Vísir - 05.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 05.06.1964, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Föstudagur 5. júní 1964. BIFREIÐA- EIGENDUR Ryðbætum með trefja- plasti gólf og ytra byrði Nýkomið efni á mjög lágu verði. Fljót af- greiðsla. — Komið og reynið að Þingholts- braut 39, Kópavogi. v/Miklatorg Sími 2 3136 ’63 Ekinn 18.000 ’62 Ekinn 42.000 Bílatala Matthíasar SELJUIW DAG: Chevy II ’64 Ekinn 3000 km. Chevy II ’62 Einkabíll Chervolet ’63 Impala Chervolet ’62 Impala Consul 315 ’63 Einkabíll Opel Rekord ’62 Lítið ekinn Opel Rekord ’62 Ekinn 32.000 km. Volkswagen ’63 Ekinn 17.000 km. Volkswagen km. Volkswagen km. Austin 7 ’63 Sendiferðabíll. Renault ’63 Sendiferðabíll Opel Caravan ’64 m. útvarpi Zephyr ’62 Einkabíll Commer 1500 ’63 Sendiferðabíll Vauxhall Victor Super ’62 Austin Gipsy ‘63 Benzin og Diesel. WiIIy’s jeep ’63 Lítið ekinn Landrover ’62 ’63 Volkswagen 1500 ’62 Mercedes Benz ’61 Diese! Mercedes Benz ’60 220 S Opel Kapitan ’60 Mercury Comet ’63 Einkabíll Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2 Símar 24540 — 24541 KEFLAVÍK ðkukennsla Kenni akstur og meðferð bif- reiða fyrir minnapróf blfreiða- stjóra. TRYGGVI KRISTVINSSON Hringbraut 55. Keflavík Simi 1867. GREIMNN AF MONTE CHRISTO ein frægasta skáldsaga heims, eftir Alexandre Dumas, nær 1000 bls., verð kr. 100.00. Fæst I Bókaverzl- uninni Hverfisgötu 26 RÖKKUR pósthólf 956, Reykjavik BLÓM ?Afskorin blóm, potta-'j Sblóm, keramik, blóma-J ^fræ. Mimösa fiHótel Sögu, (götuhæð)^ 1 Simi 12013. FASTE GNAVAL 1 WL 1 1 §1 Skólavörðustig 3A Simar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúð- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að leita nánari upplýs- inga. Takið eftir VI N N A Simi 21857 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230! Nætur og helgidagslæknir i sama síma Næturvakt I Reykjavík vikuna 31. maí — 6. júní verður í Lyfja- búðinni Iðunn. Næturiæknir í Hafnarfirði frá kl. 17 í kvöld: Eiríkur Björnsson Austurgötu 41. Sími 50235. Útvarpið júní. Föstudagur 5. 18.30 Harmonikulög 18.50 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Efst á baugi. Björgvin Guð mundsson og Tómas Karls son sjá um þáttinn. 20.30 Einsöngur í útvarpssal: Lone Koppel óperusöng- kona frá Kaupmannahöfn ■ BLÖÐUM FLETT Teppa- og húsgagnahreinsunin KVJP rEPPAHRfJNSUNINii Fulikomnustu vélar ásamt { burrkara. Nýja teppa- og húsgagna- hreinsunin Siini 37434. Vélahreisigernmg Vanir og vandvirkir menn. Odýr og örugg bjónusta ÞVEGILLINN, simi 36281 KÓPAVOGS- •; BÚARI I; Málið sjálf, við jl lögum fyrir ykk- % ur iitina. Full- kornin þiönusia.J LITAVAL I; Alfhólsvegi 9 Kópavogi. •] Simi 41585. I |-=4 USAVIflBERBIRSí |i Laugavegi 30, sími 10260 — •", Opið kl. 3-5. I; Gerum við og járnklæðum þöö I' Setjum I einfalt og tvöfalt gierjí o. fl — Útvegum ailt efni. Vér bjóðum yður Ódýr plastskilti. svo sem HURÐARNAFNSPJÖLD HÚSNÚMER FIRMASKILTI MINNINGARPLÖTUR o.m.fl. Plasthúðum pappfr. - Spraut- um flosfóðringu. SKILTI & PLASTHÚÐUN 3.F. Vatnsstig 4 Reykjavik Heimasimar 41766, 23991 Það endist þér eins lengi og þú lifir, hið ljúfa ævlntýr. Það lagði þér á tungu orð, sem yfir þeim undramætti býr að fella rúbínglit í niýri og móa. Þu mældir grýtta jörð við pálmaskóga. Því töfraorðið, það var æska þin, og þú varst sjálfur