Vísir - 21.02.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 21.02.1967, Blaðsíða 11
VTfcr-K. prrojuaagur\«i, KBroar 9 4 cá2Cíg?- LÆKNÁÞJÖNUSTA SlysavarOstofan i h.,.. .ivemd- arstööinni Opin allan sólar- nringinn — aðeins móttaka slas aöra — Sími 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar 1 slmsvara Læknafélags Reykjavíkur Slm- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna I Reykja vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er aö Stórholti 1 Slmi: 23245 Kvöld- og næturvarzla apótek anna f Reykjavík 18.—25. febr. Laugavegs Apótek — Holts Apó- tek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga kl. 9—19, taugardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13—15. Næturvarzla f Hafnarfirði aö- faranótt 22. febr. Eiríkur Bjöms- son Austurgötu 41. Sfmi 50235. Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélags fslands. Skrifstofa að Veltusundi 3, sími 12139. Viðtalstímj Fél.ráðgjafa mánud. kl. 4—6. Almenn skrif- stofa á sama stað. Opin alla daga nema laugard. frá kl. 2—3. ÚTVARP Þriðjudagur 21. febrúar. 15.00 MiÖdegisútvarp. 16.00 Siödegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Útvarpssaga bamanna. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. (18.20 Veöurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veöurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Stækkun sveitarfélaganna. Hjálmar Vilhjálmsson ráðu- neytisstjóri flytur fyrsta erindi sitt um þetta efni. 19.55 Lög unga fólksins. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passíusálma (26). 21.40 Víösjá. 21.50 íþróttir. 22.00 „Kapphlaupið um suður- heimskautið" eftir Stefan Zweig. Egill Jónsson les fyrri hluta frásögunnar, sem Magnús Ásgeirsson hefur íslenzkað. 22.20 „Veröld, kæra vina mín“. Sigfús Halldórsson syngur og leikur eigin tónsmíðar. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóöbergi. 23.55 Dagskrárlok. Þióðleikhúsið N. k. miðvikudag verður írski inu. Aðalhlutverkin eru leikin þeim ásamt nokkrum meðleik- gamanleikurinn Lukkuriddarinn af Bessa Bjamasyni og Krist- urum í hlutverkum sínum. sýndur í 16. sinn í Þjóðleikhús- björgu Kjeld og er myndin af SJONVARP KEFLAVíK Þriöjudagur 21. febrúar. 16.00 Headlines. 16.30 Þáttur Joéy Bishops. 17.00 Kvikmyndin: „Four Faces West“. 18.30 Swinging Country. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Fréttaþáttur. 20.00 Dagar í Dauðadal. 20.30 Hollywood Palace. 21.30 Combat. 22.30 I’ve Got A Secret. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15. Leikhús norðurljósanna: „Boots Malone“. FÓTAAÐGERÐIR FÓT AAÐGERÐIR i kjallara Laugaraeskirkju byrja aftur 2 september og verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum t sima 34544 og ö föstudögum kl. 9—12 f. h. 1 sfma 34516. Fófaaðgeröir fyrir aldrað fólk eru ■ Safnaðarheimili Langholts sóknar á briðjudögum kl 9-12 Timapantanir t síma 14141 á mánudögum kl 5-6 SÍMASKRÁIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluvst. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasímar. D N&H Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveíta Rvk. 13134 35122 Símsvarar. Bæjarútgerö Reykjavfkur 24930 Eimskip h/f , 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradfó 23150 Veðrið 17000 Orð lífsins 10000 Pósthúsið Reykjavík Atgreiðslan Pósthússtræti 5 et opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl 10—11 Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl 10—17 alla virka daga nema laugardaga k) 10—12 Útibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema taugardaga kl 10—12. Bögglapóststofan Hatnarhvoli. Afgreiösla virka daga kl 9—17 BAKARAR bæjarins hafa gert samtök um að hætta að baka fyrst um slnn, og ef til vill fyrir fullt og allt, ef þeir fá ekki leiðréttingu á at- vinnuspjöllum þelm, sem þeir verða fyrir af kökugerðarbanninu. 21. febr. 1917. rniispa !Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 22. febrúar. . Hrúturinn. 21 marz — 20. I apríl. Allt bendir til að þetta ) verði aðgerðarmikill dagur. Þú t skalt ekki hika við að eiga i frumkvæöið, og beittu persónu- legum áhrifamætti þinum mál- I um þinum til framgangs. Nautið, 21 apríl — 21. maí: Taktu daginn snemma, svo þú getir afkastað sem mestu. Skipu legðu starfið sem bezt, svo þú ) eyðir ekki kröftum þínum að ) óþörfu og ekki fari nein stund !til einskis. Tvíburamir, 22 maí — 21. júní. Góður dagur til viöskipta og yfirleitt ættirðu að hafa heppnina með þér í peninga- málunum, að minnsta kosti fyr- ir hádegið. Þú afkastar miklu, ef þú lætur ekki smámuni tefja Þig- Krabbinn, 22. júní — 23. júli: Dagurinn veröur yfirleitt góður til starfs og framkvæmda, og margt, sem gengur jafnvel bet- ur en þú býs-t við. Varastu þó að fara um of aö ráölegging- um kunningja þinna. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Þú getur komið miklu í verk. og unnið að framgangi áhugamála þinna, en þó er einhver óvissa ríkjandi, sennilega í sambandi við einhvern náinn vin eða ætt- ingja þinn. ~ mm* m m' m m m _m Meyjan, 24. ágúst - 23. sept: Áhyggjur og vafstur koma þér ekki að neinu gagni, en geta þvert á móti dregið til muna úr afköstum þinum - jafnvel orðið til þess, að þú komir ekki auga á góð tækifæri. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Einhver óvissa virðist ríkjandi, jafnvel einhver hætta yfirvof- andi, svo þú skalt fara varlega, hafa augun opin. Varastu að lána öðrum fé, eöa taka á þig -ikuldbindingar annarra vegna. Drekinn, 24 okt. — 22 nóv.: Dagurinn verður affarasæll. ef þú gætir þess að vera ekki of fljótur að taka ákvaröanir. Hafðu taumhald á framgimi þinni, annars er hætt við að þú skjótir yfir markið. Bogmaðurinn 23. nóv. — 21 des. Dagurinn verður góður til feröalaga, einkum f sambandi við viðskipti eða atvinnu þína, en þó ekki laus við áhættu. Farðu að minnsta kosti gæti- lega, ef þú situr undir stýri. Steingeitin, 22. des—20. jan.: Hafðu hóf á örlæti þínu, og gerðu hvorki að lána peninga né fá að láni. Gættu þess einn- ig að kosta sem minnstu til, svo að útgjöld og tekjur standist nokkurn veginn á. Vatnsberinn, 21 janúar—19 febr. Hafðu hugfast að maður fær yfirleitt ekkert ókeypis, sem nokkurt gildi hefur. En ef þú hikar ekki við að leggja hart að þér má telja vlst, að þú berir mikið úr bitum. Flskarair, 20. febr. — 20 marz. Fjas og afsakanir koma ekki að haldi, þegar staðreynd- irnar tala sínu máli. Þú veröur að horfast í augu viö þær, eins þó að þær séu ekki sem þægi- legastar. 11 SVALAHU51Ð5R BÍLSKÚRSHURÐIR wrEINN BlVl ^ ow. \ VERKFÆRI VIRAX Umboðið SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.