Vísir - 25.08.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 25.08.1966, Blaðsíða 10
w V'í S IR. Eimmtudagur 25. ágúst 1966 horgin i dag horgin i dag borgin í dag Næturvarzla apótekanna i Reykjavík, Kópavogi og Hafn- arfirði er að Stórholti 1. Kvöld — laugardaga og heJgidagavarzla, 20.—27. ágúst: Ingólfs Apötek — Laugarnesapótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 26. ágúst: Jósef Ólafs- son, Kvíholti 8. Sími 51820. BELLA Þér megið ekki hrópa svona — Þér vekið upp alla nágrannana. nr. 4 eftir Hándel. 20.25 Fanginn í Munkhólma Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 20.45 Einsöngur: Dietrich Fisch- er-Dieskau syngur. 21.00 „Ég hef gleymt einhverju niðri“ Smásögur eftir Ástu Sigurðardóttur og Jón Ósk ar. Þóra Friðriksdóttir og Erlingur Gíslason lesa. Jó- hann Hjálmarsson sér um þáttinn. 21.35 Norsk tónlist frá fyrri og seinni tíð. 22.15 Kvöldsagan „Logi“ eftir William Somerset Maug- ham. Gylfi Gröndal les. les. 22.35 Djassþáttur Jón Múli Áma son kynnir. 23.05 Dagskrárlok. SJÓNVARP Fimmtudagur 25. ágúst. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „Woman and the Hunter." 18.30 Clynis. 18.55 Kobbi kanina. 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Marz. 20.00 Picture this. 20.30 Liðsforinginn. 21.30 Þáttur Bell símafélagsins. 22.45 E. B. Film. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 E. B. Film Fræðslukvik- mynd. 23.00 Kvikmyndin: „Time out for Murder. ÚTVARP Fimmtudagur 25. ágúst. . Fastír liðir eins og venjulega. 15.90 Miðdegisútvarp . 16.30 Síðdegisútvarp. ISsOO Lög úr söngleikjum. . 2090 Daglegt mál Ámi Böövars son sér um þáttinn. 20.05 Orgelkonsert í d-moll op. 7 TILKYNNINGAR Séra Jón Thorarensen verður fjarverandi um tíma. Frá 1. júlí gefur húsmæðraskól inn á Löngumýri, Skagafirði, ferðafólki kost á að dveljast í skólanum meö eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldi. Einnig veröa herbergi til leigu. Fram- reiddur veröur morgunverður, Sljörnuspá -^ ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 26. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprík Greiði, sem þú gerðir öðrum fyrir nokkru, kemur þér að góðum notum f dag. Ekki er óh'klegt að einhver leiti ráða hjá þér. Hugsaðu vel svarið. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Rólegur dagur hjá flestum, þeir yngri ættu að halda sig heima í kvöld og njóta næðis og hvíld ar, því að þeir munu litla skemmtun hafa í margmenni. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júní: Það verður mun rólegra hjá þér í dag en verið hefur að undanfömu, svo að þú ættir að eiga auðveldara með að ein- beita þér að aökallandi verkefn um. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Góðar fréttir geta orðið til þess að auka áhuga þinn, bjartsýni og afköst. Að öllu samanlögðu getur þetta orðið þér nota- drjúgur dagur og affarasæll. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst. Ef þú einungis gætir þess að hafa stjóm á skapsmunum þín um fyrir hádegið, verður dagur inn þér góður. Þú skalt þó ekki undirrita samninga. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept.: Eitthvað getur reynzt erfitt við fai^gs fyrir hádegið, en ætti aö lagast þegar líður á dagiim. Þú átt von á einhverjum mannfagn aði f kvöld. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir aö verja fyrri hluta dagsins til að undirbúa viðfangs efnin — láta framkvæmdir bíða fram yfir hádegiö. Kvöldið get ur orðið ánægjulegt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Sennilega finnst þér helzt til lítið ganga, fram eftir deginum aö minnsta kosti. Gættu þess að láta óþolinmæðina ekki hlaupa með þig í gönur. Bogmaðurlnn, 23. nóv. til 21. des.: Eitthvert smávægilegt ó- happ getur hent þig fyrir há- degið — gæti staðið í sam- bandi við atvinnu þína. Kvöldið skaltu nota til hvíldar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ekki ósennilegt, að þú haf ir áhyggjur út af einhverju fjölskylduvandamáli. Reyndu að leysa það með varfæmi, bezt þó að bíða átekta. