Vísir - 14.05.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 14.05.1964, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Fimmtudagur 14. maí 1964. í ffÚSNÆÐI Ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10599. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla, sfmi 11195. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar helzt í Vest urbænum. Fyrirframgreiðsla ef ósk að er, sími 19374. Óska eftir íbúð. Uppl. í síma 10827 og 40646. íbúð óskast. Ung reglusöm hjón með 2 börn óska eftir íbúð góð umgengni, fyrirframgreiðsla, sími 17426 íbúð óskast 2 — 3 herb. og eldhús óskast strax fyrir tvö fullorðin, sem vinna bæði úti: Uppl. daglega í síma 24912 til kl. 6 e. h. 2 reglusamir sænskir piltar óska að taka á Ieigu herbergi með hús- gögnum frá 1. júni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 10208 frá kl. 6 — 8 e. h. Þýzkur maður sem talar íslenzku og vinnur hér við ljósmyndun og landmælingar óskar eftir herbergi, með eða án húsgagna. Reglusemi og góð umgengni. Sími 38246 á vinnutíma. Vantar 2 — 3 herbergja íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Þrennt fullorðið I heimili. — Sfmi 50975 til kl. 6 e. h. Húsnæði fyrir bílasala til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð sendist Vísi fyrir n. k. Iaugardag, merkt: „21“. 2 stúL ur utan af landi óskaeftir 2 herbergja íbúð sem næst Land- spítalanum. Sími 13990. 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi og baði til leigu í Kaupmanna höfn, miðborg, frá 1. júní — 1. okt. Sími 15276. 2 herbergi með aðgang að eld- húsi til leigu. Tilboð sendist blað- inu fyrir hádegi á laugardag, — merkt: „Vesturbær". Óska eftir að taka á leigu rúm- góðan bílskúr sem fyrst. — Sími 19725, milli kl. 20-22. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Sími 11195. 50—60 ferni. geymsla óskast í 4 — 5 mánuði. Mætti vera bílskúr. Sfmi 38375. Hjón, með 2 börn, óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 15853. Húseigendur. Ungt, barnlaust par óskar eftir 1—2 hc.bergjum og eldhúsi 1. júní eða fyrr. Vinna bæði úti. Algjör reglusemi áskilin. Sími 17320. Sumarbústaður. Óska eftir að taka á leigu sumarbústað í ná- grenni Reykjavíkur um 1—3ja mánaða skeið. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21978. JÁRNSMIÐIR - ÖSKAST Viljum ráða nú þegar rennismið, nokkra plötusmiði og laghenta verka- menn til vinnu á verkstæði voru í Kópavogi. Vélsmiðjan Jámver. Símar 34774 og 51835 og 23821 á kvöldin. STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlka óskast Einnig vantar stúlku nokkra tíma á dag. Hótel Skjaldbreið. Uppl. á staðnum. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslu í sælgætissölu Nýja Bíós frá 1. júní. Uppl. gefur húsvörðurinn. ATVINNUREKENDUR Ungan mann vantar atvinnu á kvöldin og um helgar Hefur eigin bfl. Uppl. í síma 18907. ATVINNUREKENDUR Ungan og reglusaman mann vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Hefur eigin bn. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusemi — 39“. Húsbyggjendur. Múrarameistar- ar! Vanir járnamenn geta bætt við verkum. Uppl. f síma 20906. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mosaikflísar, grindverk og þök. — Útvegum allt efni. Sími 15571. Vélritun — fjölritun. Presto — Sími 21990 Kona með 4 ára barn óskar eftir ráðskonustöðu f sveit, í Hafnar- firði eða í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar f síma 51432, Hiísnæði 3.500,00 kr. 3 herb. íbúð óskast sem næst miðbænum. Þrennt full- orðið í heimili, með barn á öðru ári. — Vinnum bæði úti. Sími 14926 frá kl, 9 — 8 ali’a daga. Til leigu í Kópavogi 2. herbergi ásamt sér snyrtingu. Uppl. í síma 40Í58. _ Lftið pláss óskast fyrir þokka- legan iðnað. Sfmi 16454 kl. 2 — 5 e. h. 2—3 herb. íbúð óskast. Má þurfa íagfæringar við. