Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 10
10 V í SIR. Mánudagur 23. janúar 1967. BORGIN m TTTFf m | ^ | Kvöld' og tieigarvarzla apótek anna í Reykjavik 21. —28. jan.: Reykjavíkur Apótek — Apótek Austurbæjar. > Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9—14, helgidaga kl 13—15 Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt 24. jan.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8. Sími 51820. UTVARP — Eigið bér ekki til kort, sem naöur getur sent manni, sem maður þekkir næstum ekki neitt, en vill gjarnan þekkja, fyrst hantn er hættur að bekkja stúlku, sem hann hefur áður þekkt... ? LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavaröstotan ' Heilsuvemd- irstöðinni Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- rðra — Simi 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu borginni gefnai I slmsvara Læknafélags Reykjavíkur Slm- nn er 18888 Mæturvarzla apótekanna i Reykj^a vik, Kópavogi og Hafnarfirö' er að Stórholti I Simi- 23245 Mánudagur 23. janúar. Mánudagur 23. janúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Miðaftanstónleikar. 17.40 Bömin skrifa. Séra Bjami Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá börn- um og talar viö þau um efni bréfanna. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. 18.20 Veöurfregnir. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Ragnar Júlíusson skóla- stjóri talar. 19.50 Iþróttir. Sig'irður Sigurðsson segir frá. 20.00 „Þú ert móðir vor kær“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum. Tómas Karlsson blaöamað- ur stýrlr fundi, þar sem Ingólfur Jónsson samgöngu málaráðherra og Halldór E. Sigurðsson alþingis- maður ræða um vegamál. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passíusálma hefst Séra Jón Guðnason les , Stjörnuspá -^ ★ * Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. janúar. Hrúturinn, 21. marz—20. apr. Einhverjir örðugleikar kunna að verða á því, að þú komir þeim máium í framkvæmd í dag, sem þér eru hjartfólgn- ust. Hafðu sem innilegast sam- band við ástvini þína. Nautið, 21. aprll—21. mai: Þú ættir að fara þér hægara í dag og tefla hvergi á tvær hættur, Ef um mikilvæg mál er að ræða, skaltu ekki reyna að knýja fram uppgjör eða úrslit í bili. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni: Þú átt vafalaust mjög annríkt i dag, einkum verður í mörgu að snúast við vini og nákomna ættingja. Hugsaðu nákvæmlega allar ákvarðanir. Krabbinn, 22. júní—23. júlí: Gefðu gaum að peningamálun- um, og láttu ekki hafa þig til að eyða fé vegna þeirra, sem eru þér óviðkomandi. Faröu gætilega í kaupum og sölu. Ljónið, 24. júli—23. ágúst: Þar sem tunglið er nú í merki þinu hefurðu mikil áhrif á þá sem þú umgengst. Ekkj skaltu samt láta það verða til þess að þú gangir of langt. Meyjan, 24. ágúst—23. sept.: Hafðu þig ekki mjög í frammi, vertu þér úti um tóm til aö Ijúka ýmsu, sem dregizt hefur úr hömlu. Varastu að vekja öf- und eða afbrýðissemi með fram kpmu þinni. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú hefur í mörgu að snúast, nánir vinir og ættingjar krefj- ast aðstoðar þinnar, og skaltu veita hana að svo miklu leyti, sem þér er unnt. Drekinn, 24. okt.—22. nóv.: Alls konar skyldur kalla að, og þú átt annríki mikið framund- an. Þú getur ekki leyft þér að sinna skemmtunum, eða slakað á eins og málin standa. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des.: Þú getur átt örðugt með aö taka ákvarðanir eða að éin- beita þér að lausn þeirra við- fangsefna sem þú hefur með höndum. Hafðu náið samstarf við þér eldri. Steingeitin, 22. des.—20. jan.: Ekki er ósennilegt að þú eigir I höggi við fremur ósanngjama og stirfna aðila, sem valda þér töfum og amstri. Haltu fast fram rétti þínum Og málstað. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Svo virðist sem þú fáir tækifæri til að breyta um um- hverfj í bili og skaltu fagna því. Þú verður hressari til starfa á eftir og öölast ný sjón- armið. Fiskamir, 20. febr.—20. marz: Svo getur farið að þú verðir að hlaupa undir bagga með ein hverjum nákomnum, og. ætt- irðu ekki að skorast undan því. Aðstoö þín mun koma sér yel. sálmana. 21.40 Islenzkt mál. Dr. Jakob tíenediktsson flytur 'þáttinn. 22.00 „Hemingway" ævisögu- kaflar eftir A. E. Hotcner. Þórður Örn Sigurðsson menntaskólakennari les þýðingu sína. 22.20 Hljómplötusafnið. I umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 2310 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur. Hjalti Elíasson flytur. 23.40 Dagskrárlok. SJONVARP KEFIAVÍK 16.00 Skemmtiþáttur Sidie. 16.30 Harrigan and Son. 17.00 Kvikmyndin: „Murder without' Crime. 18.30 Þáttur Andy Griffiths. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Survival. 20.00 Þáttur Milton Berles. 21.00 Maðurinn frá Mars. 21.30 Þáttur Roger Millers. 22.00 12 O’Clock Hight. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 The Tonight Show. FUNDAHÖLD FÚTAAÐGERÐIR TILKYNNING / Janúarfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík veröur haldinn að Hótel Sögu, súlnasalnum, mánud. 23. kl. 8.30. Til skemmtunar: Þar syngja frúrnar Sigurveig Hjaltested, Svala Nilsen og Margrét Eggerts dóttir við undirl. Þorkelsú Sigur- bjömssonar. Emelía Jónasdóttir skemmtir og fleira. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur skemmtifund í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) mið- vikudaginn 25. jan. kl. 20.00. — Spiluð verður félagsvist o. fl. verður til skemmtunar. Félags- konur takið með ykkur gesti. — Allt Fríkirkjufólk velkomið. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavik heldur fund í Lindarbæ, uppi, miðvikudaginn 25. ianúar kl. 8.30. — Dagskrá: blóm og skreytingar frú Hansína Sigurðardóttir, upplestur, kvart- ettsöngur. Stjómin. VISIR K 50 FÖTAAÐGERÐIR i kianara Laugameskirkju byrja aftui 't september og verða framvegis föstudögum kl. 9—-12 f. h. Tím.- pantanir á fimmtudögum I sima 34544 og á föstudögum kl. 9—!•' f, h. í sima 34516. SÍMASKRÁIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluvst. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasímar. D N&H Rafmagnsv. Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Símsvarar. Bæjarútgerð Reykjavíkur 24930 Eimskip h/f 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 Veðrið 17000 Orð lífsins 10000 fijrir aruin Ráöleggingarstöðin er á Lind- argötu 4, 2. hæð. — Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 5 — 6. Viðtalstími lækn is er á miðvikudögum kl. 4, svar- að í síma 15062 á viðtalstímum. VESTMANNAEYJUM í GÆR Hér er stormur og rigning i dag. I gær var róið, en afli sára- lítill. 23. janúar 1917. Sími 13645 HIN VINSÆLU AMERISKU BLÖNDUNARTÆKI ELDHÚS OG BAÐHERBERGI. KAFNARSTRÆTI 23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.