Vísir - 03.06.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 03.06.1967, Blaðsíða 10
10 FSusffétag íslunds Framh.^af bls. 16. aukning póstflutninga 60%. Heild- ar fyrningarafskriftir námu rúm- lega 21.5 milliónum króna. Boeing botan er væntanleg 24. júní n.k. Aðalfundur Flugfélags íslands var haldinn í gær í Súlnasal Hótel cögu. Formaður stjórnar F.I.. Birr ir Kjaran og forstjóri félagsins Örj Johnson fluttu skýrslur. Fundar- stjóri var kjörinn Magnús Bryn- jólfsson, stórkaupmaður en fundar ritari Jakob Frímannsson, kaupfé- lagsstjóri. Minnzt var t'^ggja lát- inna félagsmanna F.I. þeirra Magn úsar Andréssonar, forstjóra, sem var endurskoðandi félagsreikninga i 26 ár og Sigurðar Guðmunassun- ar næturvarðar. Birgir Kjaran gat í ræðu sinni tveggja þýðingarmikilla áfanga í starfi félagsins, sem náð var á s.l. starfsári. Annar var kaup á Snai- faxa annarrar flugvélar FÍ af gerö- inni Fokker Friendship. Hinn á- fanginn var hlutafjáraukning fé- lagsins úr 4 milijónum í 20 millj- ónir og síðar með hlutafjársöfnun í 64 milljónir króna. Taldi Birgir Kjaran þá hlutafjáraukningu mik- ið átak á íslenzkan mælikvarða. Hann rakti orsakir tapsins á inn anlandsflugi. Taldi hann megin á- stæðuna vera þá, að félagiö yrði enn að notast við gamlar og óhent ugar vélar sem væru orðnar dýr- ar í rekstri, Douglas-vélarnar. Kvaðs* hann vona að félagið gæti eignazt nýjar vélar til innanlands flugs, sem gætu að öllu leyti leyst ^uinlu vélarnar af hólmi. Ham. skýröi frá því að Flugfélag I's- ands mundi kaupa þriðju Fokker Friendship-flugvélina. Þá kvaö hann samninginn um kaup á fyrstu þotunni í eigu íslendinga, Boeing 727, vera örlagaríkustu ákvörðun, sem félagið hefur tekið um árabil. Samanlagt munu þessar tvær flug vélar kosta um 450 milljónir króna. í ræðu sinni sagði Öm John- son m.a. að rekstur Douglas véla félagsins hefði verið 35% hærri en rekstur Fokker Friendship-vélanna og rekstur hinna fyrmefndu véla 61% dýrari ef afskriftarkostnaður væri reiknaður með. Hann sagði aö innanlandsflug hefðu aukizt um 72% á s.l. tveimur árum en hagn aður hefði ekki aukizt að sama skapi vegna fjölgunar starfsmanna og hækkunar á ýmsum kóstnaðar liðum vegna verðhækkana hérlend is og erlendis. Flugfélag íslands á nú 8 flugvél- ar með 425 farþegasætum. Félagið mun reka hina nýju þotu sína frá Keflavíkurflugvelli að minnsta kosti til að byrja meö. Flugfélag Islands hefur beitt sér fyrir skipu- lögðum fólksflutningum á aðalflug velli úti á landi. Iskönnunarflug var stundað allt s.l. ár en leggst niður í þessum mánuði. Keppt er eftir lendihgarleyfi í Frankfurt í V-Þýzkalandi. Flogið var til Fær- eyja svo og til allmargra borga á Bretlandi og Norðurlöndum. Stjórn Flugfélags Islands var endurkjörin en hana skipa: Birgir Kjaran, Bergur G. Gíslason, Ótt- arr Möller, Björn Ólafsson og Jakob Frfmannsson. Varastjórn fé- lagsins skipa Eyjólfur Konráð Jóns son, Thor R. Thors og Sigtryggur Klemensson. Endurskoðendur: Ein ar Th. Magnósson op ,T Brynjólfsson og til vara Björn Hall grímsson. Út í heim — Framhald af bls. 9. veðráttu. Hitinn sveiflast mik- ið milli dags og nætur. ic Það má ko-r.ia ineð eina flösku af sterku víni og 200 sígarettur inn í landið. Athug- ið það, að slikar vörur eru dýrar £ Marokkó. if Ef þið fallið í freistni og ætlið að kaupa ykkur eitthvað, þá skuluð þið athuga vel vör- urnar, sem boðnar eru til sölu. Brókaðiefni eru mjög mismun- andi að gæðum. Ben Cherif- efnin eru meðal þeirra fínustu — og dýrustu. Útsaumaða inni- skó, sem eru nú alveg hæst- móöins í Paris og Róm getur maður keypt í Marokkó (Alveg eins