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Jafnvel kaup koma til greina. Sími 24503. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Sími 11965. Unglingstelpa óskast. Unglings- telpa óskast til aðstoðar á heimili á Seltjarnarnesi. — Uppl. í síma 12888. Hreingemingar. Vanir menn. Sími 37749. Kæiiskápaviðgerðir. Sími 20031. Kona, sem getur tekið að sér að gæta 10 mánaða gamals barns óskast í 2 mánuði frá kl. 9 — 6. Sími 12221 eftir kl. 6. Nokkrar stúlkur óskast nú þeg- ar. — Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti 13 Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun Vönduð vinna, Sími 15787. Stúlka óskast til heimilisstarfa frákl. 9-14. Uppl. i sima 21880. Hafnfirðingar, vesturbær: Barn- góð telpa, 11 — 12 ára, óskast til að gæta 2ja ára telpu frá kl. 9 — 12 f. h. Sími 51248. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 Tekur að sér alls konar nýsmíði og viðgerðir. Gerir einnig við grindur f bílum Sími 11083. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna, sími 13549. MiSLEG FERÐAFÓLK - ATHUGIÐ 18 farþega Mercedes-Benz til leigu í lengri eða skemmri ferðir. Uppl. í síma 22175. Á kvöldin og um helgar f síma 32051. Jóhann Jónsson. HÚSEIGENDUR - ATHUGIÐ Við olíuberum harðviðarhurðir og klæðningar á húsum yðar. Látið okkur gera það áður en þær skemmast. Pantanir í síma 23889 eftir kl. 7 á kvöldin. HUSEIGENDUR Klæðing s.f. framkvæmir fyrir yður gólfdúka-, flísa-, lista-, mosaik- og teppalagnir. — Hljóðeinangrun, ásamt ínnarri veggfóðraravinnu. — Útvegum efni ef óskað er. Fagmenn. Klæðning s.f. Símar 32725, 10140 og 14719. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á öðrum þar sem vatnið tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður Sími 16884 Mjóuhlíð 12. stöðum dæluna RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bílum eftir árekstur. Sími 40906. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. Raftök s.t. Bjargi við Nesveg. Pétur Árnason, sfmi 16727, Runólfur Isaksson, sími 10736._ HREINGERNINGAR - RÆSTING Tek að mér hreingerningu og ræstingu. Einnig gluggaþvott. Uppl. f sfma 35997. 1—2 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Barnagæzla eða húshjálp eftir samkomulagi. Reglusemi og góð umgengni. Sími 35144. lilllllii IIÍAIilÍllI:; BÍLL ÓSKAST Volkswagen óskast keyptur gegn staðgreiðslu. Sími 14917 Morris 10 1946 er til sölu til niðurrifs, góð vél. Sími 18940 og 36922. 75 Iítra nýr rafmagnssuðupottur, lítil Hoover þvottavél, einnig teppi 3,50x2,50. Sími 19289. Til sölu innlagður franskur skápur, einnig sjálfvirk Bendix þvottavél. Sími 23662. Til sölu sem nýr stórglæsilegur Frigidaire kæliskápur llcf. verð kr. 13,800, nýr Husqvarna ofn á kr. 6,200, lítið notuð Kitchen Aid K 4 hrærivél með aukaskál á 5,300, Armstrong strauvél á 1800. RAF- RÖST h.f., Ingólfsstræti 8. Sími 10240. Til sölu Husquarna uppþvottavél, hitar vatnið sjálf, hentug þar sem ekki er hitaveita. Verð kr. 3800. RAFRÖST h.f., Ingólfsstræti 8. — Sími 10240. Innanfélagsmót Verður í Sund- höll Reykjavíkur föstudaginn 15. þ. m. kl. 19. — Greinar: 100 m. bringusund kvenna, 200 m. skriðsund kvenna, 400 m. skriðsund karla, 400 m. fjórsund karla. ÍR og Ármann. Stúlka, með 2 ára barn, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi í vest- urbæpum., Helzt sem næst Vestur-, borg. S;mi 14268. Hús til sölu. Hús í smíðum, gæti verið 5 herbergi, til sölu. Útborgun 50 þús. Sírni 37508 eftir kl. 5 á daginn. Til leigu. 