Vísir - 11.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 11.06.1964, Blaðsíða 10
TO VISIR . Fimmtudagur 11. júní 1964 BIFREIÐA- EIGENDUR Ryðbætum með trefja- plasti gólf og ytra byrði Nýkomið efni á mjög lágu verði. Fljót af- greiðsla. — Komið og reynið að Þingholts- braut 39, Kópavogi. v/Miklatorg Sími 2 3136 Bílasala Matthíasar Opel Record ’64 ekinn 5 þús. km Opel Record ’63 ekinn 20 þús. km. Opel Record ’62 gkinn 20 þús. Opel Capitan ’62 ekinn 40 þiis. km. km. Opel Capitan ’61 Opel Capitan ’60 Mercedes Benz ’61 diesel Mercedes Benz ’60 220 S Mercedes Benz ’60 diesel Mercedes Benz ’59 220 D.K.W. ’62 ekinn 8 þús. km. N.S.U. Prinz >64 Zephyr — 6 — ’63 Komið og skoðið bílana á staðnum Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2 Simar 24540 — 24541 V I Ð SELJUM: N.S.U. Prinz ’62 Opel Capitan ’62 Opel Record ’60 Opel Caravan ’60 Chevrolet Impala ’59 Chevrolet ’53 Plymouth ’56 station Austin Gipsy ’63 Commer ’63 með 12 manna húsi. Látið bifreiðina standa hjá okkur og hún selst strax raudará skölagata 55 — sími inn GREIFINBI AF MONTE CHRISTO ein frægasta skáldsaga heims, eftir Alexandre Dumas. nær 1000 bls., verð kr. 100.00 Fæst I Bókaverzl- uninni Hverfisgötu 26 RÖKKUR pósthólf 956, Reykjavík BLÓM vjAfskorin blóm, potta-<í (blóm, keramik, blóma-(i ^fræ. HSImósa jiHótel Sögu. (götuhæð) Simi 12013. I FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A Simar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúö- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að leita nánari upplýs- inga. -VINNÁ Mér'4h, rcJ0T gcoðt) VlNHfi VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg Fljótieg Vönduð vinna ÞRlf - Simi 21857 Slysavarðstofan Opið allan ssólarhringinh. Simi 21230. Nætur tog helgidagslæknir sama síma Næturvakt UReykjavík vikuna 6.-13. júní verður 1 Vesturbæjar apóteki. Næturlæknir u Hafnarfirði frá kl. 17 í kvöld: Biríkur Björnsson, Austurgötu 41, rsími 50235. OtvarpiÖ Fimmtudagur 11. júní Fastir Fðir eins c|g venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Danshljómsveitir leika 20.00 Ljóðalestur útvarpsins á listahátíð: Kannes Péturs- son les kvæði eftir Grím Thomsen 20.20 Aldarafmcli Richards Strauss. 20.50 „Undur yfir dundu“: Dag- skrá um Kötlu og Mýrdals- sand í samantekt Jóns R. Hjálmarssonar skólastjóra í Skógum. Með honum lesa Þórður Tómasson og Albert Jóhannsson og v'ðtal er við Jón G.'slason bónda og fyri- um alþingismann í Norður- hjáleigu í Álftaveri. ■Hblöðum fleti Teppa- hreinsun húsgagnahreinsun Sími 37389. Teppa- og húsgagnahrelnsunin NÝJA ÍEPPAHREINSUNINí Fullkomnustu vélar ásamt 'iurrkara v:I Nýja teppa- og / • húsgagna- j- . hreinsunin Sími 37434 Vélahreingernáng Vanir og vandvirkii menn. Ódýr og örugg bjónusta. ÞVEGILLINN, slmi 36281 Takið eftir Vér bjóðum yður Ódýr plastskilti. svo sem HURÐARNAFNSPJÖLD HÚSNÚMER FIRMASKILTl MINNINGARPLÖTUR o.m.fl, Plasthúðum pappii. — Spraut- om flosfóðringu SKILTl & PLASTHÚÐUN S.F Vatnsstig 4 Reykjavík Heimasimai 41766, ‘>3991 Andbyr lá mér æ í fangi, aíO mér lagði gust frá bæjum. Fhíimskur lýður lá á gægjum, — lundin kól á útigangi. Baaiðar sá ég bæjartraðir, bjðða hvíldir þreyttum gesti, kaami hann ekki kotungsúlpu kla»;ddur, til að betla nesti. Ste/ndór Sigurðsson. „Rommkópar“. Litlir selkópar vestan ffcá Breiðafirði voru taldir afbragðs hákarla beita Voru þeir látniri liggja í pækli í heilu lagi. Kóparnir voru ekk: holristir, heldur voe'u þeir aðeins opnaðir með svolítilli stungu, og var