Vísir - 28.07.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 28.07.1965, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Miðvikudagur 28. júli 1965. Viðbót — Framhald af bls. 16. Friðsteinn Jónsson bryti, tóku við rekstrinum fyrir tíu árum síðan fyrir hönd hlutafélagsins Hótel Búða en Snæfellingafélagið byggði fyrstu húsakynni og er ábúandi hálfrar jarðarinnar, sem er ríkis- jörð. Hefur ávallt verið gestkvæmt að Búðum og er blaðamönnum var gefinn kostur á því núna fyrir helg- ina að gista staðinn var gistihús- ið fullskipað en núna er þar rúm fyrir 54 næturgesti. Á föstudagskvöldið var nýja setustofan tekin í notkun og voru þar mættir ýmsir gestir til þess að árna þeim hjónúnum allra heilla. Lýsti Friðs,teinn Jónsson smíð- inni og þakkaði Ferðamálaráði stuðning þess. Sagði Friðsteinn m. a. að miklum örðugle'ikum væri bundið að ná í gott vatn frá Búð- um, en það vandamál hefði nú verið leyst með því að veita því ofan úr fjallinu með plastslöngum, sem eru á fjórða kílómeter á lengd Taldi Friðsteinn ennfremur að stefna bær'i að því að hægt væri að koma á hótelrekstri að Búð- um 90 daga á ári, 60 daga rekstur væri tæplega nógur til þess að hann gæti staðið undir sér. Kveníólk í meiríhluta í Reykjavík en hörgutl á konum á lundshyggðinni Nýlega kom út skýrsla Hagstofu íslands yfir mannfjölda á Islandi hinn 1. desember síðastliðinn. Samkvæmt þeirri skýrslu vantar nærri 2000 konur upp á að hlutföll milli kynja séu jöfn, en hér í Reykjavík er hið gagnstæða uppi á teningnum, þar eru næstum 2000 „umfram" konur. Annars líta tölur þannig út, að íbúar íslands eru 190.230, en þar af búa 77.220 manneskjur í Reykja vík einni saman. Kópavogur er orðinn næst stærsti kaupstaður landsins, með 8.381 íbúa en Ak- ureyri heldur enn forystunni með 9.532 íbúa. ríkir hið mesta jafnvægi í milli kynja, en þegar út í sveitirnar kemur er orðinn gífurlegur hörg- ull á kvenfólki. Fámennastur allra hreppa er Loðmundarfjarðarhreppur með 11 íbúa, fámennastur kaupstaður ei Seyðisfjörður með 800 íbúa og í kaupstöðum utan Reykjavíkur i lang fámennasta sýslan er Austur- Barðastrandarsýsla með 513 ibúa. Á öilum þessum fámennisstöðum eru karimenn í meirihluta. Heidartölur yfir landið líta þannig út: Allt landið 190.230 íbúa (ka. 96.111, ko.: 94.119), Reykjavík 77.220 (ka.: 37.695, ko.: 39.525). Kaupstaðir utan Reykjavíkur 5.591 (ka.: 25.996, ko.: 25.595). Sýslur 61.419 (ka.: 32.420, ko.: 28.999). Edward Frederiksen forstöðu- maður Gist'i- og veitingahúsaeftir- lits ríkisins tók því næst til máls og sagði m. a. að við íslendingar mundum eiga meira láni að fagna með erlenda ferðamenn og dvalar gesti, ef við ættum fleiri staðiíeins og hótelið að Búðum. • <■ Fleiri tóku t'il máls þar á meðal Gisli Guðmundsson, formaður Snæfellingafélagsins, Þórður Gísla son, skólastjóri, bóndi að ölkeldu og Alexander Guðmundsson og óskuðu þeim hjónum til ham'ingju með þennan áfanga. Aldrei veríð skipulögS jafn viðtæk íöggæzla ÍÞRÓTTIR - Svig kvenna: 1. Hrafnhildur Helgadóttir, Árm. Rvlk. 2. Ingibjörg Eyfells, Í.R. Rvík. 3. Kristín Björnsdóttir, Árm. Rvík. 4. Auður Björg Sigurjónsd. Í.R. Rvík. Svig drengja: 1. Tómas Jónsson, Áifmanni, Rvík. 2. Árni Óðinsson, Akureyri 3. Bergur Finnsson, Akureyri 4. Eyþór Haraldsson, Í.R. Rvík. Svig karla: 1. Magnús Guðmundsson, Akureyri 2. Reynir Brynjólfsson, Akureyri 3. Hinrik Hermannsson, K.R. Rvík. 4. Sigurður Einarsson, Í.R. Rvík. 5. Leifur Gislason, K.R. Rvík. 6.