Vísir - 29.07.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 29.07.1964, Blaðsíða 13
V I S ) R iVl;!ÍVlk<i' 7' irs !V I Hinn 7. júlí síðastliðinn tapaðist málverk frá Grænlandi eftir Otto Rosing á leið frá Reykjavíkurflugvelli að Hótel Garði, á hótel inu sjálfu eða á leið frá hótelinu daginn eftir til Reykjavíkurflugvallar. Málverkið er 55x70 cm að stærð, pakkað í grábrúnan. kraftpappír og bundið um með jeglgarni. Skilvís finnandi snúi sér vinsamiega til Köluskrifstofu vorrár í Lækjargötu 2. Fundar- laun. //.F S C E LAIMDÆIn BIFREIÐAR GEGN AFBORGUNUM: De Soto ’54 8 cyl. sjálfskiptur. Kr. 45 þús. Pobeda ’54 kr. 25 þús. Fiat 1400 ’55 kr. 40 þúsund. Dodge royal ’58 1. flokks bíll. Chevrolet ’59 kr. 100 þús. Chevrolet ’55 kr. 27 þús. contant. Ford ’-8 verð kr. 80 þúsund. Ford ’59 ve:ð samkomulag. Zephyr ’55 verð kr. 20 þús. contant Jeppi ’42 kr. 15 þúsund. GMC fjallabíll í góðu lagi. Jeppi ’46 kr. 30 þús. Buick ’58 special, beinskiptur. Dodge picup ’54 kr. 40 þús. Ford pickup kr. 40 þúsund. Ford pickup kr. 30 þúsund. Borgward diesel ’55 með stöðvarleyfi. Ganda bÉbsœEan TItrfiri9V’5í Skúlagötu 55 — Rauðará — Sími 15812. Vikurplötur Vikurplötur, 5 cm, 7 cm og 10 cm ávallt fyrir- liggjandi. — Góðar plötur. — Hagstætt verð. PLÖTUSTEYPAN . Sími 40092 / ferðalögin Ódýrar rúllukragapeys- ur fyrir unglinga. Margir litir. Verzl. Daniel Laugaveg 66 Sími 11616. SPOSíTSiCYRTUR NYLONSKYRTUR Verzl. Daniel Laugaveg 66 Sími 11616. Bílasola Matthiasar Saab ’64 aðeins ekinn 4000 km. Opel Rekord ’63’64 sérlega lítið keyrður Opel Kapitan ’60-’61 góðir bílar. Opel Rekord ’58 ’59 ’60 ’61 ’62 ’63 og ’64 Opel Caravan ’55 ’56 ’57 ’59 ’61 ’62 ’63 ’64 Mercedes Benz 190 ’63 lítið ekinn Mercedes Benz 190 ’60, ’60 góðir bílar. Mercedes Benz 220 S ’60 sérlega fallegur Humber Sceptre ’64 ekinn úrri rmls4000 km.* ' .uiöi| WiIIys jeppi ’63 lítið ekinn Bílasala Matthíasar HftiffiatOni 2 Símar 24540 - 24541 SKIPVFRÉTTIR SKIPAUTCCRB RIKISINS Ms. Esja íslandsBnótið — Laugardalsvöllur í kvöld kl. 20.30 leika FRAM - VALUR Mótanefndin. fer austur um land í hringferð 4. ágúst. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafn ar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar 2. ágúst. Vörumóttaka í dag og ar- degis á morgun til Vestfjarðahafna og áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar Far- seðlar seldir á föstudag. HRI NG-snúrustaurar Hringsnúrustaurarnir eru framleiddir og seldir á Sogavegi 188. Verð með 32 m. snúru kr. 1650,00. j Sendum heim og í póstkröfu um land allt. ! Sími 40558. •_• Okukennsla Ökukennsla á V-W Útvegum öll vott- orð. Sími 19896. Laxveiði Þeir, sem talað hafa við mig um laxveiði- leyfi í Grafarhyl í ágústmánuði setji sig í samband við mig nú þegar. Aðeins örfáir iagar óleigðir. HERLUF CLAUSEN Sími 33039 í kvöld kl. 8-9 fes'mnfacolor Filma 18 DIN-50 A.S.A. Eðlilegir litir. Skarp- ari myndir. Verð 215,00 36 myndir og 165,00 28 myndir. Framköllun innifalin. BIFREIÐAEIGENDUR Gerum við gólí og ytra byrði með trefjaplasti. Enn- fremur viðgerðir á plastbátum. Hljóðeinangrum bíla með febreglass mcttum Ódýrt efni. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. PLASTVAL Nesvegi 57.. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast strax. íii ri&fivfiiíljscl ujfíóO j > UUeUcUcLi Laugavegi 82. Flöskuskeytl — Framh. al 8. síðu Hann er í vegavinnuflokki þarna fyrir austan, en hafði ver ið gengið niður á fjöruna að kvöldi til, þegar hann kom auga á ölflöskuna. í pyttlunni var skrautletrað skjal frá sjávar- guðnum, Neptúnuni, og á því mynd' af honum og ljóshærðri hafgúu. Guðinn segir, að hann hafi veitt Guiness-bruggurunum leyfi til þess að kasta flösk- unni í umráðasvæði sitt t>á vai í flöskunni fróðlegur bæklingur um eðli Guiness-mjaðar og gylltur miði fyrir safnara Flöskunni hefur verið kastað > sjóinn fyrir fimm árum (árið ’59) í tilefni af tvöhundruð ára afmæli þessa heimsfræga drykkjar. Reykingar Framhald nt bls 9 Það er hlutverk okkar i krabbameinsfélögunum að hjálpa fólki til að hætta að reykja, segir Leverenz. Við skipuleggjum starfsemina fram kvæmum tilraunir og skýrum niðurstöðuna Það er t. d mjög gagnlegt að heimsækja Norður- lönd til að sjá hvernig hefur ver ið unnið gegn reykingunum þar. í Noregi hefur verið unnið gott starf við að upplýsa æskuna um hættuna, sem fylgir sígarett unum. Það væri mikilvægast af öllu ef hægt væri að fá æsk- una til að ganga í tóbaksbind- indi. í Bretlandi heimsótti Lever enz framkvæmdastjóri stofnun sem sett hefur verið á fót til að hjálpa fólki við að hætta reykingum. Þangað geta keðju- reykingamenn leitað og fá þeir þar sprautað i sig efni, sem nefnist „lobelin” og kemur 1 staðinn fyrir nikotin. Það hjálp ar mörgum til að komast yfir byrjunarörðugleikana, en fyrstu tóbakslausu vikurnar r-u verst ar. At' "glisvert er, að þarna. hafa líka verið gerðar tilraunu með að gefa sjúklingum narr sprautur, bað er sprautur án „lobulins" en sjúklingnum hef ur samt fundizt að þær gerðu sama gagn. Eru fieiri aðferðir til? — J* það er hægt að reyna dáleiðsi eða „sjokk" aðferð. En bezta a ferðin er upplýsing. Það er sv< með reykingamenn að þeir eig. að geta hætt, ef þeir vita op skilja hve rnikil hætta fylgir bessum ávana. Standist menr freistinguna í heilt ár er sigui talinn unninn. Þá á að ver* vandalítið að láta ekki til leið ast að byrja upp á nýtt. ■iii—n ii n«m iii n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.