Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 10
1C V í S I R . Fimmtudagur 5. ágúst X9G5. Næturvarzla vikuna 31. júlí til ll 7. ágúst. Vesturbæjar Apótek. Aðfaranótt 6. ág.: Jósef Ólafs- son, Ölduslóð 27. Sími 51820. ÍJtvarpið Fimmtudagur 5. ágúst Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 18.30 Danshljómsveitir le'ika 20.00 Daglegt mál: Svavar Sig- mundsson stud. mag. flyt- ur þáttinn. 20.05 Hörpuleikur. 20.25 Raddir skálda: Magnús Ás- geirsson. 21.10 Kórsöngur. „Det Norske Solistkor“ syngur. 21.35 Saman stöndum vér: Séra Helgi Tryggvason flytur er indi um samband kirkju og skóla. 22.10 Kvöldsagan: „Pan,“ eftir Knut Hamsun XI. 22.40 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensens 23.10 Dagskrárlok Sjónvarpið Fimmtudagur 5. ágúst 17.30 Fræðsluþáttur um komm- únisma. 17.30 Dupont Cavalcade 18.00 Picture this 18.30 Sannsöguleg ævintýri 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Dick Van Dyke 20.00 Wanted — Dead or Al'ive 20.30 Freedoms Foundation 21.30 Ferð í undirdjúpin 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Kvikmyndin „Car 99“ VÍKINGAR í IN NSTADAL í nágrenni Reykjavíkur eru margir falleglr staðir, sem fá- um er kunnugt um. Einn þess- ara staða er Innstidalur rétt hjá Hengli. Næstum öll furðu- verk náttúrunnar eru þama, öl keldur, heitir og kaldir lækir, gufuhverir svo að eitthvað sé nefnt. Skátar munu vera þeir fyrstu sem hafa uppgötvað hvemig hægt er að notfæra sér það sem staðurinn hefur upp á að bjóða og hafa þeir hafið framkvæmdir í dalnum, em þeir búnir að byggja sundlaug. Skáta mót verður haldið í Innstad. dag ana 11.-15. ágúst og ráða þá Víkingar lögum og Iofum í daln um en skátar á Suðvesturlandi munu vera velkomnir á mótið. Undirbúningur mótsins stendur nú sem hæst Sl. helgar hafa skátahópar unnið við undir- búninginn, meðal þeirra var Grettir Gunnlaugsson, sem sést hér á flugi og virðist hann ó- neitanlega sverja sig í ætt við fomkappann, nafna sinn. Söfnin Borgarbókasafn Reykiavíkiu:: EiPgfctffcSíreti 294' ,rstol. 12303...íjtláasdeild -.opin frá Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Trúðu lausafregnum var- lega og hafðu. þær ekki efíir við aðra. Þú getur verið tilneydd ur að endurskoða afstöðu þína í talsvert mikilvægu máli og breyta fyrirætlunum þínum eitt hvað. Nautið, 21. apríl t'il 21. maí: Þú mátt búast við einhverju ó- væntu, sem haft getur talsverð áhrif á þig og hagsmuni þína á næstunni. Ef til vill verður þetta þó fremur í samband'i við af- stöðu þína gagnvart kunningj- um þínum. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnf: Það er ekki ólíklegt að þú komist í óneppilega tímaþröng í dag, og þyrftir helzt að vera á mörgum stöðum í einu. Láttu aðkallandi störf í samband'i við þína nánustu sitja fyrir. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Sennilega berast þér einhverjar fréttir fyrir hádegið, sem valda því að þú verður að bregða skjótt við til að komast hjá öngþveiti. Þetta lagast þeg ar líður á daginn. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Perra er ekk'i góður dagur til framkvæmda eða mikilvægra á- kvarðana. Reyndu að halda öllu í horfinu, en fitjaðu ekki upp á neinu nýju fyrr en útlitið verð ur hagstæðara. Hvfldu þig í kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Farðu gætilega í umferðinni. Varastu að til misskilnings komi f sambandi Við störf þín sem valdið gæti óþægindum. Það er einkum hætta á slíku fyr ir hádegið. Kvöldið getur orð’ið gott. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Varastu allt kæruieysi 1 dag, athugaðu vandlega þinn gang og láttu ekki fljótfæm: le'iða til missættis. Treystu variega s 6- staðfestum upplýsingum, sem að einhverju leyti snerta vini þfna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Láttu tilfinningamar ekki hlaupa með þig f gönur fyrri hluta dagsins Þó að þér kunni að mislíka e'itthvað skaltu ekki, láta á því bera. Þú færð skýringu á öllu fyrir kvöldið. Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21. des.: Varastu að láta nokkuð uppskátt um fyrirætlanir þínar og gættu þess að ekki er víst að mark sé takandi á öllu sem þú heyrir í námunda Við þig. Þér verður eitthvað til ánægju í kvöld. Steingeitin ,22. des. t'il 20. jan.: Varastu að trúa óstaðfest um fréttum, og láttu ekki blekkjast af sögusögnum, og á þetta einkum við þegar líður á kvöldið. Þú ættir að reyna að hafa sem mest næð'i og hvíla þig vel. