Vísir - 04.06.1965, Page 12

Vísir - 04.06.1965, Page 12
12 V1 S IR . Föstudagur 4. júní 1965. TIL SOLU LAGHENTIR VERKAMENN — ÓSKAST Mikií vinna. Steinstólpar h.f. Súðarvogi 5. Símar 17848 og 20930. MENN — ÓSKAST ÍBÚÐ — TIL LEIGU Seinni hluta sumars er til leigu 2 herb. íbúð í eitt ár. Tilboð ásamt upplýsingum um hugsanlega fyrirframgreiðslu sendist Vísi fyrir þriðjudag merkt „3500“ Skrifborð til sölu. Uppl. i síma 13815. Röskir menn óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. H.f. Hamp- iðjan Stakkholti 4. Nýtt skrifborð til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 34274 milli kl. 7—8 EINSTAKT TÆKIFÆRI ATVINNA — ÓSKAST Ungur og ábyggilegur maður óskar eftir vellaunaðri vinnu strax. Allt kemur til greina, einnig áhættuvinna. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 20941 í allan dag og á morgun kl. 10 — 12 f. h. í kvöld. Vegna brottflutnings er til sölu Rafha eldavél, eldavél með olíufýringu, þvottavél, fsskápur og barnavagn. Nánari uppl. í síma Maður, sem á lóð undir tvíbýlishús í Kópavogi óskar eftir bygg- ingarfélaga að neðri, hæð. Þarf að geta lokið sínum hluta strax. Gatnagerðargjöld eru greidd, búið að grafa fyrir húsinu. (Uppl. ekki í síma). — Tryggingar og fasteignir, Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. VINNA — ÓSKAST 13 ára telpa óskar eftir léttum sendiferðum. Meðmæli fyrirliggjandi. Uppl. í síma 24455. AFGREIÐSLA Stúlkur óskast á 5 tíma vaktir í söluturn, byrjunarlaun kr. 4.600.00 á mánuði. Heppilegt fyrir giftar konur, sem eiga heimangengt. Uppl. í síma 24670 milli kl. 5 — 6 næstu daga. ATVINNA OSKAST Tvær 13 ára telpur óska eftir einhvers konar vinnu eða sveita- vist f sumar. Sími 33267. Ábyggileg stúlka óskar eftir at- vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í sfma 37963. Unglingsstúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greint. Sími 18667 13 ára stúlka óskar eftir að kom ast í vist. Sími 36254. Vön stúlka óskar eftir af- greiðslustarfi. Sfmi 34715. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 20229 Stúlka óskar eftir vinnu í sumar' úti á landi. Uppl. í sfma 1332, Akra nesi. Óska eftir aukavinnu við fráslátt og timburhreinsun í Elliðavogs- hverfi. Uppl. í sfma 37665. Eldri kona óskar eftir að kom- ast sem ráðskona á fámennt heim- ili í Reykjavík. Sfmi 41735. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Sími 35753. ATVINNA 'l BOÐI Stúlka óskast til að gera hreint á lækningastofu. Uppl. Þingholts- stræti 21 kl. 6—8 e.h. 19983. Bamavagn. Góður barnavagn til sölu. Álftamýri 21. Sími 30861. — Bamavagn til sölu. Uppl. í síma 24109. Skrifborð til sölu. Uppl. í sfma 12945. Til sölu vel með far'inn Walter bamavagn, einnig er óskað eftir skermkerru á sama stað. Uppl. í síma 30737. Til sölu 4ra manna tjald, ferða- pottasett, vökvastuðaratjakkur og ýmsir varahlutir f jeppa selst ó- dýrt. Uppl. í sfma 40262. Ford, tveggja dyra, ’47 model til sölu, selst ódýrt. Sólberg, Seltjarn- arnesí. Vegna breytinga verða hús- gögn þau sem til eru á lager seld á sérstaklega góðu verði. Einnig sérstaklega vönduð betri húsgögn. Húsgagnaverzlun Helga Sigurðs- sonar, Njálsgötu 22. Sími 13930. Nýlegur ísskápur til sölu. Uppl. Fornbókaverzluninni Hafnarstræti 7. Ánamaðkur til sölu. Goðheimum 23. Sími 32425. ■lillllllllliiilllllll TÚNÞÖKUR TIL SÖLU TIL LEIGU Til leigu stórt herbergi í Skjól- unum undir létta vöru. Uppl. í síma 23492 milli 5—7. 