Vísir - 23.05.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 23.05.1967, Blaðsíða 7
VÍSIR . Þriðjudagur 23. maí 1967. 7 George Brown ræðir við Gromiko um hættuástandið við austanvert Miðjarðarhaf Utanrikisráðherra Bretlands, Ge- orge Brown flaug til Moskvu í morgun til viðræðna við sovézka leiðtoga um ýmis vandamál. Hann mun meðal annars ræða hættuástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. — Brown er sagður hafa mikinn áhuga á að hitta Gromiko utanríkisráðherra Sovétríkjanna, en hann ræddi viö Nasser forseta Egyptalands í marz síðastliðnum. Brezka stjórnin varð fyrir mikl- um vonbrigöum vegna ákvörðunar U Thants framkvæmdastjóra Sam- einuðu þjóðanna, að kalla burt gæzlulið Sameinuðu þjóðanna frá Ghazasvæðinu aö kröfu egypzku stjómarinnar. Áður en Brown iagði af staö ræddi hann viö ýmsa stjórnmála- menn og sendimenn, m. a. ambassa dor ísraels í London, Aharon Remez. Brown. Hafnarfjörður Stúlku vantar við afgreiðslustörf á matstofu, ekki yngri en 20 ára. MATSTOFAN Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði Símar 52173 og 50383 Aðalfundur 1967 Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn í Sigtúni miðvikudaginn 24. maí 1967 og hefst kl. 20.30. Tollvörugeymslan h.f. Snekkja sjónvarpsmanna var að sökkva, er hjálp NTB-frétt sfðdegis í gær hermdi að 190 Iesta snekkja væri í þann veginn að sökkva út af suðvestur- strönd Englands. Á snekkjunni eru 12 sjónvarps- menn sem ætluðu að sigla móti Sir Francis Chichester, sem er á heim- leið frá Ástralíu á snekkju sinni Gypsy Moth IV úr hnattsiglingu sinni en hún er nú úti fyrir strönd- um Portúgals og væntanleg til Plymouth í lok mánaðárins. I í Afríkuríkinu Ghana hafa 55 tii viðbótar verið teknir í varðgæzlu, þeirra á meðal tveir menn, sem voru meðal iielztu ráðherra i stjórn Nkrumah fyrrverandi forseta. Alls hafa þá yfir 500 menn verið tc-knir í varögæzlu síðan hin misheppnaöa byltingartiiraun liðs- foringja var gerð í fyrra mánuði. SEM UMB0ÐSMEN1M TIMBURDEILÐA LIGNA TÉKKÓSLÓYAKÍU Bjóðum við af lager eða beint frá verksmiðjunni LIGNA SPÓNAPLÖTUR LIGNA HÖRPLÖTUR LIGNA GABONPLÖTUR LIGNA KROSSVIÐ LIGNA MÓTAKROSSVIÐ LIGNA HARÐTEX LIGNA TRÉTEX LIGNA HAMPPLÖTUR Síaukin sala á LIGNA vörum hérlendis undanfarin 20 ár sannar gæðin. Verðin ávallt samkeppnishæf. — Fljót afgreiðsla. í tilefni af vörusýningunni verður fulltrúi LIGNA ásamt framkvæmda- stjóra timburdeildar okkar, til viðtals, á sýningunni, sem hér segir: Þriðjudag og fimmtudag 23. og 25. þ. m. kl. 5—8 e. h. IÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121-Sími 10600. Bjö.rgunarbátur fór frá Scilly- eyjum snekkju sjónvarpsmanna, BRAEMAR, til hjálpar. eftir að neyðarskeyti höfðu borizt frá henni. Vélarrúmið var þá fullt orð- ið af sió. Brezkt skip, „Tradþr“, var í nálægð snekkjunnar, og beið komu björgunarbátsins frá eyiun- um. Síðari frétt hermdu aö veriö væri að draga Snekkjuna til hafn- 'f Bandaríkjamenn segja, ag Norð-: ur-Vietnam hafi þrívegis rofið | tveggja daga vopnahléið og hafi; nokkrir Bandaríkjamenn fallið. í bardögunum á > afvopnuðu - spildunni sen, nú eru hjaðnaðir | segir í bandarískri ti'kynningu. að yfir G00 menn' af liði andstæðing-j anna hafi f.alíið en af liði Banda-1 ríkjamanna 83. Innbyrðis viðskipti EBE-landanna Innbyröis 'viöskipti EBE-landanna eru hraðvaxandi, að því er hermi er í skýrslu, sem birt var í gær í Brussel Fyrstu tvo mánuði árs- ins jókst hún um tvo af hundrað' miðað við sömu mánuði í fyrra Viðskiptajöfnuður EBE-landanna hefir yfirleitt batnað, einkum Vest ur-Þýzkalands, en Frakklands helri ur áfram- að verða óhagstæðari Þar hefir verðlag hækkað mest er riltölulega litlar bre>,ningar orðið á verðlagi í V Þ T'rndsfundur i Braunschweig. Landsfundur Kristilega lýðræðis- Uokksins ' Vestur-Þýzkalandi er haldinn Braunschweig og lætur T.udwi« Erhard fvrrverandi kansl ari af. formennsku. en dr. Kiesing er kar’.slari mun verða kjörinn 1 hans stnð ' nundur á Brioni. Walter Ulbricht leiðtogi kommún ista f Austur-Þýgkaiandi og Tftó forsetf Júgóslavíu ræðast við - Brioni-ey á Adriahafi Vantar smiöi eða menn vana innréttinga- smíði. VALVIÐUR s.f. Dugguvogi 15 Sími 30260 Húseign til söiu Húseignin nr. 33 við Þingholtsstræti, áður eign Þorsteins Erlingssonar skálds, er til sölu. Uppl. gefur Konráð Þorsteinsson, sími 21677. Gallabuxur á börn og fullorðna, íslenzkar vog amerískar. Mjög gott verð. VERZL. Ó. L., Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu) H.S.S. félagar Munið HNÚTSfundinn í Átthagasal Hótels Sögu í kvöld kl. 7.30. Áríðandi að sem flestir mæti. Undirbúningsnefndin. aaBmmmmmmœisœmtmuumms&mssi. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.