Vísir - 29.08.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1966, Blaðsíða 4
Tilkynning frá Flugsýn y Allir þeir, sem ætla að stunda nám f bókleg- um skóla hjá Flugsýn h.f. á komandi vetri, mæti til innritunar 2.—6. sept. kl. 9—12 f. h. Haldin verða námskeið fyrir einkaflugpróf og atvinnuflugpróf ásamt blindflugs- og sigl- ingarfræðinámskeiðum. FLUGSÝN h. f. Skrifstofustörf Við óskum að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Afgreiðslumann eða stúlku í söludeild. 2. Vélritunarstúlku. Eigin handarumsókn, ásamt uppl. um mennt- un og fyrri störf svo og meðmæh ef fyrir hendi eru óskast send skrifstofu okkar fyrir 10. sept. n. k. Uppl. ekki veittar í síma. Hagtrygging h. f. Eiríksgötu 5. FASTEIGNAMIÐSi ÖÐIN Höfum til sölu: 6 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sam- eiginlegt fullklárað. Verð kr. 780 þús. 3ja herb. íbúðir tilbúnar jndir tréverk og rtiainingu Mir sameiginlegt fullklárað. Verð 650 þús. 2ja herb. íbúðir tilbúnar undir tré’.e.K og málningu. Allt sameiginlegt fullklárað. Verö 550 þús. Raðhús i smiðum. Húsin eru 2 stofur, 4 svefnherbergi, eld- hús og ollskúr. Húsin seljast pússuð og máluð utan og með gleri. Lrtið 3ja herb. einbýlishús í gamla bænum, nýstandsett. Verö 750 þús. 3ja herb .jarðhæð í Hlíðunum. Mjög góð íbúð. Verð 750 þús. 2ja heO). ibúð í Austurbæ. Verö 650 þús. 3ja herb. íbúð í gamla bænum. Verð 450 pús. 3ja herb. .l)úðir i Vesturbæ. Mjög góðar fbúðir. 4ra herb. íbúð i Austurbæ Mjög góð íbúð 4ra herb. íbúð í gamla bænum. Verð kr. 850 þús. 4ra herb. íbúð i Hafnarfirði Aðeins 2 lbúðir . húsinu. 5 herb. Cbúö við Holtsgötu Ibúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eidhús og bað. Einbýlishús i gamla bænum, nýstandsett. A 1. hæð er 3ja herb. fbúð. Á jarðhæð eru 4 herbergi hentugt fyrir mann með íðnrekstur. Tvíbýlishús i Austurbænum. Hentugt fyrir fjölskyldur, sem vilja vera saman. Elnbýilshús, tvíbýlishús og raðhús . smíðum. Iðnaðarhús með góöum innkeyrslum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 II. — Slmi 20424 og 14120 Kvöidsími 10974. LEÐURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi SENDUM í PÓSTKRÖFU VWCERÐIR LEÐURVERKSTÆDI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678, Bíloleigan Vegaleiðir er flutt á tiverfisgötu lUá. Simi i4444. Eftir lokun sími 31160. Vpfrnjpiðir. Leiguíb úb Trésmiður óskar eftir 3—4 herbergja íbúð. Standsetning kemur til greina. Uppl. i síma 18164. aasí^ Autjíýsið í Vísi SKÓÚTSALA Kvenskór — Karlmannaskór — mikill afsláttur. — Bornnskór Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Afgreiðslutími apóteka í Reykjavík Almennur afgreiðslutími apótekanna í Reykjavík verður framvegis sem hér segir: Mánudaga fimmtudaga kl 9.00 — 18.00 föstudaga kl. 9.00 — 19.00 laugardaga kl. 9.00 — 12.00 aöfangadag og gamlársdag kl. 9.00 — 12.00 Kvöld- laugardaga- og helgidagavarzlaátveimapótekumsemhér segir: Mánudaga föstudaga til kl. 21.00 laugardaga heigidaga og almenna frídaga aðfangadag og gamlársdag til kl. 16.00 ki.10.00 — 16.00 til kl. 16.00 Næturvarzla verður alltaf á sama stað að Stórholti 1 og á tímum sem hér segir: Mánudaga föstudaga kl. 21.00 — 9.00 næsta morgun laugardaga kl. 16.00 — 10.00 næsta morgun helgidaga og almenna frídaga kl. 16.00 — 10.00 næsta morgun aðfangadag og gamlársdag kl 16.00 — 10.00 næsta morgun APÓTEKINI REYKJAVÍK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.