1 herb. með eldunarplássi til Ieigu fyrir rólega eldri konu. Uppl. í síma 14593 ÓSKAST TIL LEIGU Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 31053. Óska að taka á leigu l'itla íbúð eða stóra stofu með innbyggðum skápum og eldhúsaðgangi. Ásta Guðjónsdóttir Eskihlíð 18a, sími 11436. Ibúð. Vil leigja íbúð mína helzt erlendri fjöldskyldu frá 1. júlí til 15. sept. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 38012. 2—4ra herbergja íbúð í nýstand settum góðum kjallara á hitaveitu svæðinu, til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og sem gleggstar upplýsingar um léigutaka ásamt símanúmeri óskast sent Vísi fyrir hádeg'i á morgun merkt: Reglu- semi 808. Herbergi til leigu f tvo mánuði til geymslu á húsgögnum. Uppl. í síma 22510. ~~ ■- i Rólegur maður óskar eftir her- bergi í gamla austurbænum. Uppl. í síma 17286 eftir kl. 6. Læknastúdent óskar eftir íbúð fyrir næsta haust. Uppl. í síma 11367 eftir Jrl. 8 á kvöldin. Ung hjón með 2 börn óska eft'ir 2ja herb. íbúð. Uppl- í síma 38727. 2—3ja herbergja íbúð óskast. Þrennt í heimili, reglusemi. Uppl. f síma 35430 eða 15911 eftir kl. 7 á kvöldin. Karlmaður óskar eftir herbergi. Sími 33559. ÝMISLEGT ÝMIS VINNA Vélskornar túnþökur til sölu Björn R. Einarsson, sími 20856. '"9; TUNÞOKUR TIL SOLU Vélskomar túnþökur fyrirliggjandi til sölu. Alaska Breiðholti. Sfmi 35225. BÍLL — ÓSKAST Vil kaupa notaðan 4—5 manna bíl í góðu standi, Station eða sendi- ferðabíll getur líka komið til greina. Uppl. f síma 34931 frá kl. 6—8 f dag og frá kl. 1—4 á morgun. ■' ' .... ' ~ --... ............ .... —...... . VEIÐIMENN Alltaf fyrirliggjandi ánamaðkar. Ánamaðkaræktunin, Langholtsvegi 77. Sími 36240. 17. JÚNÍ-TJÖLD — TIL SÖLU Upplýsingar f slma 24950. LOFTÞJAPPA — TIL SÖLU Loftþjappa með sandblásturstækjum fyrir glerskreytingu o. fl. og málningarsprautu til sölu. Uppl. í síma 35084. TIL SÖLU Til sölu bamakojur að Vífiís- götu 5, kjallara. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sfmi 40656. Stretch-buxur. Til sölu stretch buxur Helanca ódýrar og góðar Köflóttar, svartar og grænar. Stærð frá 6-42. Sími 14616. Til sölu Orgel (Hinkel), stofu- ^kápur, klæðaskápur, stoppaðir stól rr, gólfteppi 225x265, píanóbekkur Electrolux ryksuga, svefnbekkur. Til sýnis að Bergþómgötu 2 jarð hæð (neðsta bjalla) kl. 8—10 á kvöldin. Veiðimenn. Nýtfndir, stórir ána- maðkar til sölu. Goðheimum 22, II. hæð. Sími 34698. Ánamaðkur. Góður ánamaðkur f veiðiferðina alltaf til sölu á Þjórs- árgötu 3. Hringið f sfma 16376. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar. Simi 13902. Geymið auglýsinguna. Til sölu 200 stk. milliveggja- steinar 7 cm. þykkir. Uppl. f síma 20537. Laxveiðimenn! Eigum góðan laxamaðk til sölu. Sími 11877. Vel með farinn bamavagn og burðarrúm til sölu. Sími 50880. Ensk, blá kápa, nr. 42. Uppl. f síma 37142. Vel með farinn bamavagn til sölu. Verð kr. 1800. Uppl. í síma 38283, Husqvarna prjónavél t'il sölu. Á sama stað óskast keypt lítið tvf- hjól. Sfmi 51980. