Vísir - 09.01.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 09.01.1967, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Mánudagur 9. janúar 1967. BORGIN ^ dLacj BORGIN 9 BELLA — Þér meglB vera vlssir um, aö mér líkaði prýðilega bökin yðar. — Ég sá jafnvel myndina 3 sinr m ! LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstoían i Heilsuvernd arstöðinni Opiri alian sólar tiringinn — aðeins móttaka sias aðra — Sími 21230 Uppiýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar i sfmsvara Læknafélags Reykjavíkur Sim mn er: 18888 Næturvarzla apótekanna i Reykja vfk, Kópavogi og Hafnarfirð' er að Stórhojti 1 Sími- 23245 Kvöld- og heigarvarzla apótek- anna f Reykjavík 31. des. — 7. jan Apótek Austurbæjar. — Garðs Apótek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13—15. Næturvarzla i Hafnarfiröi að- faranótt 100 jan.: Kristján Jóhann esson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. ÚTVARP Mánudagur 9. janúar. 15.00 MiÖdegii tvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Bömin skrifa. Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá böm- um og talar við þau um efni bréfanna. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Höröur Einarsson talar. 19.50 íþróttir. Sigurður Sigurðsson segir frá. 20.00 „í höfgum huliösdraum- um". — Gömlu lögin sung- in og leikin. 20.20 Á rökstólum. Tómas Karlsson blaöamað- ur fær til umræðu um banka- og peningamál dr. Gylfa Þ. Gíslason viðsk.m. ráðherra og Einar Ágústs- son alþingismann. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 íslenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 21.45 Kvintett í g-moll op. 56 eftir Franz Danzi. 22.00 „I fylgd með Hemingway", kaflar úr ævisögu eftir A. E. Hotschner. — Þórður Örn SigurÖsson menntask.- Stjörnuspá ★ ★ \ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn i 10. janúar. I ' Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Tunglkoman getur tákn- að það, að einhverjar breyting- ar verði á atvinnu þinni, eða öðrum aðstæðum, jafnvel að þú breytir um umhverfi. Og yfir- leitt verður það til hins betra. Nautiö 21. apríl til 21. maí: Með tunglkomunni verður þrá þín meiri eftir ýmsum endur- 1 bótum á kjörum þínum, um- ) hverfi og efnahag. Getur það v orðið upphafið að giftusamlegri sókn af þinni hálfu. ) Tvíburarnir 22. mai til 21. j júní: Tunglkoman verður upp- haf að n,ánarj og betri sambúð K viö þína nánustu, félaga þína i og samstarfsmenn og stendur ’ það í mánuð að minnsta kosti. Hafðu gát á fjármálum. Krabbinn 22. júní til 23. júlí: Tunglkoman táknar það, að ein averjar brpvtingar kunni að verða á saiuþandinu við ást- vini þína eðe ástvin, og óger- legt aö segja um hvað úr verð- ur. Þú átt við keppinaut að etja. Ljónið 24. júlí til 23. ágúst: ji Tunglkoman verður upphaf t tímabils þar sem afkomumálin * verða ofárlega á baugi, afstaða ‘i þín til samstarfsmanna þinna, (| yfirmanna og allt sem atvinn- 1 una snertir. ? Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: * Með tunglkomunni verður allt ^ auðveldara fyrir þig, sem við- I kemur innilegustu óskum þín- 1 um og vonum, og þá fyrst og ; fremst í sambandi viö gagn- stæða kynið. Vcgin 24. sept. til 23. okt. : Með tunglkomunni getur svo farið, að þér finnist sem eitt- hvað dragi úr kappi þínu og starfsorku, en engu að síður gengur þér margt í haginn næstu vikurnar. Drekinn 24. okt. til 22. nóv. : Með tunglkomunni getur orðið talsverð breyting á afstöðu þinni til ýmissa mála — og ekki ólíklegt að þú kunnir að skipta þar um skoðun oftar en einu sinni á næstunni. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Með tunglkomunni verða að líkindum breytingar á báða vegu — þú færð meiri þörf fyrir peninga og um leið verður þér auðveldara að komast yfir þá með auknum tekjum. Steingeitin 22. des. til 20. jan: Tunglkoman táknar meiri af komumöguleika næstu vikurn- ar, meira frjálsræði og rýmri tíma til að stunda hugðarefni þín. Beittu lagni og hæversku, bá opnast allar leiðir. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Næstu vikurnar sérðu að líkindum ráð til að leysa ýmiss vandamál, sem þú hefur glímt við að undanförnu, og tungl- koman hefur yfirleitt jákvæð áhrif á hag þinn. Fiskarnir 20. febr. til 20. marz: Með hinu nýja tungli geta orðið verulegar breytingar á óskum þínum og vonum og af stöðu þinni til mála, sem snerts þig og þína, persónulega. Vinir samstarfsfúsir. - W- . ''-'föt&BBk kennari les þýðingu sína 0). 22.20 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur. Hjalti Elíasson flytur. 23.40 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Mánudagur 9. janúar. 16.00 Here’s Edie. 16.30 Wonders of the world. 17.00 Kvikmyndin : „The kiss of death". 18.30 Þáttur Andy Griffiths. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Survival. 20.00 Þáttur Milton Berles. 