hulstri. Uppl. í síma 13455. liillllillllliiliiiillll MAÐUR - ÓSKAST Maður óskast við garðyrkjustörf. Borgum vel. Alaska, Mikla- torgi. Sími 22822. MENN - ÓSKAST Gæzlumenn óskast á Kleppsspítalann. Vaktavinna. Sími 38161 milli kl. 9 og 19,00.______ AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Áfgreiðslustúíka óskast fyrri hluta dags í Biðskýlið, Háaleitis- braut. Sími 37095. AUKAVINNA - ÓSKAST Vön skrifstofustúlka óskar eftir aukavinnu. Tilboð sendist Vísi merkt „Aukavinna - 235“._____________ ATVINNA - ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 3 á daginn. Margt kemur til greina, Sími 40909,____ STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum. Rauða fvíyllan, Laugavegi 22.____________________________ STÚLKA ÖSKAST Stúlka óskast í kaffiafgreiðslu (buffe). Gildaskálinn, Aðalstræti 9. Sími 10870 og 12423._______________________________ STÚLKA ÓSKAST Stúlka vön framreiðslustörfum óskast strax. Sími 36094. HÁSETAR ÓSKAST Hásetar óskast á netabát. Sími 24505.______________ HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur margskonar viðgerðir á húsum utan sem innan. Brjótum niður steinrennur og endurnýjum á smekklegan og fljótlegan hátt. Setjum í gler. Járnklæðum þök. Setjum upp sjónvarps- og útvarps- loftnet o.fl. Sími 20614. RAFMAGNSTÆKI - VIÐGERÐIR Ef ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins að leita til okkar. Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes- veg undir nafninu Raftök s.f. Leggjum áherzlu á góða þjónustu — Raftök s.f., Bjargi v/Nesveg. Pétur Árnason, Sími 16727 Runólfur ísaks- son Sími 10736 HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. — Set einnig plast á handrið. Uppl. 1 síma 36026 eða 16193. HÚSAVIÐGERÐIR & GLERÍSETNINGAR Almennar húsaviðgerðir og ísetning á einföldu og tvöföldu gleri. Höfum eingöngu vana menn. Kappkostum góða vinnu. Vinsamlegast pantið tímanlega. Aðstoð h.f. Lindargötu 9, 3. hæð, sími 15624 — Opið klukk- an_i 1-12 f. h. og 3-7 e. h. HÚSAVIÐGERÐIR - GLERÍSETNINGAR Einnig múrviðgerðir og múrþéttingar. Sími 20399. Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sfmi 32032. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- finna Pétursdóttir, Nesvegi 31. Sfmi 19695. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187. Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. Símj 13134 og 18000. Píanóviðgerðir og stillingar. Otto Ryel. Sfmi 19354._________________ Hreingerningar, hreingerningar. Sími 23071, Ólafur Hólm. Málningavinna. Getum bætt við okkur málningavinnu. Sfrni 41681. Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning á frysti- og kælikerfum. Sími 20031 Tökum að okkur allq konar húsa viðgerðir, úti sem inni. — Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- ir vorið. Leggjum mosaik og flfsar. Útvegum allt efni. Sfmi 15571. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 sími 11083, tekur áð sér alls konar járnsmíði, einnig viðgerðir á grindum 1 minni bíl- um. Fljót og góð afgreiðsla. Tek að mér að sauma herrabuxur. Hverfisgötu 16A Nanna Hallgríms- dóttir. Heimilishjálp. Tek að mér hús verk og fl. á heimilum. Tilboð merkt „heimili 50“ sendist Vísi. Vantar dreng í sveit. 12 — 14 ára. Sími 32239. Eldri kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sfmi 32385. Næturvakt. Kona óskar eftir næt urvinnu. Margt kemur til greina. Jafnvel hjúkrun og fl. á heimilum. Tilboð merkt Næturvinna 33 send ist Vísi. Ábyggileg telpa 11 — 12 ára ósk- ast til að gæta barns frá kl. 9- 11,30 f. h. Sími 36499. KENNSLA Les með gagnfræðaskólanem- endum, sími 22918. Kennum í aukatímum í ýmsum greinum, sími 16148 frá kl. 18-20 á kvöldin. Les með unglingum, stærðfræði, eðlisfræði og fleiri fög í aukatím- um. Uppl. í síma 23036 frá kl. 4-6 næstu daga. KENNSLA. — Kenni þýzku og fleiir tungumál og les með skóla fólki algebru, rúmfræði, analysis, eðlisfræði, efnafræði o.fl. Les eink- um dönsku, ensku o.fl. með þeim sem búa sig undir tæknifræði — og önnur nám erlendis. