Vísir - 29.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 29.04.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 29. apríl 1968. 11 \ -€ tm JiJuLLI.,1 LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka siasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavik. ÍHafn- arfirði ' slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Et ekki næst t heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í sima 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis f sima 21230 1 Reykjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Vesturbæjar apótek Apótek Austurbæjar. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga td. 9—14, helgidaga kl. 13-15. Læknavaktin f Hafnarffrðl: Aðfaranótt 30. apríl Grfmur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. NiÆTUR VARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanns I R- vfk. Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. Keflavfkur-apðtek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14. helga daga fcl. 13—15 ÖTVARP Mánudagur 29. aprfl. leikin. 20.50 Isl. mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 20.35 Strengjakvartett í Es-dúr op 12 eftir Mendelssohn. 21.00 „Þokan og kóngsdóttir í álögum" þáttur f saman- tekt Hildar Kaiman. 21.25 Óperutónlist. 21.5G fþróttir 22.00 Fréttir 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson. (11) 22.35 Hljómplötusafnið. 23.30 Dagskrárok. iBOBSl ftlalaaair SJONVARP Mánudagur 29. aprfl. 15.00 16.15 17.00 17.40 18.00 18.45 19.00 19.30 19.50 Miðdegisútvarp. Sfðdegistónleikar. Fréttir. — Endurtekið efni. Börnin skrifa Rödd ökumannsins. Veðurfregnir. Fréttir. Um daginn og veginn. Ei- ríkur Sigurðsson fyrrum skólastjóri á Akureyri talar „Ég hverf til hárra heiða'*. 20.00 Fréttir. 20.30 Syrpa. Umsjón: Gísii Sig- urösson. 1. „Vér moröingj- ar“. Stutt atriði úr leikriti Guðmundar Kamban og rætt er við nokkra frumsýn ingargesti. 2. Atriði út leik- ritinu „Tfu tilbrigði". — Rætt er við höfundinn Odd Björnsson, og Brynju Bene- diktsdóttur. leikstjóra. 3 Viðtal við Jón Haraldsson, arkitekt. 21.15 Maður framtíðarinnar. — Myndin er gerð í tilefni af tveggja áratuga afmæli Al- þjóöa-heilbrigðismálastofn- unarinnar (WHO). I henni koma fram margir heims- frægir vísindamenn og segja álit sitt á þvf hvers mannkyniö megi vænta af vísindunum á næstu tveim ur áratugum. fslenzkur texti Tómas Zoega. (Sænska sjónvarpið. 22.05 Síðasta virkið. Myndin fjali ar um náttúruverndarsvæði á Suður-Spáni þar sem margt er sjaldgæfra fugla og þar sem fjöldi farfugla hefur áningarstaö. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 22.30 Bragðarefirnir Óvænt upp- götvun. Aöalhlutverk daglega Hvitabandið Alla daga frá kl. 3-4 o 7-7 30 Farsóttarhúsiö .Alla daga kl. 3 30—5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn AUa daga k) 3-4 np 630-7 Sóiheimar. kl. 15—16 og 19— 1930 Landspítaiinn kl 15-16 og 10 19.30 Borgarspítalinn við Rarónsstig, 14—’ 5 og 19-19.30. Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum dagiega kl. 2—4. BÍLASKOBUNIN I dag er skoðað: R-2101 — R-2250 Ekkert skil ég í ^ýraverndunarfélaginu, aö vera að skipta sér af þessum tréhestum f Engey, á meðan grindhoraðir gæjar fá að vinna eins lengi og þeim sýnist! Charles Boyer Texti Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. TILKYNNINOAR Náttúrulækningafélag Reykja- víkur heidur félagsfund f matstofu fé- lagsins Kirkjustræti 8 mánudag- inn 29 apríl kl. 21. Vignir Andrés son fþróttakennari flytur erindi um tauga og vöðvaslökun og al- menna