2 herbergi með sér snyrtingu, sér forstofuinngangi og sérhitastilli. Reglusamir piltar ganga fyrir. Sími 36764 kl. 5 — 8 e. h. — Ungur, reglusamur piltur óskar eftir herbergi strax eða um næstu mánaðamót. Hringið í síma 19952 milli kl. 5 og 7 í dag og á morg- un. Stofa til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 19590 til kl. 5.30. BÍLARAFMAGN - HEIMILISTÆKI Viðgerðir á rafkerfum bíla, heimilistækjum og raflagnir. Raftækjavinnu- stofa Benjamins Jónssonar, Safamýri 50 Sími 35899. m:..: - ................. m Mann í fastri atvinnu vantar herbergi 1. júní í austurbænum. — Uppl. í síma 16487 frá kl. 9 f. h. i til 6 e. h. og síma34533 á kvöldin. j Rólegur maður um þrítugt óskar eftir herbergi. Sími 32528. Óska eftir að taka á leigu her- bergi. (Helzt forstofuherbergi) j fyrir 18. þ. m. sem næst miðbæn- J um. Sími 40775. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi strax, helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Uppl. I síma 10087. Forstofuherbergi til leigu. Barna- gæzla einu sinni í viku áskilin. — Sími 19874. Konan, sem fann armband (gull- keðja) í Nausti 2. maí. Vinsaml. hafi samband við skrifstofuna bar eða hringi í síma 23966. Karlmannsvgski með peningum hefir týnzt í Austurbænum. Simi 23239. Skólavörðustíg 40. Fúndar- laun. Sjómann, 14 ára, vantar um 30—40 ára heimili yfir herbergja íbúð í Hafnarfirði. börn. Tilboð, leggist inn á laugardag. III ð 2 drengi 12 og góða konu á aldrin- sem vildi búa þeim skólaárið. Tveggja til reiðu nú þegar Mætti hafa 1—2 merkt: „Heimili" afgr. blaðsins fyrir Húsdýraáburður til sölu. Fluttur í garða og lóðir ef óskað er, sími 41649 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Offsetprent Smiðju- stíg 11, sími 15145 Söluskálinn Klapparstig 11 Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi og sitt hvað fleira, sími 12926. Listadún dívanar gera heimilis- lukku. Laugavegi 68, um sundið. Sími 14762. Lítið notuð 3—4 ha Gauta báta vél til sölu. Sími 17295. Til sölu vegna brottflutnings radíófónn (Portadyne — enskur). Rolleiflex myndavél, 2,8 ljósop. Planar linsa, 6x6 negatíf. Barna- vagn (Helge — danskur). Allt í mjög góðu ástandi. Uppl. Þverholti 3. K. J. Desai. Til sölu: Rafha eldavél, lítið not- uð, ásamt bókaskáp og 2 stofu- borðum vegna flutnings. Uppl. í síma 15564 eftir kl. 6. Stretchbuxur. Að Barmahlíð 34, II. hæð eru til sölu stretchbuxur í öllum stærðum úr góðum efnum. Verð kr. 500 á fullorðna — 400 kr. á unglinga. Sparið yður 200 krónur. Sími 14616. Til sölu vel með farin Pedi- gree-kerra og kerrupoki selst á 1000 kr. Uppl Víðimel 69, kjallara, eftir kl. 7. Til sölu gott bílaútvarp, Philips, ódýrt. Sími 41558. B T.H. þvottavél, m jög góð, eld- húsborð, 6 manna, 2 stólar með baki, nýtt, til sölu. Uppl. í sima 35632. Nýlegt D.B.S. reiðhjól til sölu. — Sími 37218. Gufuketill óskast, 8 — 10 ferm. Sími 50001. Til sölu. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í símo 16437. Volkswagen óskast keyptur gegn staðgreiðslu. Sími 14917. Nýlegur barnavagn til sölu, vel með farinn. Sími 18607. Til sölu timbur og miðstöðvar- ofnar 150x500. Sími 17041. Skoda til sölu, árgerð ’52. Síro? 32569. Pedigree barnavagn og burðar- rúm til sölu. Uppl. í síma 40253. Gott kvenreiðhjól til sölu. Sími 20347, Pedigree barnavagn með tösku, vel með farinn til sölu, einnig barnareiðhjól með blöðrudekki. — Sími 14477. Til sölu. Thor þvottavél. Uppl. í síma 19983.____________________ Veiðimenn. Ánamaðkur. Ný- tfndur ánamaðkur. Uppl. í síma 50446. Afgreiðsla fer fram bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Geymið auglýsinguna. Kvenreiðhjól til sölu. Simi 17665. Til sölu sófasett, mjög ódýrt. Skipasund 83. Sími 37716. Til sölu sófi og 3 stólar, einnig danskt sófaborð. Selst mjög ódýrt. Sími 23303. Kolakyntur þvottapottur óskast. Mætti vera stór. — Uppl í síma 15782.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.