Vísir - 14.05.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 14.05.1964, Blaðsíða 10
70 V1 SIR . Fimmtudagur 14. maí 1964. AÐVÖRUN um sföðvuu ufvinnurekstrur vegnu vunskilu á söluskutfi Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurékstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt I. árs- fjórðungs 1964, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komást hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar- hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. maí 1964 Sigurjón Sigurðsson Ébúð óskost 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast, má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. H.F. HAMAR. - Sími 22123. NEUVÖLLUR RIYKJAVÍKURMÓTID í kvöld kl. 20.30 leika VALUR — ÞRÓTTUR Mótanefndin. í vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lykla- veski, lyklakippur, veski, buddur, gleraugu o. fl. Eru Þeir, sem slíkum munum hafa týnt vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrif- stofu rannsóknarlögreglunnar, Borgartúni 7 í kjallara (gengið um undirganginn) næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e. h. til að taka við mun- um sínum, sem þar kunna að vera. Rannsóknarlögreglan. #nöíöíoa mynÉsroskófínn í dag fimmtudag 14. maí kl- 15,00 verður vorsýning skólans opnuð í húsakynnum skól ans að Skipholti 1. Sýningin verður opin til hvítasunnudags daglega frá kl. 15—22. Skólastjórinn. VI N N A VÉLHREINGERNING ÞRlP. - Sími 2IS57 Teppa- hreinsun húsgasnahreinsun Sími 33983 eftir kl. 2 ú daginn og um helgar. Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími '21230. Nætur og helgidagslæknir í sama síma. Næturvakt i Reykjavík vikuna 9. —16. maí verður í Laugavegs- apóteki. Nætur- og helgidagalæknir i Hafnarfirði frá kl. 17 14. maí til kl. 8 15. maí: Bragi Guðmundsson Dtvarpið Fimmtudagur 14. maí 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Tak hnakk þinn og hest“: Dagskrá undirbúin f sam- vinnu við Landssamband hestamannafélaga. 20.50 íslenzkir tónlistarmenn kynna kammerverk eftir Johannes Brahms VIII. 21.20 Raddir skálda: 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norðurslóða", þættir úr ævi sögu Vi'.hjálms Stefánsson ar. 22.30 Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson). 23.00 Skákþáttur (Sveinn Kristins son). 23.35 Dagskrárlok Sjónvarpið Fimmtudagur 14. maí 16.30 Do You Know? Teppa- og húsgagnahreinsunin MÝJA TEPPAHREINSUNIN Fullkomnustu vélar ásamt burrkara. Nýja teppa- og 'M húsgagna- : hreinsunin Sími 37434 BLÖÐUM FLETT Vanir og vandvirkh Ödýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 36281 KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf, við lögum fyrir ykk- ur iitina. Full- komin þjónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Líópavogi. Simi 41585. 1-^1 usaviðg1rðir% Laugavegi 30, sími Í0260 — Opið kl. 3-5. Gerum við og járnklæðum þúA Setjum i einfalt og tvöfalt s er o. fl. — Útvegum allt efni riibr CCO&S ViHHfi Það syngur í eyra mér seytlandi niður af sóibráð úr hlíð og felli. Nú mætti ég gjarna vaða, ef ég vildi mér væri ekki hótað skelli. Stefán frá Hvítadal. Leyndu — og urðu veí staddir eftir. „Á Siglufjörð kom skip mikið, nálega nýtt, vandað og eirslegið og fagurt og hafði vöru mikla, en Þorleifur Þorleifsson á Siglunesi, er lóðsrnaður var, og þó ei svarinn, hafði svo mikla vangá við, að þá skip þetta hafði steytt á hellunni fyrir Siglunesi, og því varð snúið af henni, var því hleypt á hana aftur. Braut þá gat á botninn, og stóðu menn í sæ uppundir hendur, björguðust þó menn allir, en skipið festi, snerist á snaga og fór varan um allan sjó og spilltist Mikið rak upp, það var ei hirt, og náðu því margir og leyndu og urðu vel staddir eftir“. 1830. Árbækur Espólíns TÓBÁKS- KORN Æðih Oi . . . ég bregð því stundum fyrir mig, þegar giktarskrattinn heldur fyrir mér vöku á næturnar, að grípa í prjóna annaðhvort háleista eða vettlinga ... og nú er ég stað ráðinn í að hafa prjóna með mér í úlpuvasanum, næst þegar ég kem suður, og grípa í þá, mér til afþreyingar á meðan ég er að bíða eftir því. að menn. sem ée á erindi við, láti sjá sig á sinni skrifstofu . . . ég er ekki i vafa um, að ég hefði getað prjónað mörg pör af háleistum og vettling um, bara í þessari ferð — og þó að það sé vitanlega gaman fyrir hálfgerðan einsetukarl ofan úr sveit að horfa á símastúlkurnar dedúa við ásjónuna á sér, eða skafa undan nöglunum, verður það leiðigjarnt til lengdar, þegar maður er kominn á þann aldur að geta ekki gerst sér neinar von ir í því sambandi... nú, með prjónana skail ég koma! EINA SNEIÐ /n ii Þrátt fyrir allan áróðurinn gegn reykingunum, eru sígarettur og annað tóbak þó enn talið til þeirra lífsnauðsynja, sem almenningur megi sízt án vera . . . eftir lokun- artíma verzlana getur maður nú ekki framar fengið keypt neitt matarkyns, hvað sem við liggur — en sígarettur í næstu glugga- hlerasjoppu, jú ég held nú það! Virðist það nú eitt skorta á sý- stemmið í þeim galskap, sem hin síðarj ár hefur gengið undir nafn inu, „þjónusta við neytendur", að áfengisverzlunin og útibú hennar taki að selja sína vöru út um hleraglugga eftir lokunartíma, ell- egar sjoppurnar fái slíkt sölu- leyfi . . . mætti þá kannskj láta koma þar í mót styttan sölutíma í mjólkurbúðum og algera lokun þeirra á sunnudagsmorgnum — en hinsvegar yrði þá séð í gegn- um fingur við atvinnubílstjóra, þó að þeir seldu manni og manni mjólkurhyrnu úr skotti sínu . . . MÉR ER SAMA hvað hver segir, en það fær mig enginn til að trúa því, að þeir þarna í starfsfræðslunni hafi gefið mér réttar upplýsingar þegar ég spurði þá hvaða undirbúnings- menntunar og prófa væri krafizt af manni, ef maður vildi verða þingmaður. — Engrar, svöruðu þeir, engrar sérstakrar undirbún- ingsmenntunar sögðu þeir, og engra prófa — ja, kannski barna skólaprófs, en þó voru þeir ekki vissir um það . . . nú, mér er sama hvað hver segir ... ? 7 ? m ® m . . . . að fyrrverandi fegurðar- drottningum verði leyft að skipta nm nafn hpanr hmr nð fnrtiiíni^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.