heilsuvernd. Veitingar. — Allir velkomnir — Stjómin Kristniboðsfélag kvenna. Hefur sína árlegu kaffisölu I Betaníu Laufásvegi 13 miðviku- daginn 1. maí. HÚsið opnað kl. 2.30 e.h. Allur. ágóði rennur til kristni- boðsins i Konsó. Kökumóttaka f Betaníu á þriðjudagskvöld og miðvikudag fvrir hádegi._____ HEIMSÚKNARTIM) Á SJÚKRAHÚSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl 2-4 oe P '0-7 Fæðingardeiid Landspftalans. Alla daga kl 3 —4 og 7.30 — 8 Fæðingaheimill Reykjavíkir Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir feður kl. 8-8.30 IfíiríTnn DUIMI 1* * * * * * *spa Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 30 apríl. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl. Það lítur út fyrir aö ein- hver gamall kunningi þinn birt ist óvænt, þér til mikillar á- nægju. Ekki er ólíklegt að fleira gangi í haginn áður en dagur- inn er allur. Nautið. 21 aprfl til 21 maí Leggðu áherzlu á að koma sem mestu af fyrir hádegiö. Gættu þess að orðsendingar komist ó- brenglaðar til skila. Eins að þú glatir ekki áríðandi pappírum. Tvíburamir, 22. maí til 21. júll. Vertu varkár í afstöðu þinni til manna og málefna og segðu afdráttarlaust þaö, sem þér finnst réttast, þótt þú vit- ir að tillögum þfnum verði lít- iö sinnt. Krabbinn, 22. júni til 23. júli. Ef þú verður beðinn um að segja álit þitt skaltu gæta þess aö hafa oröalagið skýrt og skil- merkilegt. svo aö ekkert verði rangtúlkað þegar á líður. Ljónið, 24 júnf til 23 ágúst. Dagurinn verður dálítið tvisýnn að því leyti til, að hætta virð- ist á að skilaboð brenglist, eða áríöandi bréf komist ekki til skila fyrr en um seinan. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú ættir að skipuleggja vinnu þína betur og lengra fram í tímann, þannig að þér nýtist bet ur tómstundir, til hvíldar eða skemmtunar, án þess að dragi úr afköstum þfnum. Vogin, 24 sept. til 23 .okt. Gefðu gaum að tillögum kunn- ingja þinna jafnvel þótt þú getir ekki farið eftir þeim að öllu leyti. Taktu líka eftir fréttum sem veitt geta nytsama vísbend- ingu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú getur eflaust komið miklu f verk í dag, en gættu þess um leið að unna þér nokkurrar hvíldar. Vertu varkár í dómum um kunningja þína, ef svo ber undir. Bopmaðurinn, 23 nóv tii 21. des. Farðu gætilega í ákvörðun- um og kynntu þér gaumgæfilega allar heimildir. Rómantikin virð ist brosa við, begar á daginn lfður — en varla til langframa. Steinge'hin. 22 des. til 20. jan Þú getur afkastaö ýmsu fyrir há degiö, en þegar iföur á daginn er hætt við að margt verði til tafar. Sennilega fyrst og fremst 1 sambandi við einhverja ætt- ingja. Vatnsberinn, 21 jan til 19. febr Treystu ekki um of þeim sem þú ekki þekkir þvf betur, og á þetta einkur.i viö i peninga málum. Þar sýnist ekki allt eins öruggt og skvldi og vissara að fara gætílega. Fiskarnir. 20 febr til 20 marz. Fiestu virðist geta brugð ið til beggja vona í dag og viss- ara aö fara að öilu með gát. Þú ættir ekki að leggja upp f feröaiög á sjó, eða fastráða þau. ERCO BELTIog BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjói Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rœr jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 —SÍMI 10199 lanaMHKuw nw iru. iiarra Hwaæ ^2*allett LEIKFIMI í JAZZ-BALLETT KALU FRÆNDI Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Allar stxrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^Qalleltbúdin V E R Z L U H I v mmm SÍMI 1-30*76 iiMiiin m i m n m i hjujmi 11 wmr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.