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Eitthvað kemur þér að lík indum þægilega á óvart f dag, en hætt er við að þú verðir t'il neyddur til að grípa til pyngj- unnar þegar líður að kvöldi. Skemmtu þér — en í hófi. Fiskamir, 20 febr. til 20. marz: Það lítur út fyrir að þú hljótir nokkra viðurkenningu fyrir störf þín í dag. Ef til v'ill verða þér einnig lagðar skyldur á herðar, og ættirðu ekki að skorast undan þeim. kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga nefnd' laugardaga kl. 9-16. — Oti búið HóJmgarði 34 opið alía virka daga, nema laugardaga kl. 17-19 mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. — Útibúið Hofsvalla- götu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. — Útibúið Sólheimum 27, sfm'i 36814, fullorðinsdeild opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-21, þr'iðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. LITLA KRÖSSGÁTAN Lárétt: 1. skattarnir, 7. blóm, 8. kona, 9. á fæti, 10. fugl, 11. háð, 13. umhyggja, 14. sund, 15. dýr, 16. veitingastofa, 17. guðirn ir. Lóðrétt: 1. vægð, 2. hátíð, 3. þröng, 4. búra, 5. atv.orð, 6. frum efni, 10. arða, 11. sproti, 12. hestur, 13. drykkjar, 14. sendi- boði, 15. hljóðstafir, 16. skáld. KÁUPMAN NASAMTÖK ' b, . ISLANDS Vikan 2 til 6 ágúst Kjörbúðin Laugarás, Laugarás- vegi 1. Verzlunin Rangá, Skipa- sundi 56. Hverfiskjötbúðin, Hverf • VIÐTAL DAGSINS Kristján Elías- son, fiskimats- maður. — Hvaðan fæst skreiðin að- allega af landinu? — Það má heita að skreiðar- verkun sé um landið allt, en mest hér suðvestanlands. Fram leiðsla skréiðar hefur verið með minna móti núna vegna hafísanna á Norður- og Austur- landi. En skreiðin hefur verk- ast mjög vel f ár vegna hag- stæðs veðurs. — Hvaða veðurlag á bezt við skreiðina? — Þurrkar, sólskin og hæfi- lega kalt veður, sérstaklega er maðkaflugan skaðvaldur í heitu veðri. Skreiðin verkast betur í þurrkatfð en þegar rigning- ar eru, þá vill setjast á hana slepjuhúð og kennir jarðslaga fiskurinn verður svartur og rýr- ir það verð hans. — Hvert er skreiðin svo flutt? — Öll flutt úr landi, erlendis er hún svo bleytt upp og soðin og notuð til matar. Yfirleitt er okkar skreið flökuð ,en þessi, sem flutt er út er hert upp með hryggnum i. Við seljum mest til Nigeríu, en mjög þýð- ingarmikið markaðsland er einn ig ítalfa en þar gera þeir hærri kröfur, sem við eigum erfitt með að fullnægja, en bjóða hærra verð á móti. Þetta eru tvö þýðingarmestu markaðs- löndin fyrir okkur, Við selj- um til annarra landa einnig svo sem til Ástralíu, dálítið magn hefur verið selt til Englands, isgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16. Birgisbúð, Ránargötu 15. Austurver h. f., Fálkagötu 2. Austurver h. f., Háa leitisbraui 68. Verzlun Jóhann- esar B Magnússonar, Háteigsvegi 20. Verzlunin Varmá, Hverfis- götu 84. Laugabúðin, Laugateig 37. Sig Þ. Skjaldberg h. f., Lauga veg 49. Verzl. Lárus F. Björns- en þaðan er það selt til sömu staða, sem við höfum viðskipti við. sumt af skreiðinni hefur farið til Ghana og Kongó og við höfum sent prufur til Grikk- lands. — Hvemig er skréiðin mat- búin erlendis? — Á Ítalíu bleyta þeir fisk- inn fyrst upp f vatni, flaka haim og snyrta og setja flökin í lút í tvo sólarhringa þá mýkist hann og verður hvftur og fall- egur, að því loknu er hann af- vatnaður í rennandi vatni og síðan soðinn. Italir nota hann til matar á svipaðan hátt ogsalt fisk og yfirléitt er hann seldur í sömu búðum og saltfiskur. Ég er ekki eins kunnugur hvemig hann er matbúinn í Nigeríu, en hann er soðinn þar í heilu lagi þangað til hann fer f mauk. Hann er alls staðar soðirm áður en hann er borðaður úti, en ekki borðaður harður eins og hér. — Það hefur heyrzt að Við íslendingar myndum ekki leggja okkur til munns skreiðina, sem flutt er út ,erum við þá svona vandlátir? — Ég held að við myndum ekki borða það lélegasta, en við höfum ekki haft neinn Iútfisk hérna yfirleitt og erum ekki vanir að nota hann til matar. Við lærðum þessa skreiðar- vinnslu aftur eftir að hafa týnt henni niður, en skréiðarvinnsl- an er elzta verkun á fiski, sem til er. Það var árið 1935 að fiskimálanefnd hafð'i forgöngu um að hefja aftur skreiðarverk un og hefur skreiðin alltaf ver- ið flutt út síðan. — Svo að það er smekkur- inn sem ræður þessu? — Fyrst og fremst það, en sannleikurinn mun vera sá, að þeir gera lægri kröfur en við gerum. — Hefur markaðurinn aukizt á undanförnum árum? — Framundir þetta stórauk- izt í Afríku. Á allra síðustu ár- um ekki eins mikið og áður, þeir borða meira nýjan fisk en við höfum ekki orðið varir við neina söluefriðleika, sala á skreiðinni hefur gengið miög vel undanfarið. son, Freyjugötu 27. Kiddabúð. Bergstaðastræti 48. Sólvallabúð- in, Sólvallagötu 9. Maggabúð, Framnesvegi 19. Silli & Valdi, Laugamesvegi 114. Silli & Valdi, Hringbraut 49. Verzl. Kjalfell, Gnoðarvogi 78. Kron, Tunguvegi 19. Kron Bræðraborgarstíg 47.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.