Vísir - 03.06.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 03.06.1967, Blaðsíða 13
VÍSIR. Laugardagur 3. juní 1967. 13 FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00. Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. ÞmgveiHir um Grafning kl. 13.30. Þingveöir Ckvöidferðir) kl. 19.30. Brottför frá skrifstofunni. LAN □ Sy N Hr FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Sfmar 22875 og 22890 LANDSÝN — UTANLANDSFERDIR Noregur — Danmörk 17 dagar 17. júni. BiMgariuferOir 17 daga og lengur ef óskað er 5. }úni. 3.10. 31. jöH. 14. og 21. ágúst. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júM. ITferðir til 9 landa. LAN DS!J N v FERÐASKRIFSTOFA Trúin flytur fjölL — Við flytjum allt annað. SENPIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA 1URBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ Heilsneiðar snittur og brauðtertur. Pantið í tfma. Brauðstofan Hámúli Hafnarstræti 16. Sífni 2452Ú. Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur 1 yðar þjónustu — Hvenæ. sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: MUrbrot Sprengingar Gröft Ámokstur Jöfnun lóða NÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON Vélaleiga. Álfheimum 28. — Sími 33544. Tökum að okkur hvers konar mörbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og wsa um. Leigjum út loftpressui og vtbra sleða. Vélaieiga Steindórs Sighvats- sonar, Alfabrekku við Snðuriands- braut, sími 30435. jj,3B@aS3 s.f. 1 SIMI 23480 Vlnnuvélar ili leigu HTnr Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvéler. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdtelur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft- fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, sími 14245. Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guójohnsen — Eins og kunnugt er hófst heims meistarakeppnin í bridge, föstudag inn 26. maí og spila fimm lönd um titilmn. Það eru Italir, Banda 4 ÁG3 V 10 5 ♦ K 8 3 4» ÁK854 ríkjamenn, Frakkar, Thailands- menn og Venesúelumenn. Keppn- inni er þannig hagað, að fyrst eru spilaðar undanrástr og spilar hvert land þrjá 32 spila leiki við hvert hinna. Fyrir hvem leik eru gefin 20 vinningsstig, sem skiptast þann ig milli iandanna: 1—3 punktar gera 11—9 enginn K G 6 32 10 9 54 1097 5 4—6 -- 12—8 salnum voru þann 7—M — 13—7 Sagnir í opna 11—14 - - - 14—6 ig: Ticci Kaplan 15—19 . 15—5 D’Alelio Kay 20—25 . 16—4 Suður Vestur Norður Austur 26—32 - - 17—3 1 4 P 2 4 P 33—40 - 18—2 2 G P 3 4 P 41—49 — — 19—1 4 4 P 6 4 Allir pass 50—»pp — — 20—0 Tvö efstu löndin spila síðan 128 spil um heimsmeistaratitilinn. Þeg ar þetta er skrifað var staða efstu þjóðanna þannig: ítalir 146, Banda- ríkjaménn 142 og Frakkar 111. Eft ir var að spila fjóra leiki i und- ankeppninni þ.e. Frakkar—Banda rikjamenn, ítalir—Venesúelumenn, Venesúelumenn—Frakkar, ítalir— Thailandsmenn. Af þessu er ljóst, að til þess að komast f úrslit verða Frakkar að vinna Bandaríkjamenn, minnst með 16—4 og síðan Vene- súélumenn með 20—0. Hæpið er að þetta takist og er því iíklegt að ítalir og Bandaríkjamenn spili í úrslitum eins og svo oft áður. Bandaríkjamönnum gekk iHa í fyrstu umferðinni, en í annarri um férð unnu þeir Itali með 17—3 og Frakka með 16—4. Hér er skemmti légt spil frá leiknum við Itali. Þessi samningur var náttúru- lega dauðadæmdur vegna hinnar slæmu tromplegu. Við hitt borðið sögðu Roth og Root f jóra spaða á spilin og valt því á miklu hvort Root gæti unnið þá sögn. OtspiliÖ var tígultia og Root fékk slaginn á gosann. Hann spil- aði nú trompi og þegar hin slæma lega kom í Ijós drap hann á ásinn í borði. Síðan tók hann á laufa- drottningu og laufaás. Nú kom laufakóngur, Garozzo i austur henti tíguldrottningu og sagnhafi hjarta. Nú greip þulurinn, sem út- skýrði spilamennskuna á Bridge- Rama, fram í og taldi að í þess- ari stöðu yrði sagnhafi að taka tígulkónginn, til þess að geta unn- ið spilið. Root spilaði hins vegar meira laufi, austur henti síðasta tíglinum og sagnhafi trompaði. Þá var staðan þessi: ....... 4 enginn 4 K G 6 3 4 954 4 ekkert 4 G3 4 10 5 4 K 8 4 4 N V A S 4 K 8 7 4 Á 7 4 Á 7 4 ekkert 4 D 10 9 6 4 D 9 8 4 enginn 4 ekkert Nú spilaði Root hjarta og aftur hjarta. Vestur drap og spilaði tígli, sem austur trompaði. Austur hafði nú aðems um tromp- eða hjarta útspil að velja og af tvennu illu valdi hann hjarta. Root trompaði heima og spilaði tígulás. Austur varð að trompa og spila síðan upp í trompgaffalinn. Bifreiöaverkstæði Péturs Maack sigraði i Bridge-Firmakeppni Kópa vogs. Keppt var um farandbikar sem Sparisjóður Kópavogs gaf á sínum tíma. Alls tóku þátt í keppninni 32 firmu og er röð þeirra efstu þessi: 1. Bifreiðaverkst. Péturs Maack 2. Bakarf Gunnars Jóhannessonar 3. Efnagerðin Valur 4. Blikksmiðjan Vogur 5. Borgarbúðin 6. Kópavogs Apóték 7. Blólmaskálinn 8. Biðskýlið Borgarholtsbraut 9. Borgarsmiðjan 10. Málning h.f. 11. KRON, Álfhólsvégi 12. Sjúkrasamlagið 13. íslenzk húsgögn 14. Litaskálinn 15. Hraðfrystihúsið Hvammur 16. Lokbrá Stjórnin óskar Pétri Maack til hamingju með bikarinn og flytur öllum fyrirtækjum þakldr sínar fyrir tryggð þeirra við Bridgefélag- ið og heitir á áframhaldandi stuðn ing þeirra. ALMENNAR TRYGGINGAR Pósthússtrœti 9, sími 1770Ð Á morgun, laugardag, efnir Heimdallur til klúbbfundar í Tjarn- arbúð og hefst hann kl. 12.30. Gestur fundarins verður dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Stj órnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.