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Einhverju, sem þú batzt vonir við, seinkar allverulega. Reyndu ekki aö knýja fram nein úrslit að svo stöddu, taktu hlutunum rólega. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Yfirboðarar kunna að verða heldur erfiðir viðfangs fram eftir degi. Reyndu að hafa stjóm á skapi sínu, meöan þaö líður hjá. eftirmiödags- og kvöldkáffi, auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Vænzt er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsælda og síöast- Höiö sumar. Háteigsprestakall: Munið fjár- söfnunina til Háteigskirkju. Tek ið á móti gjöfum í kirkjuna dag lega kl. 5-7 og 8-9. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknáfélags Reykjavíkur, síminn er 18888. Slysavarðsofan í Heiisuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15 til 20. laugardaga frá kl. 9.15 til 16, helgidaga frá kl. 13 til 16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga vegi 108 og Laugamesapótek eru opin alla virka daga kl. 9 til 7, nema Iaugardaga frá kl. 9 til 4 og helgidaga frá kl. 1 til 4. Hjálparbeiðni Eins og kunnugt er af fréttum útvarps og biaöa hefur fjöldi manns farizt og misst heimili sín við náttúruhamfarir í Austur Tyrklandi. Alþjóða Rauði kross- inn hefur beðið Rauða kross Is- Frá Kvenfélagasambandi ís- lands. — Leiðbeiningastöð hús- mæðra Laufásvegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga, en verður lok- uð dagana 25. og 26. ágúst vegna formannafundar. FÓTAAÐGERÐIR Fótaaögeröir fyrir aldrað fólk i safnaðarheimili Langholtssókn- ar falla niður I júli og á- gúst. Upppantaö f september. Tímapantanir fyrir október f síma 34141. KVIKMYNDAÐ Tveir kvikmyndatökuflokkar hafa að undanfömu verið önn um kafnir við upptökur á tveim stöðum á Iandinu við Dyrhóla ey og f Grindavík. Óþarfi er að kynna þá nánar svo mikið sem skrifað hefur verið um þá und anfarið í blöð. Á myndinni sjá um við annan hópinn að starfi, þann danska og sést greinilega á starfsliðinu sú spenna, sem ríldi. þegar rétta augnablikið skal fest á filmuna. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. GENGIÐ Fótaaögerðir fyrk aldrað fólk i kjallara Laugameskirkju falla niður f júlí og ágúst. — Kvenfé- Iag Laugarnessóknar. SÖFNIN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 opið alla virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl.16-21, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugrdaga kl. 16-19. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. — Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn Islands er oplð dag- lega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —690 alla daga nema mánu- daga. ulinjasafn Reykjavfkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema máriudaga. MINNINGARSPJÖLD Dómkirkjan: Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzluninni Emma Skólavörðustíg 5, Ágústu Snæ- land Túngötu 38, Dagnýju Auð uns Garðastræti 42 og Elfsabetu Árnadóttur Aragötu 15. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns dóttur Flókágötu 35 sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíö 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49 og í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu- braut 68. Minningarspjöld Heimilissjóðs taugaveiklaðra bama fást f Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Kiappar stfg 27. í Hafnarfiröi hjá Magnúsi Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu 19 Kaup: Sala: 1 Sterlingspund 119.70 120.15 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.92 40.03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600:64 602.18 100 Sænskar kr. 831.45 833.60 100 Finnsk mörk 1.335.3J 1.338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frankar 86.55 86.77 100 Svissn. fr. 993.00 995.55 100 Gyllini 1.189.94 1.193.00 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V.-þýzk m. 1.076.44 1.079.20 100 Lfrur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.46 166.88 100 Pesetar 71.60 71.80 BIFREIÐASKOÐUN Fimmtudagur 25. ágúst R-13801 — R-13950 Föstud. 26. ágúst: R-Í3951 — R-14HK).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.