sterku rommi hellt gegnum smuguna inn í kópinn, vínandinn samlagaðist innyflunum \Og blóðinu og fór út í spikið, var þess vandlega gætt, að rommia færi ekki út úr skrokknum aftur og vand- lega saumað fyrir opið. Þegar kóparnir voru teknir upp úr ílátinu, voru þeir skornir sundur í smábeitu, og angaði af þeim lyktin, hegar þeir voru opnaðir, (»nda ekki trútt um að suma drykkjumenn- ina langaði til að bragða á romminu, sem innan í þeim var, ef þeir voru alveg vitundarlausir >af brennivíni. Th. Friðriktsson: „Hákarlalegur og hákarlamenn." á hverju kvöldi... fljótandi feg- urðarsamkeppni... og lét sig ekki muna að hækka tilboðið um tvær þrjár' milljónir. Nei, það skortir sko ekki möguleikana nú til dags, jafnvel ekki í landbún- aðinum, ef maður hefur bara hugmyndirnar ... og bankastjóra á bak við sig, sagði hann... og þfegar ég kvaðst skyldu athuga málið, sagði hann að maður ætti aldrei að hugsa ... bara að fram- kvæmi... KÓPAVOGS- ;■ BÚAR! ■: Málið sjálf, viö ÍJ lögum ryrir ykk-J* ur iitina. Full-*: komin þjónusta.i' LITAVAL Alfhólsvegi 9 :■ Kópavogi. •: Sfmi 41585. !■ 'Í^OSAVinn-nniQH, ;: Laugaveg* 30. sfmi 0260 - "J Opið kl 3-5 I; Gerum við og járnklæðum ,iök Setjum i einfalt og tvöfait ee('i o. fl — Útvegum allt efni I" í TÓBAKS- > KORN Undirbúningurinn að utantför minni er nú í fullum gangi... .og það undarlega er, að áhrifan.via af henni er þegar farið að gæti óumdeilanlega, þó að ég sé ekki einu sinni farinn að kveðja, hvað þá heldur lagður af stað. Við hérna á kotunum, sem eigum lancf að fúatjörnunum þarna frammil á heiðinni, höfum semsagt ekki stundlegan frið fyrir heimsókn- um og gestagangi — það gera allir hríð að okkur með hinum ó- trúlegustu tilboðum í jarðirnar, já, það kom hingað einhver for- retningsmaður úr höfuðborginni e'tt kvöldið og talaði í tugmilij- ónum, eins og sá, sem pening- ana hafði... Og sá var nú ekki á nástráunum með hugmyndirnar ... smíða fljótandi veiðihótel á stærstu tjarnirnar, þár sem veiði- menn, innlendir og þó sér í iagi erlendir, gætu fengið að draga krókódílana, þegar allt væri kom ið „í fúlsving" eins og ann orð- aði það . .. mun styttra fyrir Breta og Bandaríkjamenn a3 koma með hinni nýju Loftleiða flugvél hingað til krókódílaveiða en að fara alla leið suður til Afríku, og auk þess engin hætta á að þeir yrðu afhausaðir og étn ir af innfæddum ... það voru hans óbreytt orð. Ég svona ýjaði að því. að ef til vill væri ba' ekki eingöngu krókódílskepnan sem þeir væru að strekkja eftir bangað suður. þó að heir segðu kerlingunum sinum það . og hann var strax með á nótunum og hélt að það væri ekki mikii) vandi að sjá fyrir því... fegurð- arsamkeppni um borð f hótelinu 7 ? 7 ... að erlend stórblöð ráðgeri nú þegar að senda hingað leiðang- ur blaðamanna, Ijósmyndara og jafnvel kvikmyndatökumanna um næstu hvítasunnu? EŒNA SiqEIÐ Listahátíðin er í fullum gangi... leiksýningar á hverju kvöldi, list- sýndngar allan daginn ... jafn- velv,arkitektarnir eru komnir af stað með sína sýningu og vilja telja sig til listamanna ... Ekki er þess þó getið, að líkan af Hall- grímrskirkju sé meðal sýningar- gripat.. enda leggja listamenn miklal áherzlu á sátt og samlyndi þessa dagana, og vestur í. boga- sal sýöa nokkrir meðl'mir úr báð- um myndlistarfélögunum fram- leiðslu i.sína á sömu veggjunum. Og gagnrýnendur steinhalda .. eins og $>ar stendur. Já, þetta get- um við., þegar við erum í hátíð- arskapi. BBB IW'II

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.