Vísir - 29.08.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 29.08.1966, Blaðsíða 13
VI S IR . Mánudagur 29. ágúst 1966. 1 J ÞJÓNUSTA ÁHALDALEIGAN 13728 — LEIGIR YÐUR Til leigu múrhamrar meö borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf- suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldáleigan Skaftafelli v/ Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur —■ Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Sími 23480. , LÓDAEIGENDUR J larðvinnslan sf Síðumúla 15 FR AMK V ÆMD AMENN Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- ýtur og krana til allra framkvæmda. Sfmar 32480 og 31080. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma eða ákvæðisvinnú. Enn fremur útvegum við rauöamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guðmundsson. Sími 33318. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíö 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. TEPPALAGNIR Tökum aö okkur að leggja og breyta teppum. Vöndun í verki. Sími 38944 kl. 6-8 e.h. LOFTPRESSA Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bjöm og Elías. Sími 11855 eftir kl. 6. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél, sem sameinar kosti jaröýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t. d. lóðastandsetningu. Tek verk í ákvæðisvinnu. Símar 41053 og 33019. TRAKTORSGRAFA til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Sími 40696. HÁRGREIÐSLUSTOFÁN holt Stangarholti 28. Sími 23273. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Þéttum sprungur, útvegum allt efni. Sími 11738 kl. 7—8 e. h. Orðsending til hifreiða- eigenda W ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðir, bætum og málum þök og kíttum upp glugga, einn ig sprungur á veggjum. Sími 17925 Tökum að okkyr klæðningar, gefum upp verð áður en verk er hafið. — Húsgagnaverzl. Hús- munir. Sfmi 13655. , Hárgreiðslustofan Holt, Stang- arholti 28. Sími 23273. Leigjum út traktorsgröfur, lögum lóðir. Vanir menn. Sími 40236, Bókhald. Viðskiptafræðingur, sem hefur bókhaldsskrifstofu getur bætt viö sig verkefnum. Uppl. í sfma 14826. Fótaaðgerðir. Med. orth Erica Pétursson Víðimel 43. Sími 12801. Traktorsgrafa. Til Deere. Simi 34602. leigu John Skriftir enskar og þýzkar, sjálf- stæðar og eftir dictation. Njáls- gata 35, kjallara. Sími væntanleg- ur. HREINGERNINGAR Vélhreingerning — handhrein- gerning. Vanir og vandvirkir menn. Sfmi 10778. Hreingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 35067. Vélahreingerningar og húsgagna hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. Hreingerningar og gluggahreins- un. Vönduð vinna. Sími 20491. Séu hjólbarðar ykkar með grynnra munstri en 1 mm eru það ólög-1 legir og endingarlitlir. Þó er ca.j 3,7 mm slitlag eftir af grunnstriga. Skorið munstur allt aö y2 mm að striga veikir ekki hjólbarðann. — Vegna nýju hjólbarðalaganna höf- um viö fengið vél, sem nýtir hjól- barðana til fullnustu. Hvaða gagn gerir munstring? Eykur endingu baröans um ca. 8—10 þús. km. Baröinn fær nýja kælingu og endist því lengur. Léttir aksturinn (t. d. léttir bíl- inn í stýri). Hjólbaröar verða aftur löglegir. Það kostar aðeins frá kr. 80 á hvem hjólbarða og tekur 20 mín. Við skoðum hjólbarðana yður að kostnaðarlausu. Önnumst einrýg hjólbaröaviðgeröir og seljum nýja hjólbarða. Reynið viðskiptin. A t h u g i ð : Opið virka d. kl. 8—12.30 og 14—20 — laugard. kl. 8—12.30 og 14—18 — sunnud. kl. 14—18 Tekið á móti pöntunam í sfma 14760.. