Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 3
V1SIR . Mánudagur 23. janúar 1967. 3 Guöný Frímannsdóttir, matreiöslukennari, kveöur s ýnJkennsluborðið sérstaklega gott, en þar eru bæði eldavél og vaskur. ekki eins inn og er því ekki eins sterk mcðan verið er að borða. Aftur á móti finnst mér mjög gott að þvottahúsið skuli ekki vera aðskilið frá eldhúsinu því að þá er auðveldara fyrir mig að fylgjast með öllum stúlkunum — en þegar ég er ein með 16 stúlkum er í mörg hom að líta. Sýnikennsluborðið er einn- ig sérstaklega gott, en bar eru bæði eldavéi og vaskur. Þar sem eldhúsið var ekki tilbúið fyrr en I fyrravor gat matreiðslu kennsla í skólanum ekki hafizt fyrir alvöru fyrr en í haust, en matreiösla er skyldufag hjá stúlk um frá því þær eru í 1.2 ára bekk barnaskólans, þar til þær ljúka gagnfræðaprófi — og á vorin lýkur náminu með prófi. Síðar í vetur er ætiunin að gefa piltunum i skólanum kost á mat- reiðslu, en það verður þá frjáls grein hjá þeim og líka nám- skeiði. Eldhúsiö er þó ekki aðeins not að fyrir skólanemendur þvi að bæði i fyrra og í vetur hélt ég hér kvöldnámskeiö fyrir hrepps konur og var það sérlega skemmtilegt — einkum fannst mér gaman að fá á námskeiðið mæður stúlknanna, sem ég kenni í skólanum“. Þvottahúsið er i öðrum enda eldhússins og þar læra ungu dömurnar að þvo i þvottavél og í hönd- unum. Hvem skyldi hafa dreymt um það fyrir nokkrum árum, að skólaeldhús borgarinnar ættu eftir að verða búin öllum ný- tízku heimilistækjum, svo sem þvottavél, hrærivél og ísskáp? Myndsjáin brá sér i heim- sókn í skólaeldhús Mýrarhúsa- skóla á Seltjamamesi fyrir skömmu, en það var fuUgert á síðastliðnu vori og mun vera eitt nýjasta og nýtízkulegasta skóla- eldhús, sem hægt er að ,finna i skólum hér. Eldhúsið er bjart, vel búið að borðum og skápum, sem em klædd plasti sem auðvelt er að halda hreinu — í öðmm enda eidhússins er þvottahúsið, búið stálvaski, grindum og lítilli þvottavél, en borðstofan er aft- I nýtízku- legasta skóla- eldhúsinu ZD'tli það komi einhvem tíma að þvi að skólaböm fái af- not af ritvélum og reiknivélum til þess að flýta fyrir starfinu í skólanum? Okkur finnst það ó- trúlegt í dag, en minnast ber þess að ýmislegt það, sem sjálf- sagt þykir i skólanum i dag, lét enginn sig dreyma um fyrir nokkmm ámm. ur á móti aiveg skilin frá eldhús inu og em þar skápar fyrir ail- an borðbúnaö. „Mér finnst mjög gott að skilja borðstofuna alveg frá eld- húsinu“, segir matreiðsiukennar- inn, Guðný Frímannsdóttir. „Þá er hægt að hafa borðbúnað vel aðskilinn frá öömm áhöldum og matar- og bökunarlyktin berst Deigiö ætti ekkS að þurfa að fara i kekki þegar maöur má hræra það í nýtízku hrærivél. Borðstofan er aðskilin frá eidhúsinu og þar eru góðir skápar fyrir borðbúnaöinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.