lítill Aladdín. Tómas Guðmundsson Obitus domini Egilli Holensis episcope „Var hann hinn mesti forsjármaður í andlegum hlutum og verald- legum og auðgaði heilaga Hólakirkju með kirkjuskrúða og klukkutn og alls kyns gnóttum, er á fsiandi mega framast verða ... Þessi sign- aði herra Egill biskup hafði marga ágæta siðu í biskupsdómi sínum, í ölmusugerðuni við fátæka menn, í meinlætum síns líkama. Hann át eimælt hvern dag og drakk eigi utan yfir borði, litla máldrykkju á tveim dægrum. Hann var söngvinn og mikill bænahaldsmaður, réttlátur og óágjarn. Hann vildi ekki þiggja í sinni visitacione, sem Iög heilagr- ai kirkju ákveða. Hann var stjórnsamur og dæmdi svo ríkan sem fátækan. Þá er hann kom út til íslands vígður biskup, bauð hann að hverjum manni skyldi aftur skipa þann sakeyri sem hans ráðs- maður hafði af tekið, svo sem hann var prófastur. Lét hann skipta gózi sínu í þrjá staði. Eínn part gaf hann kirkjum, annan fátækum, þr ðja skipaði hann erfingjum. Lögmannsannáil, 1341. hann hafði um sig hirð jafnan, og um sumt var maðurinn nokkur ofláti — eins og meðal annars mátti sjá af því hvernig hann bjó sína fylgjara ... voru sumir þeirra í konungsklæðum, aðrir I gervi betlara og enn voru þar trúðar með apaspil alls konar og hlægilegustu konstir... Hjá'.m gollinn bar Rósinkrans á höfði, og var ekki einn skúfur á, heldur margir og blöktu sinn í hverja áttina fagurlega, eins þótt logn væri — en það höfuðfat fékk hann sér gert úti i Svíþjóð, og var stál undir gollinu, það er ekkert mundi á vinna nema atóm- sprengja, og þó ekki víst... En því hafði Rósinkrans þann við- búnað, að hann taldi sér hættu búna og var það löng saga til. Hafði hann farið austur í Ungarn og lent þar i kvennastússi, því að maðurinn er léttur á sér eins og margir Vestfirðingar; þaðan hefur hann og líka metnað ó- mældan eins og sjá má af því, að hann iítur helzt ekki við nema fyrsta flokki kvenna, hvað kailast príma donnur þar í útlandinu. Er það haft til marks um beirra ágæti, að þær geti veinað hæst það, er mannleg eyru greina, en ekki voru margar í þeim flokki austur f Ungarn, heldur voru þær allar í öðrum flokki, sem gaf ekki frá sér hljóð, hversu hart sem hann var leikinn ... STRÆTIS- VAGNHNOÐ Veldur þetta veðurfar víxli stafna og skuta. Nú eru svalasvertingjar senn í meirihluta. ÉG SÉ EKKIBETUR en að þessir samningafundir, sem standa alla daga og nætur, séu skýlaust brot á mannrétt- indaskránni — að ríkisstjórnin og alþýðusambandið geri sig sek um vinnuþrælkun, brot á vöku- lögunum og allt það. Annars væri ekki ófróðlegt að vita eftir hvaða launataxta þeir vaki á næturnar — ef þeir þá vaka ... SNEIÐ EINA (ú \\y_ T /i ... enn verður hér nokkuð sagt frá þingreið þeirri á vori, sem áður hefur verið á minnzt. Vita lesendur nú nokkuð um Ragnar Freysgoða og Jón Stefgoða af frá- sögn vorri, og mætti þó margt annað frá þeim greina, sem fróð- leikur mundi að^ en ekki yrði þá unnt að gera öðrum þau skil er skyldi, svo margt ágætra og merkra manna, sem þarna dre J að hvaðanæva. Þar mátti sjá Rós- inkrans koma ríðandi með mik'a sveit manna og kvenna, því a5 ÍÉR ER SAMA hvað hver segir .. það er eitt- hvað undarlegt við það, begar beljurnar éta alltaf stærsta — og oftast eina — laxinn, sem karl- inn veiðir í túrnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.