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (gengið inn frá Spftalastíg) Herbergi til leigu fyrir reglusam- an skólapilt. Fæði á sama stað. — Uppl. í síma 32956. Verziunarmaður, með eigin íbúð vill komast f kynni við stúlku á aldrinum 25—30 ára. (Hjónaband kemur til greina). Mynd send á móti. Við höfum marga vini frá aldrinum 15—20 ára. — Skrifið JKynningarmiðstöðinni", Strand- götu 50 (miðhús), Hafnarfirði. Kjörham eða fósturbarn. Barn- laus bjón óska eftir að taka kjör- bam eða fósturbam, ekki eldra en 2ja ára. Algjörri þagmælsku heit- ið. Svar sendist augl. Vísis fyrir 20. sept., merkt: „Kjörbam“. m——H—MwaM»'Wfi*nn iir iifiWi Alls konar þungaflutningur — Reynið viðskiptin — vanir menn LOFTPRES SUR Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar, Álfabrekku við Suðurlands braut, sími 30435. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rat mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ólafsson Síöumúla 17 Sfmi 30470. TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum einnig brunagöt. Fljót og góð vinna. Vanir menn. — Uppl. í síma 37240. LOFTPRESSULEIGA Sprengingar. Gustur h.f. Sími 23902. Húsgagnaviögerðir. Viðgerð á gömlum húsgögnum bæsuð og pól- eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími ' 23912. BÓKHALD — ÞJÓNUSTA Fyrirtæki sem rekur bókhalds- og fyrirgreiösluskrifstofu, getur bætt við sig bókhaldi, fyrir fyr/rtæki og báta. Ef þér hafiö hug á *viðskiptum þá skrifiö afgreiðslu blaðsins, fyrir 5. sept. Auðkennt „Bókhald — þjónusta". jhvenærse mþérfarið fc. ■ fer sairyc iging ALMENNAR TRYGGINGAR f POSTHUSSTRÆTI 9 SÍMl 17700 KONI — HOGGDEYFAR Koní stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km. Ábyrgö, viðgerðarþjónusta. Smyrill, Laugavegi 170. Sími 12260. ATVINNA LAGHENTIR MENN óskast til fastra starfa. Bónusgreiðsla, mötuneyti á vinnustað. Sími 21220. Hreingemingar með nýtízku vélum fljót og góö vinna. Hrein- gemingar s.f. Sími 15166, eftir kl. 6 í sfma 32630. TIL LEIGU Forstofuherbergi f Högunum til leigu fyrir 1 eða 2 stúlkur. Reglu semi og húshjálp nokkra klst í mánuði áskilin. Uppl. í sfma 10237. Hef til ieigu skemmtilega 2ja her bergja íbúð fyrir fámenna fjöl- skyldu (helzt fullorðin hjón). — Væntanlegir leigjendur þyrftu að geta selt íbúðareiganda fæði að nokkru leyti. Tilboð meö uppl. um fjölskyldustærð o. fl. sendist blaðinu fyrir 4. sept., merkt „1. okt.“.' 2 herbergi og eldhús til leigu fl Sandgerði. Leigist eftir samkomu-1 lagi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: | „Ódýrt". I h/fOFNASMIÐJAN IINHOUI IO - MVKIAVÍ* - ihixr STÚLKUR — ÓSKAST í borðstofu og eldhús Hrafnistu. eftir kl. 8.30. Uppl. í símum 35133 og 50528 RAFVIRKJAR Óskum að ráða rafvirkja, helzt vana tengingum á stjómtækjum Uppl.. í síma 38820 á venjulegum skrifstofutíma. Bræðurnir Orms son h. f. STÚLKA ÓSKÁST Vogaþvottahúsið Gnoöarvog 72. Sími 33460. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Viðgeröir á störturum og dínamóum með fullkomnum mælirækiun Rafmagnsverkstæöi H B Ólafsson, Síöumúia 17 sími 30470 BÍLARAFMAGN OG MÖTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkómin mælitæki Áhe'zip lögð á fljot; og góöa þjónustu. Rafvélaverkstæði S Melsted. Síðumúla 19 Sim' 40526. RENAULT-EIGENDUR Framkvæmum flestar viögerðir og boddyviðgerðir og sprautun - Bílaverkstæðið Vesturás, Súðarvogi 30. Sími 35740 RAFKERFI BIFREIÐA Viðgeröir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveik i straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla Vindun allar gerðir ■ stærðii rafmótora — Skúlatúm 4. Símr 236? ÖKUMENN Látið athuga rafkerfiö í bifreiöinni. Opið á laugard. — Rafstillinp Suðurlandsbraut 64 (bak við verzlunina Álfabrekku). Simi 32385.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.