Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Mántidagur 23. janúar 1967, Kvikmyndasaga eftir Henry Williams „Héyrðu Lampson," mælti Stan- léy Ford, „við verðum að skipu- leggja umferðlna hér inni evo að hvorugur skaði sig. Þú gengur í þessa átt, ég í hina...“ „Hárrétt athugað/ sagði Har- old Lampson enn, um leið og hann snéri við og tök að ganga rang- sælis meðfram klefaveggjunum. „Og loks fór hún i sundbolinn sinn og svörtu regnkápuna og labb aði sig út með hundkvikindið," sagði Staniey Ford. Harold Lampson nam staðar á meðan hann kveikti sér { nýjum vindli. „Hárrétt athugað, Stan. Ég er sannfærður um að það hefur vérið þannig, en .. „En hvað?“ æpti Stanley Ford. ' ,,Á ég að líða fyrir það, að einhver kvensnift fær snarbrjálaða flugu í kollinn?" „Þú veizt hver er grundvallar- afstaða lögreglunnar til þessara mála, Stan ...“ „Nei, hvemig ætti ég að vita það? „Grundvallarafstaða lögréglunn- ar er sú, að það hjónanna, sem ekki hverfur, hafi valdið hvarfi hins, sem hverfur." „En hvað um hina sönnu hjóna- ást... hvenær kemur hún inn í myndina?“ „Lfkumar standa gegn þér,“ sagði Harold Lampson. Stanley Ford jók gönguhraðann upp í 30 km á klukkustund. „Ég hélt að enginn yrði dæmd: ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skúpar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hijóðeinangruð- um stélvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól of eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og — — lækkið byggingakostnaðinn. JKé^fTækÍ HÚS & SKIP Jtf.- LAUOAViai II • SIMI IISIS ....af skefjalausu hatri og með köldu blóði,“ mælti hinn opinberi saksóknari til kviðdómenda. „Harold,“ hvíslaði Stanley Ford að verjanda sínum. „Þú lætur þetta ekki viðgangast. Þú líður honum ekki að viðhafa slíkt orðbragð um mig.“ „Hvemig ætti ég aö hindra það?“ spurði Harold Lampson. „Og þar að auki er þetta allt satt — er það ekki?“ „ ... með köldu blóði,“ endurtók saksóknarinn og áheyrendumir, sem sátu þétt á öllum bekkjum í salnum, gleyptu hvert orð af vör- um hans og kinkuðu kolli til sam- þykkis. Saksóknarinn gekk nokkur skref aftur á bak, fjær stúku kviðdóm- enda, eftir að hann hafði varið góðri stund til að leiða þá í allan sannleika um óslökkvandi blóð- þorsta og kvalalosta Stanieys Ford. Áreynslan hafði það í för með sér að saksóknarinn gerðist sjálfur þyrstur. Nema hvað hann fékk sér vatn að drekka. Að því búnu hélt hann áfram að gegna skyldu sinni. „Ekki nóg með það,“ mælti hann „Hann iðraðist einskis meir en að hafa kvænst þessari yndislegu stúlku--------“ enn og hvessti augun á hvem ein- stakan meðlim kviödómsins, „og ekki nóg með það, heldur leyfi ég mér að vekja athygli yðar á tak- markaiausum stráksskap þessa ná- unga. Hann lætur sér ekki nægja að drýgja þennan svívirðiiega glæp heldur hælist hann um og birtir frásögnina af honum í myndum í eitt hundrað sextíu og sex dagblöð um...“ „Eitt hundrað sextíu og sjö, hel- vizkur óþokkinn sá ama,“ hvlslaði aðalforstjóri umboðsfyrirtækisins að aðstoöarforstjómnum, sem sátu sitt hvom megin við hann á næst- fremsta áheyrendabekk. „ ... birti þannig hvert smáat- jjir'U VC1Z.L uvci cí giuiiuvauaitUbLaua iv/giugituxiicii tx ipcaaaxa íxxciia.- riði, varðandi þennan svívirðilega glæp sinn — til gamans lesend- unum frá Bangor, Maine til Hono- lulu.“ ' „Hræðilegt," sagði einn af áheyr endum á aftasta bekk. „Ef nokkur maður verðskuldar hengingu, þá er þaö hann,“ hvísl- aði 100 kg. frú að 60 kg. eigin- manni sínum. „Ertu mér þar ekki sammála, Herbert?" „Jú, vina mín.“ „Að leika unga og vamarlausa konu sfna þamnig ...“ „Skepna...“ „Þorpari...“ Dómarinn barði hamri sínum í borðið. „Þögn í réttinum!‘ þramaði hann og leit siðan til saksóknarans til merkis imi að hann skyldi halda áfram ræðu sinni. Þá tók saksóknarinn að leiða fram vitni. Edna Lampson var með þeim fyrstu. Saksóknarinn bað frú Lampson að skýra frá öillu, sem hún vissi sannast og réttast, varöandi hjóna band og hjúskap herra Fords. „Það er einkum eitt i þvi sam- bandi,“ sagði Edna Lampson, „sem alltaf kom mér í uppnám. Hann iðr aðist einskis meira en að hafa kvænzt þessari yndislegu stúlku, enda gerði hann henni hjónaband ið að sannkölluðu vfti. Hann gerði allt, sem I hans valdi stóö, til að smokra sér úr öllum skuldbinding- um og rak svo þennan þokkalega endahnút á það.“ Og rödd Ednu Lampson titraði af beizkju og gremju. Hún spratt meira aö segja úr sæti sinu i vitnastúkunni, fram- ur fyrir morð, nema lfkið væri I fundið ...“ „Það er venjan," svaraði Har- old Lampson. „Yfirleitt verður eng inn dæmdur fyrir morð án þess, satt er það. En í hreinskilni sagt, | Stan..." „1 hreinskilni sagt... hvað?“ „í hreinskilni sagt, Stan, þá er þetta á allra vitorði. Þú, ég og Edna, lögreglan og þessar áttatiu milljónir lesenda eitt hundraö sex tíu og sjö dagblaða, frá Maine til Honolulu, vita að þú myrtir eig- inkonu þfna og grófst hana undir steinsteypuhrærunni...“ Stanley Ford varð orðfall. Harold Lampsoh- gaf fangaverðinum merki um að hleypa sér út úr klefanum. „Ég verð að segja þér eins og satt er,“ mælti Harold Lampson, þegar fangavörðurinn hafði opnað klefahuröina. „Þú mátt treysta því að ég geri allt, sem í mínu valdi stendur ... en það lftur ekki vel út ... nei, það lítur alls ekki vel út“ 'BIlAlftGAN RAUDARARSTfG 31 SlMI 22022 Um leið og hann kemur inn í garðinn er hann umkringdur af Oparbúum. „Ég hef komið til þess að hitta La, hofgyöjuna," seg ir Tarzan þeim. E FYRiRHOrN Honum er fylgt til gulli skreytts hofs, Musteri sólarinnar, en þar inni situr hof- gyðjan í hásæti. „Tarzan, þú ert kominn aftur til mfn.“ QUICKLY SURROUKlDED, LED TOWARD A 60LD- DOMED BUILDING... JPON STEPPiNG INTO THE COURTYARD TARZAN FACES THE GORILLA- UKE OPARIANS... CaAí-to

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.