-7. Björn Ólsen, Siglufirði 6.-7. Magnús Ingólfsson, Akureyri 8. Haraldur Pálsson, Í.R. Rvik. 9. Sigurbjörn Jóhannsson, Siglufirði 10. ívar Sigmundsson, Akureyri 11. Guðmundur Tulinius, Akureyri 12. Þórir Lárusson, I.R. Rvík. 13. Georg Guðjónsson, Ármanni, Rvík. — segir Qbsfur Jónsson fulltrúi iégresji&ssffórgs 1. rás 2. rás Samt. 38.0 38.2 76.2 57.0 36.6 93.6 47.6 55.5 103.1 55.1 65.5 120.6 ’rTtPfTI'.T ís r»ih 44.0 44.9 8§.9 45.8 45.7 91.5 50.6 49.7 10Ó.3 45.4 55.5 100,9 37.5 38.5 ■ 4 70-0 39.1 39.0 78.1 40.1 40.5 80.6 41.5 41.2 82.7 41.0 41.9 82.9 43.5 39.5 83.0 42.3 40.7 83.0 42.4 42.6 85.0 42.5 44.1 86.6 39.0 48.5 87.5 47.9 43.9 91.8 43.1 53.2 96.3 43.7 59.8 103.5 „Ég held að mér sé óhætt að segja, að aldrei hafi verið skipu- lögð jafn víðtæk löggæzla um verzlunarmannahelgina, eins og nú“, sagði Ólafur Jónsson, full- trúi Iögreglustjórans í Reykjavík í stuttu viðtali við Vísi í morgun. | Flokkar lögreglumanna verða í Þórsmörk, Bjarkarlundi og á Laug arvatni. Þrír vegaeftirlitsbilar verða úti á vegunum yfir helgina og hefur nú nýr þíll Bætzt við í vegaeftirlitið. Þá verða lögreglu- menn og bifreiðaeftirlitsmenn sam an úti á vegunum yfir helgina m. a. á Snæfellsnesi og í Húnayntns- sýslu og Skagafirði. Ef vart verð- ur við óspektir á einhverjum stað, þá verður flokkur lögreglumanna Ný leið Framh at bis. 16 i búið að hefla alls 42 kílómetra af nýju leiðinni, er hefiltönn bilaði, svo snúa þurfti til baka. Blaðið hafði tal af Sigurði Jó- hanssyni, vegamálastjóra, og spurði hann um hina nýju vega- gerð. Kvað Sigurður þetta hafa verið ákveðið fyrir löngu síðan, er eftiriitsmenn fóru og kynntu sér báða vegina. Hin nýja leið, sem nú er verið að ryðja sé mun öruggari tilfe.ekur hér í Reykjavík og einn- ig er íöggæzlan skipulögð þannig að hægt sé að færa lögreglumenn milli staða án mikillar fyrirhafnar. Fiest'ir verða lögreglumennimir í Þórsmörk yfir verziunarmanna- helgina. Fer vakt Guðmundar Her mannssonar þangað undir stjórn Greips Kristjánssonar og Axels Kvaran Ólafur gat þess einnig að Hjálparsveit skáta í Reykjavík yrði þar með m’ikinn viðbúnað. Á Þingvöllum verður gæzla að venju, en ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um það hváð margir l^g^gglumenn^yerða á Laug- arvatni og Bjarkarlundi, en lög- regiumenn hafa ver'ið á þessum stöðum margar undanfarnar verzl unarmannahelgar. Flest allir bifreiðaeftirlitsmenn- irnir í Reykjavík verða sendir út á vegina ásamt lögreglumönnum til eftirlits, og sama má segja um bifreiðaeftirlitsmennina úti á lands byggðinni- Vegagerð Ríkisins er nú í þann veginn að ljúka breikkun Elliðaár SiGÍðrétfÍBig brekkunnar og verður nú öll um- ferðin upp brekkuna í tveim- ur akreinum, en bætti sefur verið við akbraut, sem notuð verð ur til aksturs niður brekkuna. Þá hafa gatnamót Suðurlands og Vest urlandsvegar verið skipulögð. Yf- ir helgina munu menn úr götulög reglunni og bifhjólamenn umferðá deildarinnar verða á öllum helztu umferðaræðum í nágrenni borgar- innar. „Það er von lögreglunnar að all ar samkomur sem efnt verður til nú um helg'ina megi fara vel fram og umferðin á þjóðvegum lands- ins gangi vel fyrir sig, og þessi verzlunarmannahelgi sem nú fer í hönd verði slysalaus", sagði Ólaf ur Jónsson að lokum. Valdimar Örnólfsson Iagði brautina sem var 47 hlið, fall- hæð 120 metrar. Færið í braut- inni var