fallega í Tangier og öðr- um borgum). -Ar Verið varkárar hverju þið klæðizt. Kóngurinn Hassan II hefur bannað allra stytztu tízkuna. ★ Málið er arabíska en franska og spænska eru mikið töluð Búið ykkur undir óskiljanlegt mál jafnvel þótt leiðsögumað- urinn tali ensku, if Fáið ykkur leiðsögumann og semjið um verðið fyrir- fram. Textinn er oft gefinn upp I ferðapésum, en getur verið breytilegur frá einum bæ tii annars og einum staðnum á annan. ic Farið eftir ráðum þeirra, sem þekkja til varðandi sund. Atlantshafið getur virzt vera kvrrt en samt geta þar verið sterkir straumar og brimöldur. if Reiknið með því, að ekki sé verið að ýkja, þegar varað er við því að synda ekki of langt út á haf. if Ef þið eruð í Rabat á föstu- degi notið þá tækifærið til að sjá hina litríku og glæsiiegu skrúðgöngu frá konungshöll- inni til moskunnar þar sem konungurinn sjálfur er í broddi fylkingar á hvítum gæöingi sín um umkringdur rauðklæddum lífverði. ie Marokkó stílar mikið á ferðáiangá’ sem tekjulind og risahótel í Hilton- og Ramada- keðjunni eru byggð hvert á fæt- ur öðru. Ef þið hafið ekki efni á að búa „de luxe“, þá fariö þangað samt í smá heimsókn. Hótelið „Tour Hassan“ í Rabat hefur t. d. sitt eigið listasafn. ■jt; Múhammeðstrú er ríkjandi í Marokkó - en þar eru einnig margir kaþólikkar og Gyðing- ar, Þess vegna getur það verið gagnlegt að muna það að föstu- dagur, laugardagur og sunnu- dagur eru hvíldardagar þeirra hvers um sig. V í S 1 R . Laugardagur 3. juni rm». 824 stykki og framleiðsla á kæli borðum og frystikistum hefur aukizt úr 52 stykkjum í 108 stykki. ÞENSLA í PLASTIÐNAÐI. Þá erum við loks komnir að plastvörunum. Þar eru yfirleitt mörg smá fyrirtæki með tiltölu lega litla framleiðslu. Þessi iðn- grein hefur verið í örum vexti undanfarin ár. Má nefna sem dæmi einangrunarplast. Þar hef ur framleiðsluaukningin verið úr 7313 rúmmetrum í 27.061 rúm- metra. Framleiðsla á plastdósum hefur aukizt úr 244.000 stykkj-1 um í 1.812.000 stk., framleiðsla á flöskum og glösum hefur auk- izt úr 250.000 stk. 1 1.181.000 stykki. Aftast í töflunni eru ýmsar vörur, sem ekki eru flokkaðar annars staöar. Þar eru til dæmis tvöfalt gler, en framleiðsla á því hefur aukizt úr 6374 fermetrum í 20.633 fermetra. Hins vegar hefur ekki gengiö eins vel í fram leiöslu á orfum úr tré eða alúm- íníum. Þar hefur framleiðslan minnkað úr 231 stykki árið 1961 í 106 stk. ártð 1965 og er það í rauninni tímanna tákn. ALMENNUR VÖXTUR. Ef litið er á heilur iðngreinar, hefur framleiðsla í niðursuðu- iðnaði aukizt verulega, fram- leiðsla mjólkurbúa hefur aukízt nokkuð, sömuleiðis hefur brauð og kexiðnaður vaxið nokktið, sælgætisiðnaður ekki síður og framleiðsla á ýmsum matvæl- um og drykkjarvörum hefur aukizt verulega, nema á brenni- 1 víni. Nokkur aukning hefur verið í .'efjariðnaöi, nema í veiðarfæraiðnaði. Samdráttur hefur orðið f skógerð, en fata- iðnaður hefur í stórum dráttum staðið í stað, nema sú fram- leiðsla sem framleiðir vörur til ferðalaga. Umbúöaframleiðsla hefur aukizt lítið, skinna og leð- urvörur hafa nokkurn veginn staðið í stað. Nokkur aukning hefur orðið í framleiöslu efna- vöru, en hreinlætisvöruiðnaður hefur staðið í stað.. Mikil aukn- ing hefur orðið á mörgum svið- um steinefnaiðnaðar, en sam dráttur í smíöi málmvara og raf - magnstækja. Mikil aukning fram leiðslu og fiölbreytni hefur orðið i plastvöruiðnaði. Þannig má segia að ’ meiri iiluta iöngreina hafi veriö vöxtur og ' sumum greinum mikill vöxt- ur síðustu fimm árin sem tafla þessi i Hagtíðindum nær yfir. H-dagur — Framh at bls. I í nágrenni hennar. Hér er um