Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 6
6 V1 S IR . Mánudagur 23. marz 1964. ■igteamiDitf ODYRT Drengjapeysur með V hálsmáli nr. 4-14. Verð kr. 120.00-187.00. Smekkbuxur barna úr riffluðu flaueli, nr. 3-6. Verð kr. 120.00. Kaki buxur barna nr. 2—3. Verð kr. 80.00-88.00. Telpukjólar. Verð frá kr. 115.00. EOTffl með fafriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin — Sími 24975 Handsnyrtisett Handsnyrtisett í miklu úrvali. Tilvalin til fermingargjafa. REGNBOGINN, Bankastræti 6. GLEYMIÐ EKKI BRAGÐ8ÆTINUM ■ *:f^1 LILLU KRYDD ER ÁVALLT BEZT EFNAGERÐ REYKJAVIKUR H.F. CONSU LCORTINA hann er metsölubíll á Norðurlöndum. Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA verið met- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góðu bili milli sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna. Hanij er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum. Kynniö yöur álit hinna fjölmörgu CONSUL CORTINA eigenda Val um gírskiptingu í gólfi eða á stýri. Stílhreint, fóðrað mælaborð. Val um 5314 ha. og 64 ha. vél. FORD tryggir gæðin. SVEINN EGILSSON H.F. sl'£L“íí'° HÚSBYGGJENDUR I MILLIVEGGINA: VIÐURKENNDASTA OG ÓDÝRASTA MIL LIVEGGJAEFNIÐ: PLÖTUR: 50x50 cm 5 og 7 og 10 cm þykkar úr Seyðishólarauðamölinni. 50x50 cm 5 og 7 og 10 cm þykkar úr Snæfellsvikrinum I EINANGRUNINA: SNÆFELLSVIKURPLÖTUR PLUS PLAST: BEZTA EINANGR- UNIN PLÖTUR 50x50 cm 5 og 7 og 10 cm þykkar úr Snæfellsvirkinum. PLAST: 100x50 1” og l»/2” og 2” HLÝPl.AST OG VARMAPLAST. I INNRÉTTINGAR: HVERS KONAR ÞILPLÖTUR, HARÐVIÐUR OG SPÓNN: PLÖTUR: 122x244 cm 12 og 15 og 18 mm LIGNA SPÓNAPLÖTUR. 122x244 cm 16 og 19 og 22 mm LIGNA GABONPI.ÖTUR. 122x244 cm 9 og 16 og 19 mm LIGNA HÖRPLÖTUR TEAKSPÓNN — EIKARSPÓNN - FURUSPÓNN - BRENNISPÓNN — BIRKTSPÓNN Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi miðað við magn. JÓN LOFTSSON H.F. -'M " )Vv. .?'■<V,V.* fí.v/f t *Y’.<\^ivWA V n* VfhV'fA'A'ii'rt'A i) í’V VsVASj) i|!lVi}: iVfíi'$

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.