grófkornóttur sumar- snjór og nokkuð hart. Hiti 10— 15 stig. Undanfari var Ásgeir Eyjólfsson, Ármanni. Verðlauna afhending fór fram á kvöldvök- unni, sem fram fór á laugar- dagskvöldið í Skiðaskólanum og afhenti mótsstjórinn verðlauna- höfum mjög falleg verðlaun, sem Skíðaskóli Valdimars Örn- ólfssonar hafði gefið í þessu til efni. Sigurjón Þórðarson mælti hvatningarorð til skiðamanna og sagði aa mót þetta væri 3ja mótið í röð, sem haldið væri í Kerlingafjöllum að sumarlagi og væri von manna, að hægt yrði að halda skíðamót síðustu helgina í júlí ár hvert. Valdi- mar Örnólfssyni var færð mjög falleg mynd að gjöf frá Akur- eyringunum og þakkaði hann fyrir og bað skíðamennina að flytja kveðjur og þakklæti heim. í frásögn af Álfaskeiðshátíð hreppamanna í blaðinu i gær urðu og þurrari, þótt hún sé ef til vill þau mistök ,að sagt var að Álfa- eilítið grýttari. Það sé aldrei hætta skeið stæði undir Vörðufelli. En Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐBJARGAR GÍSLADÓTTUR, Freyjugötu 45. Jóhann Kr. Hafliðason Hjálmar Jóhannsson Valgerðúr Guðmundsdóttir Hafliði Jóhannsson Svanfríður Ingibergsdóttir Vigdís Jóhannsdóttir Einvarður Hallvarðsson Gunnsteinn Jóhannsson Steinvör Egilsdóttir Jón Jóhannsson og barnabömin. á að menn festi bíla sína á henni, sem nokkuð var títt á gömlu leið- inni. Kvað vegamálastjóri blaða- fregnir um þessa heflun algerlega úr lausu lofti gripnar og byggðar á missiklningi. Hér væri aðeins verið að vinna verk, sem ákveðið j var fyrir löngu síðan að vandlega j athuguðu máli. | FJórðsi — Framh af bls 16 eyri, en ekki mun hann í neinni lífshættu. Á tveimur árum hafa orðið fjögur alvarleg umferðarslys á þessari brú og hafa m. a. þrjár bifraiðir gereyðilagzt. Öll hafa þessi slys orðið með svipuðum hætt'i. Þegar komið er austan er hæð og beygja áður en kom ið er að brúnni. Umferðamerki hafa verið sett upp við brúna en þrátt fyrir það hafa þessi fjögur slys orðið, auk nokkurra minni háttar. Það virðist því vera kominn tími til þess að gera þarna róttækar ráðstafan- ir og laga veginn að þessari hættulegu* brú, áður en fimmta \stórslysið verður þar'. Vörðufell er nokkru vestar og stendur Álfaskeið undir syðsta fjalli í Hrunamannahreppi, sem kallast Langholtsfjall. Gjöf til hand- • nrmf? ritastofnundr Hinn 20. þ. m. afhenti Halldór H. Jónsson arkitekt, fyrir hönd Sameinaðra verktaka h.f., Hand ritastofnun íslands að gjöf krónur 100.000,— Afhendingin fór fram á heimili forstöðumanns stofnunar- innar. Af hálfu gefenda voru þar staddir þeir Halldór H. Jónsson og Thor Ó. Thors forstjóri, og hafði Halldór H. Jónsson orð fyrir þeim. Hann kvað gjöf þessa eiga að sýna hug eigenda Sameinaðra verk taka til Handritastofnunar íslands, og að það væru ekki aðeins húman istar, sem gleddust yfir því, að fá handritin heim til íslands aftur. Forstöðumaður stofnunarinnar svar aði með fáum orðum og þakkaði hina stórmannlegu gjöf, svo og skilning þann og hinn góða hug, sem þar kom fram til stofnunar- innar. Skrifstofustarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann nú þegar til starfa hjá bókhaldsdeild félags- ins í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hlið- stæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð- um, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skil- að til starfsmannahalds fyrir 6. ágúst n.k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.