aö ræða undirbúning á vegum Fram- kvæmdanefndar hægri umferðar, sem er með þessum ráðstöfunum aö undirbúa H-daginn svonefnda, sem verður um næstu hvltasunnu. Með þessum upplýsingum, sem af umferöartalningu þessari fást, er Framkvæmdanefndin að fá og á- ætla dreifingu helgarumferðar- innar á götum Reykjavíkur og einnig í nágrenni við borgina. Bifreiðasölu- sýning í tfag Mercedes Benz 220 árg. ’60. Verð samkomulag. Volkswagen árg. ’64, kr. 90 þús. Útborgun. N.S.U. Prins 1000 árg. ’65, má greiðast aö mestu með 3 ára vel tryggðu fasteignabréfi Chevrolet station árg. ’60 kr. 70 þús. Willys jeppi ’64 vill skipta á Volvo Amason árg. ’64 —65. Ford Taunus 20 M árg ’65 Skoda Combi árg, ’64 má greið- ast með veðskuldabréfi. Panhard árg ’63 keyrður 30 þús. kr. 100 þús. útb. 30 þús. Samkomulag um eftirstöðvar. Chevrolet árg. ’61 góður bfll. Verð kr. 105 þús Daf 1965 verö og greiösluskilm. samkomulag. Moskvitch árg. ’65 og ’66 Gjörið svo vel og skoöið bílana. Verða til sýnis og sölu. BÍLASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615 > MESSUR Háteigskirkja. Messa kl. 10,30 f.h. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestkall. Messa kl. 2 1 Laug arneskirkju. Séra Grímur Gríms son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Felix Ólafsson. Haligrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Hnefill Aðalsteins- son. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilis- presturinn. Fríkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugameskirkja. Messa kl. 11 f.h. (Athugið breyttan messutíma yfir sumarið). Séra Garðar Svav- arsson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30 f.h. Guösþjónusta kl. 2. Almenn samkoma kl. 8,30, Hákon Guð- mundsson yfirborgardómari talar Séra Ólafur Skúlason. Langholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið saumafundinn þriðjudag inn 6. júní kl. 8,30. — Stjórnin. Til sölu Rambler American 2 dyra 1966 Hillman station 1966 Zephyr 1966 Hillman Imp. 1966 Rambler Marlin 1965 Taunus 17 M 1965 Volga 1964 Opel Rekord 1964 Simca Ariane 1963 Volkswagen 1962 Peugeot 1965 Opið í dag til kl. 5. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. ★ Maturinn er ágætur hvort sem þið borðiö á „franska" eða „marókanska” vísu. Máltíð irnar eru eins og í Frakklandi, með hádegisverð um miöjan dag og kvöldverð um kl. 7 — 8. Verið varkár í sambandi við næturklúbba. I Marokkó eins og i svo mörgum öðrum lönd- um, gildir um þá hugtakið „dýrt og slærnt”. S. B. Iðnaður — Framh. af bls. 7 súlum úr strengjasteypu hefur aukizt úr 479 rúmmetrum 1 1090 rúmmetra og á plötum úr sama efni úr 715 rúmmetrum í 2425 rúmmetra. Þá hefur fram- leiðsla á malbiki aukizt úr 4520 tonnnm ; 45687 tonn sem er um það bil tíföldun. I framleiöslu málmvara og rafmagnstækja virðist hafa orð- iö nokkur samdrátur. Nagla- framleiöslan hefur aukizt úr 309 tonnum ' 592 tonn. Framleiðsla á eldhúsvöskum hefur minnkaö úr 2606 stykkjum í 2081 stykki. Framleiðsla á eldavélum hefur minnkað úr 1276 stykkjum í Kosningaskemmtun unga fóiksins I Lídó næstkomandi sunnudag kl. 21 e.h. STUTT ÁVÖRP FLYTJA: Kristin Sigurðsson, nemandi M.R. Jón Sigurðsson, verzlunarmaður Haraldur Sumarliðason, trésmiður. Ármann Sveinsson, stud. jur. SKEMMTIKRAFTAR: Ómar Ragnarsson, Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Hljómsveit ÓLAFS GAUKS leikur fyrir dansi til kl. 1. Kristín Jón Sigurðsson Haraldur Ármann Ómar. Bessi Gunnar HEIMDALLUR Allt ungt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins veSaomið Ökeypis aðgangur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.