Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 12
12 V1 S 1R . Mánudagur 23. marz 1964. 2—3 herb. óskast til leigu á hita- veitusvæðinu. 2 fullorðið l heimili. Vinna bæði úti. Uppl. f síma 21806. eftir kl. 4 Flugfreyja óskar eftir herbergi strax eða um mánaðamót. Sími 16673 til kl. 7 og 15663 eftir kl. 7 e.h. Ódýr bíll til sölu. Standard Vang- ard ’51 Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í Efstasundi 31. Sími 35199,_________________ Til sölu Pedegree barnavagn sem nýr og kvenreiðhjól Verð 1500 kr. Nýleg barnakerra með skerm ósk- ast á sama stað. Sfmi 13287. íbúð óskast. Fullorðin hjón utan af landi óska eftir l-2ja herbergja íbúð sem fyrst. Sími 17811. Kvenhanzki fannst á Tjarnar- brúnni. Sfmi 24502. Sá sem fann seðlaveski sl. fimmtu dag, sennilega í verzl. Fálkinn, vin samlega&í láti vita í síma 36201. Fundarlaun. 1- 2ja herbergja íbúð óskast strax. Tvö reglusöm í heimili, vinna bæði úti. Uppl. í síma 33458 eftir kl. 5. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til söiu morgun- kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmahlíð 34 1. hæð sfmi 23056. Hafnarfjörður, nágrenni: Einhleyp ur maður óskar eftir tveggja her- bergja íbúg í Hafnarfirði eða ná- grenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 50196 kl. 9 til 5. íbúð óskast til leigu í maí. — Upplýsingar í síma 19364. 2— 3 herb. íbúð óskast. 2 fullorð- ið í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 19191 eftir kl. 7 í síma 32410. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi og eldunarplássi 14. maí eða fyrr. Sími 12955. Hafnarfjörður. 2 — 3 herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Sfmi 50486. Tau og fataskápur óskast. Til sölu á sama stað ný svissnesk Ijós Poplinkápa og model-hattur. Sími 36551. Kemisk hreinsun. Skyndipressun Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest urgötu 23. Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- finna Pétursdóttir. Nesvegi 31. Sími 19695. Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning á frysti- og kælikerfum. Sfmi 20031 Telpa 11-12 ára óskast til að vera úti með árs gamlan dreng frá kl. 10-12, Uppl. á Laufásveg 66. Tek að mér uppsetningu á hrein lætistækjum og miðstöðvarlagning- ar. Sími 36029. Stúlka eða kona óskast til heim ilisstarfa í 4 — 5 mánuði. Sérher- bergi. Uppl. í síma 22806. Mosaik. Annast mosaiklagnir. — Uppl. í síma 37272. Hárgreiðsla. Stúlka óskar eftir að komast sem nemi í hárgreiðslu. Er búin með 1. bekk í iðnskóla. Sími 35681. i—— SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. jORGARTÚNI 21 SÍMI 24113 BMW—■fiiMIHI j—pm—n 6,17 LÍTRAR PR. 100 KM í spnrakstri FÍB og VIKPEðAR í gær óku VOKirO P-544 75 ho. 81 km og VOLVO AMAZOK 90 ha. rúmlega 81 km á 5 lítrum af benzíni, en það samsvarar 6,17 lítrum á hverja 100 km. VOLVO býður sparneytni og lágan reksturskostnað lítilla bifreiða, en glæsileik og þægindi stór^ bifreiða. Vandið valið —Veliið Volvo Buffhamar óskast Óska að kaupa vélknúinn buffhamar. Sími 36987. Til sölu strauvél o. fl. Uppl. í síma 16356 frá kl. 6 — 8. Skellinaðra og lcvenreiðhjól (telpu) til sölu. Sfmi 19192. Pedegree barnavagn til sölu, einn ig Rafha eldavél eldri gerð. Sími 18136 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel útlítandi skápur með gleri til sölu. Upplýsingar í síma 41458. Til sölu er barnavagga og kerru poki. Sími 50154. Þríþjól. Stórt þríhjól, sem má breyta í tvíhjól, til sölu. Óska eftir litlu drengjahjóli. Sími 37825. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrfsateig 5 sími 11083. tekur að sér alls konar járnsmíði, einnig viðgerðir á grindum f minni bfl- um. Fl , jt og góð afgreiðsla. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187. ' Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. Sími 13134 og 18000. Hreingerningar, hreingerningar. Sími 23071, Ólafur Hólm. Málningavinna. Getum bætt við okkur málningavinnu. Sími 41681. Tökurn að okkur all«; konar húsa viðgerðir, úti sem inni. — Setjum í einfalt og tvöfalt glér. Pantið fyr- ir vorið Leggjum mosaik og flísar. Útvegum allt efni, sími 21172( áð ur 15571.) Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sími 32032. Fermingarlcjólar. Til sölu 2 ferm- ingarkjólar. Einnig kjóll á 12 ára telpu o. fl. Allt sem nýtt. Sími 23878. Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur fluguefni og kennslu 1 fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 I hæð, Simi 23056. Keflavík. — Til sölu vel meðfar- inn barnavagn, Tan-Sad. Sími 1307. Grár Pedegree barnavagn til sölu. Sírhi 13623, Vel með farinn barnavagn óskast Sími 37353. P. 70. Vil kaupa bíl, P. 70. Sfm* 17668. Fermingarkjóll, dragt, skíði og skíðaskór til sölu. Sími 36466. Vel með farin barnakerra með skermi til sölu, ásamt stofuskáp, borði og fjórum stólum. Sími 35263 kl. 7-8 e. h. Stofuskápur með fatahengi ósk- ast. Sími 33084. Hornet-riffill eða 222 óskast til kaups. Sími 36815 eftir kl. 7. Skandia barnavagn til sölu. Hag kvæmt verð Sími 21602. Logsuðutæki og kútar óskast til kaups. Uppl. eftir kl, 7 í síma 35672 Nýr danskur eins manns svefn- skápur (rúm í skáp) til sölu. Verð kr. 3000.00. Uppl. Njálsgötu 49 I. Barnavagn óskast. Vel með far- inn barnavagn óskast, Sími 18538. Til sölu línfataskápur, sundurtæk ur. Grettisgötu 83. Sími 18968 Bónun — hjólbarðaviðgerðir Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel, sótt og sent. Önnumst einnig hjólbarðaviðgerðir fljótt og vel - Opið öll kvöld frá kl. 8-11 og laugardaga og sunnudaga kl. 10-7. Bónsími51529. RYKFRAKKASKIPTI Dökkur frakk; stórt númer tekinn í misgripum í ráðherrabústaðnum sl. föstudag. Uppl. í síma 20930 og 14780. HÓTELREKSTUR Ung hjón óska eftir að taka að sér rekstur hótels eða veitingastaðar úti á landi. Tilboðum merkt „sveit“ sé komið til blaðsins fyrir 26. þ. m. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. — Set einnig plast á handrið. Uppl. I slma 36026 eða 16193. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur raflínúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum. og mótorvatnsdælur. Upplýsingar i sfma 23480. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Útvega öll gögn varðandj ökukennslu. Kenni á Volkswagen. Sími 22593 ÖKUKENNSLA Hæfnisvottorð — Kennslubifreið Opel Record ’64. Uppl. f síma 32508 MÁLVERK - LISTMUNIE Málverk og listmunir (ítalskt postulín) til sölu með miklum afslætti næstu daga, þvf verzlunin hættir um mánaðamótin. — Málverkasalan, Týs götu 1. Sími 17602.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.