Vísir - 11.06.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 11.06.1964, Blaðsíða 14
14 VÍSTR . Fimmtudagur 11. iúní 1964 GAMLA BÍÓ 11475 Dularfullt daubaslys (Murder at 45 R.P.M.) Frönsk sakamálamynd með Danielle Darrieux Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára, IAUGARÁSBÍÓ32075™38150 VESALINGARNIR Frönsk stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu sögu Victor Hugo með Jean Gabin i aðal- hlutverki. Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð. HAFNARBIÓ ,!& Kósakkarnir Hörkuspennandi CinemaScope- iitmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Morð i Lundúnaþokunni Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7og 9. IlG< taKjAyíKug HAR7 I BAK 190. sýning föstudag kl. 20.30 Allra sfðasta sinn Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191, Leigid bát, siglid sjálf BÁTALEIGAN^ BAKKAGERÐ113 SiMAR 34750 & 33412 TÓNABÍÓ 11182 Rikki og karlmennirnir (Rikki og Mændene) Víðfræg dönsk stórmynd í litum ogCinemaScope. Ghita Nörby og Paul Reic- hardt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 4?985 Sjómenn i klipu Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd I litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÓRNUBÍÓ 18936 Raubi drekinn Hörkuleg og viðburðarík ný ensk-amerísk mynd um leyni- legan óaldarflokk er ríkti f Hong Kong skömmu eftir síð- ustu aldamót. Christopher Lee Geoffrey Tobne Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ 2SÍT4o Götulif (Terrain Vague). Mjög athyglisverð og lær- dómsrík frönsk mynd, sem fjallar um unglingavandamálin í stórborginni. Aðthlutverk: Danielle Gaubert, Jean-Louis Bras. Bönnuð börnum. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAAB 1964 NÝJA BlÓ Sími 11544 Er líka fyrir yður Sveinn Björnsson & Co. Garðastræti 35 Box 1386 - Sími 24204 Tálsnörur hjónabandsins (The Marriage -Go-Round) Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd með James Mason og Susan Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓmai Á glæpamannaveiðum Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9.15. Hvað kom tyrir Baby Jane Sýnd kl. 7. BÆIARBlÓ 50,84 Engill dauðans Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Kröfuhafar eftir August Strlndberg. Þýðandi: Loftur Guðmundsson Leikstjóri: Lárus Pálsson Sýning í kvöld kl. 20.30 í tilefni listahátíðar Bandalags íslenzkra listamanna. Aðelns þetta eina sinn LOFTPRESSA Le.'gjum út loftpressu með 1 vönum mönnum. Tökum að okk- ur sprengingar. A Ð S T O Ð H.F. j Sfmar 15624 og 15434. Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn SARDASFURSTINNAN Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200. TJARNARBÆR ,5171 Listahátiðin: THraunaleikhúsið Grfma. AMALIA eftir Odd Björnsson sýning sunnudagskvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Lásusar Blöndal Skðlavörðustíg og Vesturveri og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. FLUTTIR Erum fluttir á Skólavörðu- J stíg 41. FILMUR OG VÉLAR Skólavörðustíg 41 BIFREIÐALEIGAN fc£L Símar 2210 — 2310 KEFLAVÍK GLER Fyrirliggjandi 2, 3, 4, og 5 mm. rúðugler. Fljót afgreiðsla. Greiður aðgangur. MÁLNINGAVÖRUR s.f. Bergstaðastræti 19. Sími 15166. MÚRARAR óskast til að múrhúða fjölbýlishús. — Góð vinnuskilyrði. ÓLAFUR H. PÁLSSON . Símar 19208 og 32976 BLAÐBURÐUR Börn óskast til blaðburðar á Seltjamamesi í viku til 10 daga. AFGREIÐSLA VÍSIS Ingólfsstræti 3 . Sími 11660 SILDARSTÚLKUR Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Einnig getur verið um söltunarpláss að ræða fyrir austan eftir að söltun lýkur á Siglu- firði. Fríar ferðir og húsnæði. Kauptrygging. Uppl. gefnar að Hvammsgerði 6 Reykjavík. Sími 32186. Haraldur Böðvarsson & Co. Akranesi. MORGUNVERÐUR Munið hið vinsæla morgunverðar- borð okkar með fjölbreyttu áleggs- úrvali. Sjálfsafgreiðsla kl. 8—11 fJi. HÁDEGISVERÐUR - KVÖLD- VERÐUR fjölbreyttir réttir. Fljót Og góð afgrelðsla (matsveinn Ruben Pet- ersen). HÓTEL SKJALDBREIÐ VERZLUNARSTÖRF Karlmann og stúlku vantar til verzlunar- starfa (helzt vön) VERZLUNIN ÁSGEIR Sími 34320 " AFGREIÐSLUFÓLK Piltur og stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax í eina kjötverzlun okkar. Um er að ræða framtíðaratvinnu, sumaratvinna kem- ur því ekki til greina. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20 Heilbrigðir fætur eru undirstaða veliíðunar. Látið þýzku Birkestocks skóinnleggin lækna fætur yðar. Skóinnlegg- stofan VífHsgötu 2, sími 16454. (Opið virka daga kí. 2—5, nema laugardaga). ( r' TWHa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.