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 35995, Njörvasundi 17. Geymið auglýsinguna. Cape til sölu. Sérstaklega falleg cape til sölu. Uppl, f sfma 11199. Ný, ensk ullarkápa til sölu nr. 40. Einsniðin. Uppl. f síma 11152, Ás- vallagötu 20, austurenda. Gullhamstur f nýju búri til sölu. Sfmi 24515. Mótatimbur. Notað mótatimbur til sölu, einnig, 2x 4.rtoí»rns.-og ó- mjtuð útihíirðjúr oregpnjáne^Uppl. í síma 31390 til kl. 7 f dag og 30847 eftir kl. 8. Sendiferðabíll með stöðvarplássi til sölu. Uppl. f sfma 18821 eftir ki. 6 á kvöldin. Til sölu skellinaðra, Viktoria, í 1. fl. standi. Uppl. f sfma 30660 eftir kl. 7 á kvöldin.___________ Ánamaðkar til sölu. Skipholti 24, kjallara. Til sölu N.S.U. skellinaðra, model 1960, nýupptekinn mótor. Verð 6000 kr. Uppl. f sfma 33065, Mótatimbur, mjög gott, notað einu sinni, 1x6 og 1X4, til sölu. Sími 35833 eftir kl. 8 f kvöld. Veiðimenn! Nýtíndir ánamaðkar. Sími 15902. Geymið auglýsinguna. Góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 36729. Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. f sfma 50150. Góður Silver Cross barnavagn til sölu. Einnig barnaburðarrúm. — Sfmi 36805. Lftil Hoover þvottavél og raf- magnsþvottapottur til sölu. Uppl. f síma 36586. Segulbandstæki til sölu, Tand- berg. Uppl. f síma 15928. Góð Rheinmetall ritvél til sölu, sím'i 35941. ÓSKAST KEYPT Píanó óskast til kaups. — Sfmi 23889 á kvöldin. Óska eftir miðstöðvarkatli og lít- ill'i eldhúsinnréttingu. Sími 41108. Ljósálfakjóll, blár óskast. Sími 51830. Bflaleigu Hólmars, Silfurtúni. Hgjum' 'bfla án' ökumanns. Sími 6S.1ÍÖS É nuiöa.;;.1; «„■■■ , Ríf og hreinsa steypumót, vanir menn. Sfmi 37298. Glerfsetningar, setjum í tvöfalt gler. Sfmi 11738 kl. 7-8 e.h. Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — Öldugötu 41 kj., _ jtumegin. Pfanóflutningar tek að mér að flytja pfanó. Uppl. f síma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni sfmar 24090 og 20990. Sláttuvélaþjónustan. Tökúm að okkur að slá túnbletti. Uppl. í síma 37271 frá kl. 9—12 og 17.30—20. Tapazt hefur kvenstálúr á leið úr strætisvagnj á Bergstaðastræti og upp á Óðinsgötu 3. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 34264. Vilja ekki einhver bamgóð hjón taka að sér 8 ára dreng í fóstur, helzt f sveit. Uppl. f síma 34087. Ökukennsla, hæfnisvojtorð. ný kennslubifreið Sími 32865. ■' - ■— ...'? rr-M-;)■)■=. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á nýjan Volkswagen. Sími 37896. Ökukennsla sími 21139, 21772 og 19896. Ökukennsla sími 21139, 21772, 19896 og 35481. HREINGE RNIÐGAR Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið ' tíma f sfmum 15787 og 20421. Hreingerningar. Vanir menn fljót afgreiðsla. Sími 22419. Vélhreingerningar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif h.f. Sími 21857. Hreingerningar. Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi 23071 og 35067. Hólmbræður barnagæzla 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin frá kl. 8—12 um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 37463 11—12 ára telpa óskast til að gæta tveggja barna. Sími 17821. Staðgreiðsla — íbúð Höfum kaupanda að íbúð í Vesturbænum, eða Háaleitishverfi. Þarf að vera nýleg. — Tilbúið undir tréverk kemur til greina. Stærð 100—120 fermetrar. — Staðgreiðsla. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11. Sími 21515 — kvöldsími 33687 mmm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.