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44A. Sími 15082 LANDSPRÓF. Les með skólafólki tungumál, reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og fl. og bý undir lands og stúdentspróf, verzlunarpróf, kennaraskólapróf, vélskólapróf og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg) Grettisgötu 44A. Sími 15082. ............1111 m SEGULBANDSTÆKI - TIL SÖLU Nýtt Grundig segulbandstæki til sölu á 7000 kr. Sími 23732 eftir kl. 6 í kvöld. INNIHURÐIR - TIL SÖLU 5 stk. hurðir (málaðar) með körmum og gerektum til sölu - einnig lausir gluggar með gleri. Uppl. Hringbraut 45, III. hæð til hægri e. h. í dag. Sími 10563. MOSCVITSH - TIL SÖLU Moscvitsh ’57 í góðu standi til sölu. Sími 23117 frá kl. 2-5 e. h. í dag og á morgun. HÆNSNI Hænsni til sölu. Hagstætt verð. Sími 6030 Keflavík. SNITTVÉL Bútasnittvél óskast. Uppl. í síma 12873. Sófasett — Svefnbekkir — Svefnsófar Jafnan fyrirliggjandi 7 gerðir af sófasettum. Verð frá kr 7950,00. Svefn- bekkir frá kr. 2800,00 Svefnsófar tveggjamanna kr. 7500,00 Sófinn h.f. Strandgötu 50 Hafnarfirði. Sími 50462. HÚSGÖGN TIL SÖLU Eins manns svefnbekkir 10 gerðir, mikið úrval af stökum stólum, 5 gerðir af ódýrum sófaborðum, stakir stólar 11 gerðir, innskotsborð og skrifborðsstólar Snyrtikommóður, símastólar. Otvegum sófasett ódýrar og dýrar gerðir. Húsgagnaverzlunin Einir, Hverfisgötu 50. Sími 18830. HÚSBYGGJENDUR 6 ferm. Vulkan miðstöðvarketill ásamt olíubrennara er til sölu. Upplýsingar í síma 16432 e. h. _______________ TRILLUBÁTUR - BÍLL 5 tonna trillubátur til sölu eða í skiptum fyrir bíl. Sími 51508. STOFUORGEL - TIL SÖLU Ágætt stofuorgel (Lindholm) til sölu. Hljóðfæraverkstæðið Óð- insgötu 1. Sími 14929. VOLKSWAGEN - RÚGBRAUÐ Vil kaupa Volkswagen rúgbrauð með gluggum, model ’54 —’56. Staðgreiðsla. Sími 13304 um helgina. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun- kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmahlíð 34 I. hæð sími 23056. Sófasett til sölu Verð 3000 kr. Til sýnis í dag og á morgun. Sími 33919.__________________________ Phillips segulband til sölu 4. rása Sími 10001, Til sölu nýlegur barnavagn. Enn fremur sumarkápa dragt og nokkr ir kjólar nr. 12 Sími 41653. Til sölu: Kjólar og kápur og 2 fermingarkjólar. Einnig alls kon- ar lítið notaður fatnaður. Lágt verð Sími 33385. Vel með farin Pedegree barna- kerra með pokatilsölu. Sími 17009 Ensk fermingarkápa til sölu Haga mel 36 III. hæð. Til sölu rafmagnseldavél, barna- leikgrind með stoppuðum botni, bamabað amerískt og burðarkarfa. Sími 36499. Til sölu vegna flutnings nýleg stór þýzk svefnherbergishúsgögn sófaborð borðstofuborð og stólar og fl.. Sími 50422. Húsdýraáburður. Útvegum áburð í garða, heim keyrt. Pantið í slma 51004 eða 40308. Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur, fluguefni og kennslu I fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 1 hæð. Sími 23056. Brúðarkjóll (sænskur), mjög fall egur til sölu á góðu verði. Flóka- götu 15, neðri hæð. GREIFINN AF MONTE CHRISTO Bókaverzlunin Hverfisgötu 26. Kæliskápur ((78 cm hár) óskast til kaups. Sími 14392 eftir kl. 8 á kvöldin. Til söiu Rafhaísskápur og teak borðstofuborð ((Hansa). Sími 32181 Peningaskápur (Iítill) óskast keyptur. Tilboð auðkennt „Peninga skápur“ sendist afgr. Vísis. Útungunarvél óskast. Sími 41688. [ Til sölu að Skipholti 42. I. h. ísskápur, sófasett sófaborð o. fl. vegna brottflutnings. Moskvitch ’55 ásamt varahlutum til sýnis og sölu. Langholtsvegi 57 Tilboð óskast á staðnum í dag og næstu daga. Sími 32391. Svefnherbergishúsgögn, hjóna- ' rúm, toiletkommóða og tveir litlir j skápar. Einnig barnarúm á sama i stað. Selst ódýrt. Sími 40656. ! Nýlegur Pedegree barnavagn til sölu Melgerði 31 niðri í Kópavogi. Barnakojur til sölu. Simi 50981, Pedegree bamavagn til sölu. Verð 1800 kr. Rauðagerði 29. Rafa eldavél minni gerð til sölu Sími 24751. Til sölu lítið notuð English Electric þvottavél verð kr. 6500 til sýnis frá kl. 9—7 Sími 32309. BHAVIÐSICBPTI Vesturbraut 4 Hafnarfirði Sími 5-1395. Bjóðum Volkswagen ’60 pick up (ný yfirfarinn) Simca ’59, Chevrolet ’59 3100 sendiferða- með stöðvarplássi. Höfum kaupendur að Volks- wagen ”55 og yngri og Mosk- vitch sendiferða. BÍLAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4 Hafnarfirði Sími 5-1395.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.