Vísir - 26.05.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 26.05.1965, Blaðsíða 15
VlSIR . Miðvlkudagur 26. maí 1965. " * ■”fi- m* »J£* w sasmiszMN eftirMarvinAlbertfbyggð ásamnefndri kvikmynd. Þeir voru Ifkir í róm, frænd- urnir, að minnsta kosti þekkti Artoff, sem stóð við hinn enda línunnar allar götur suður í Róma- borg, þá ekki í sundur. „Var að koma, húsbóndi,“ sagði hann og hélt sig vera að tala við Sir Charles Lytton, “lögreglan hefur látið mig afskiptalausan enn sem kom’ið er. Ég heyri því fleygt að prinsessan eigi von á mjög merki legri heimsókn á morgun ... minnt ist hún ekkert á það Við þig, að hún væri á förum?“ George, sem skildi hvorki upp né niður í þessu dularfulla sím- tali, spurði undrandi: „Hver er þetta?“ Og nú heyrði Artoff hvers kyns var og skellti talnemanum óðara á. George fór ekki strax að dæmi hans, enda þótt hann heyrði að sambandið var rofið. Honum þótti allt þetta harla undarlegt, þóttist vita að ekki gæti um hendingu eina að ræða eða að sá, sem talaði hefði fengið skakkt samband. Eft ir nokkurt andartak ákvað hann að hringja heim til hennar .hátignar, Dölu prinsessu. „Prinsessan hélt af stað til Rómaborgar fyrir stundu síðan,“ svaraði afgreiðslumaðurinn við skipt'iborðið. „ Já, einmitt.... þakka yður fyr ir,“ varð George að orði. Hann lagði talnemann á og gekk hægum skrefum og þungt hugsi aftur inn í svefnherbergið og klæddist úr þeim blautu spjörum, sem eftir voru á kroppi hans. Loks hafði Sir Charles tekizt að mjaka sér eftir örtæpri sillunni alla leið að glugganum á sínu eig- in svefnherbergi. Hann var í þann veginn að gera tilraun til að opna hann, þegar hann sá George koma á slopp út úr baðherberginu. Sir Charles mjakaði sér til baka sem með þurfti til að hann sæist ekki innanfrá og bölvaði lágt en inni- Iegk á nokkrum tungumálum. George náði sér í þurr föt f klæðaskápnum. Þegar hann var að koma út þaðan rak hann annan fót inn í eina af ferðatöskum frænda síns, svo hart, að hann greip um tærnar. En það þótti honum und- arlegt, að taskan gaf ekki hið minnsta eftir og valt ekki heldur. Það var að sjá inni í skápnum, að Sir Charles hafði tekið allt upp úr töskum sínum — en ekki var þessi tóm, það sýndi sig. George starði um stund á tösk- orge lyfti töskunni — botninn hafði hrokkið upp og í bilinu á milli hans og faiska botnsins, var komið fyrir þunnu, svörtu leður- hylki George tók hylkið og opnaði það. Leðurhylk’ið reyndist hafa inni að halda hin fjölbreyttustu og fag- legustu innbrotstæki, auk þessa var þar stór hönk af tundurþræði, lítið vasaljós, svartir gúmhanzkar og öll hugsanleg tól til að opna læsingar, sprengja upp peninga- skápa og opna dyr. En undarlegast af öllu því, sem hylkið reyndist hafa að geyma, var hvítur hanzki, merktur ísaumuðu „V“-i. George stóð drjúgt andar- tak með hanzkann í höndunum, ívSáJÍJáíSi'KíwíííS' Ég vetrð enga stund, kallaði Simone. Rennblautur í fylgsni sínu una, yppti svo öxlum o^ tók að klæða sig. Hann var kom'inn í skyrtuna, buxurnar og sokkana, þegar forvitnin náði aftur tökum á honum. Hann hélt aftur inn í fataskápinn; lyfti ferðatöskunni eins og í tilraunaskyni. Það leit sannarlega ekki út fyrir að hún væri tóm. Hann lagði töskuna á gólfið og opnaði hana. Þrátt fyrir öll þyngslin, varð ekki séð annað, i en að hún vær’i galtóm. George í hnyklaði brúnir; þetta var honum f , j ráðgáta. Og svo var eins og hann j kæmi auga á eitthvað merkilegt , , - , j f sambandi við þessa dularfullu I tðsku' Hann bar hana út úr skápnum, ram í svefnherbergið og setti i hana þar upp á borð, að hann gæti j athugað hana sem bezt. Sir Char- j les stóð úti fyrir glugganum á örtæpri sillunni og gætti fyrir röndina á gluggakarminum svo að hann gæti fylgzt með allri athöfn bróðursonar síns. George fór fingrum um botn fc-rðatöskunnar, unz örlítill hnapp ur varð fyrir gómum hans. Hann ýsti á hnappinn. Það heyrðist iágur smellur. Ge Þegar verzlunarmennirnir, sem þú selur þetta Mitj vinur láta þig aðeins hafa tvö sverð fyrir svona marga steina þá rænir hann þig og Köngulóarættbálk- inn, sem finnur þá, hann hefði átt að segja þér raunverulegt verðmæti þeirra. Aðeins einn lít- ill gullsteinn af þessari stærð er virði tíu sverða. Farðu ekki með gull'ið, sem Köngulóarþjóðin finnur til þess verzlunarmanns fyrr en ég get farið með ykkur. virti Hann fyrir sér og hið einkenni lega símtal fyrir stundarkom'i síð- an rifjaðist upp fyrir honum. Þegar hann tók loks að gruna sambandið þar á milli, varð hann fyrst og fremst öldungis dolfall inn. En svo var eins og hann áttaði sig; hann brosti og bros hans var þrungið aðdáun. „Fari það nú I hoppandi og hurð arlaust...“ tautaði hann og það var undrunar- og virð'ingarhreimur í röddinni. Ef til vill var George ekki slík ur námshestur, sem hann lézt vera, en hann var að mirvnsta kosti eldfljótur að hugsa. Kannski þarf líka öllu' snjallari gáfur til að geta tallð öllum trú um að maður hafi hlotið hæstu einkunnir við Harvard heldur en að hljóta þær í raun og veru. Hann setti hvíta hanzkann aftur á sinn stað í leðurhylkinu, ásamt öllum hinum margbrotnu tækjum og tólum; gekk síðan frá öllu þar með sömu verksummerkjum og verið hafði. Bar töskuna síðan aft ur 'inn í skápinn og setti hana þar, sem hún hafði staðið, en skildi hylkið með tækjunum eftir á borð inu. Þegar hann kom aftur, stakk Ég veit ekki um steinana Tarzan, ég veit bara það, sem verzlunar maðurinn segir mér og núna það sem þú segir mér. Rest bezt koddar Endurnýjum gömlu saengum- ar, eigum dún- og fiðurheld | ver, æðardúns- og gæsadúns-1 sængur og kodda af ýmsum stærðum — PÓSTSENDUM. I Dún- og fiður- hreinsun, Va.. ostíg 3 — Sími 18740 (Örfá skref frá Laugarvegi). EIZ3B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.