21.00 My favorite Martian. 21.30 Þáttur Roger Millers. 22.00 12 O’Clock High. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 The tonight show. FUNDAHÖLD Kvennadcild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur verður hald- inn miðvikudaginn 11. janúar kl. 21.00 úti í Sveit. Úlfar Þórðarson læknir kemur á fundinn. Stjórn- in. Bankar og sparisjóöir Afgreiðslutimar: Landsbanki Islands, aðalbanki, Austurstræti 11: Opið kl. 10—15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 15: Opið kl 13—18.30 alla virka daga nema laugardaga k! 10—12.30. Útibúið Laugavegi 77: Opið kl 10—15 alla virka daga nema laug ardaga kl 10—12.30 Ennfremur sparisjóðs- og hlaupareiknings- deild kl 17—18.30 mánudaga til föstudags. Útibúið Langholtsvegi 43: Opiö kl. 10—12, 13—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30 Útibúið við Hagatorg: Opið ki 10—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl 10— 12.30 ðnaðarbanki tslands h.f. Lækj- argötu 10 B. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13.30—16.30 nema laugardaga 10—12. Útibú Strandgötu 34, Hafnar- firði. Opið alla virka daga kl. 10—12 ot: 13.30—16.30. föstu- daga einnig kl. 17—19, laugar- daga kl. 10—12. Verzlunarbanki tslands hf. — Bankastræti 5. Afgreiðslutími kl. 10—12.30, 13.30—16 og 18—19, laugardaga kl. 10—12.30. — ÚÚ- búið Laugavegi 172. Afgreiðslu- tími kl. 13.30—19, laugardaga kl. 10—12.30. Útvegsbanki tslands, aðalbanki við Lækjartorg: Opiö kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Ennfremur sparisjóðsdeild kl 17-18.30 mánu daga til föstudags. Útibúið Laugavegi 105: Opið kl 10—12 ig 15—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12.30. Búnaðarbanki tslands, aðal- banki, Austurstrætj 5: Opið kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavcgi 3. Opið kl. 13—16.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Árnað heilla in saman í hjónaband í Grinda- víkurkirkju ungfrú Guðlaug Ragn hildur Jónsdóttir og Margeir Á. Jónsson. Faðir brúðarinnar, séra Jón *mi Sigurðsson, gaf brúð- hjónin saman. Heimili þeirra er að Ránargötu 1, Grindavík. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 3. des. voru gef- in saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Sigþrúður Krist- ín Gunnarsdóttir og Jón Óskar Carlsson. Heimili þeirra verður að Stóragerði 38, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris. Útibúið Laugavegi 172: Opið kl. 13.30—19 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 26: Opið kl 10—12 og 15.30—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 Sparisjóðurinn Pundið. Klappar stíg 27: Opið kl. 10.30—12 og 13 30—15 alla virka daga nema laug ardaga kl 10.30—12 SÖFNIN Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. Bókasatr. Sálarrannsóknarfé- lags tslands, Garðastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7 e. h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir- bæri og sálarrannsóknir. Ameriska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga, •niðvikudaga og föstudaga kl. 12- 9 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—6. Á. ^rímssain, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fi imtudaga frá kl. 1.30—4. Tæknibókasaln I.M.S.l. Skip- holti 37. 3. hæð. er opið alla virka daga kl 13—19 nema laug Bókasalr, Kópavogs, Félags- neimilinu. sími 41577 Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum ' rir böm kl. 4.30-6, fyrir full- orðna kl. 8.15-10. — Bamadeild- ir i Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstímar auglýstir þar Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Heimsóknartími sjúkrahúsum Borgarspitalinn Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7—7.30 Elliheimilið Grund: Alla daga kl. 2'1 - 4 og 6.30—7. Laugardaginn 3. des. voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Salome Guðný Guðmundsdóttir og Helgi Þór Guðmundsson. — Heimili þeirra verður að Háteigsvegi 4. Ljósmyndastofa Þóris. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ellen Maja Tryggvadóttir Ránarslóð 8 Horna firði og Gunnar Sigurðsson Goð- heimum 22, Reykjavík. Farsóttarhúsið Alla daga Iti 3.30—5 og 6.30—7 Fæðingardeild Landspítalans Alla daga kl 3—4 og 7.30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur . Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir f'ður kl. 8—8.30 Hvítabandið: Alla daga frá kl 3—4 og 7—7.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 3—4 og 6,30—7. Kópavogshæliö Eftir hádegi daglega Landakotsspítali: Alla daga kl 1—2 og alla daga nema laugar daga kl 7—7.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 3 —4 og 7—7.30. Sólheimar: Alla daga frá kl 3 _4 0g 7—7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur: Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. sar:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.