Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Fimmtudagur 9. maí 1968, AUSTURBÆJARBÍÓ Ný' ,Angelique-mynd:“ Angelique i ánauð Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. — lsl. texti. Mlchéle Mercier Robert Hossein Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slm* 22140 Myndin, sem beöiö hefur veriö eftir: TÓNAFLÓÐ (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaösókn, enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer ISLENZKUR TEXTI Myndin er tekin í DeLuxe-lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. HAFNARBÍÓ Einn meðal óvina Afar spennandi og viðburðarfk litmynd með: Barbara Perez Jeffrey Hunter Bönnuö bömum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Stmi 5018«. BO WIDERBERC’S PIA OEGERMARK • THOMMY BERGGREN Verðlaunamynd f litum. Leik- stjóri: Bo Widerberg. fslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð bömum. Fyrsti tunglfarinn Spennandi amerisk stórmynd i litum eftir sögu H. G. Wells. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. WÓDLEIKHÖSIÐ m im Óperetta eftir Franz Lehár Þýðandi: Bjöm Franzson Leikstjóri: Sven Age Larsen Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Frumsýning föstudag kl. 20. önnur sýning sunnudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. AðgöQgumiðasaian opin frð kL 13.15 til 20. Simi 1-1200 Hvenær er dauður maður dauður ? ' X/'iðkomandi er hættur að T draga andann, hjarta hans er hætt að slá — hann er sem sé dauður frá viðteknu, læknis- fræðilegu sjónarmiði og þvi ekki nema sjálfsagt og eðlilegt að hann sé kistulagður, og jarðsett ur, eða þá brenndur. Og ekki einungis sjálfsagt, heldur laga- leg skylda — því að frá lagalegu sjónarmiði er viðkomandi lika dauður. Það er nú svo með það... Séu aftur á móti þær aðstæð- ur, sem með þarf fyrir hendi, er alls ekki útilokað að takast megi að vekja hinn dauða aft- ur til lífsins, ef sú tilraun er gerð í tæka tíð. Jafnvel að hann geti lifað svo mánuðum og ár- um skiptir, eftir að hann var læknisfræðilega dauður að við- teknu mati, að hann geti geng- ið um meðal sinna nánustu, þeim og sjálfum sér til ánægju, lengi eftir að það var lagaleg skylda þeirra að hola honum ofan i kirkjugarðinn. Annað eins hefur gerzt og er stöðugt að gerast á þessum sfðustu — og að sumra áliti — verstu tímum. Þetta er staðreynd, sem vakið getur ýmsar spumingar, t.d. réttar - og lagalegar — er það morð frá lagalegu sjón- armiöi, ef „látinn" maður er jarðsettur, áður en reynt hefur verið með öllum tiltækum ráð- um að vekja hann til lffsins aftur, og ef svo er, hvem ber þá að sækja þar til sakar? Ef það er hins vegar ekki morð, eru þá þeir, sem tekizt hefur að vekja upp, dauðir eftir sem áður — lagalega — og þar með lausir við allar þær skyldur, sem þjóðfélag og réttarfar leggur lifandi mönnum á herðar? Já, vissir trúflokkar kunna jafn- vel að spyrja, hvort það sé leyfi legt að vekja menn aftur til lffsins og enn aðrir, hvort þaö sé þetta, sem átt sé við í ritningunum, þegar þar er talað um að dauður muni aftur upp rfsa, þegar dómsdagur sé skammt undan? Meginspumingin er samt sú, hvenær maðurinn sé í raun og vem látinn — frá líffræðilegu sjónarmiði. Að undanförnu hafa þeir at- burðir gerzt á þessu sviði, sem gera það óhjákvæmilegt, að þaö svar fáist við þeirri spumingu, sem hvorki verður vefengt læknisfræðilega, lagalega — né frá siðgæðislegu sjónarmiði. Þann 16. júlí, 1967, var líkið af Jack Behan, liðþjálfa f banda- ríska hemum, flutt í líkhúsið til smumingar að bandarískum sið, eftir að læknar hersjúkrahúss- ins töldu sig hafa beðið ósigur f bardaganum við dauðann um líf hans — eftir að bæði gervi- öndun og hjartanudd hafði reynzt árangurslaust og eftir að rafsveiflu-mælitækin hættu að skrásetja nokkur lffsmerki frá hjarta hans. Þá var það fyrir hendingu, að einn af líkberunum taldi sig finna örveika slagæð- arhreyfingu, áður en æðamar skyldu opnaðar til blóðtæming- ar. Fyrir bragðið var liðþjálfinn fluttur aftur inn í sjúkrahúsiö, þar sem hann lá meðvitundar- laus, en þó með örlitlu lífsmarki f fullar þrjár vikur. Að þeim liðnum vaknaði hann aftur til lífsins, og er enn á lífi — meira að segja við beztu heilsu. Segja má, að þarna hafi hend- ingin tekið í taumana. En hvað þá um „andlát" hins heims- fræga, rússneska eðlisfræðings, Lew Landau. Hann lenti í bíl- slysi þann 7. janúar, 1962, á leiðinni milli Moskvu og kjarn- orkurannsóknastofnunarinnar að Dubna, og hlaut slík meiðsl, að vonlaust var talið að hann fengi haldið lífi. En hann var samstundis fluttur í hendur fær- ustu læknum rússneskum, sem hófu harðari baráttu við sláttu- manninn um líf hins mikla kjamorkufræöings, en dæmi eru til áður og ekki nóg með það, heldur komu frægustu sérfræð- ingar hvaðanævaúrheiminumtil Iiðveizlu við þá. Ekki er rúm til að rekja þá baráttu hér — en læknisfræðilega séð „lézt“ hinn frægi vísindamaður alls fjórum sinnum í höndum þessara manna og þvívegis tókst þeim að vekja hann til lífsins aftur um lengri eða skemmri tíma. Þess ber að gæta í þvf sam- bandi, að Landau var svo lík- amlega slasaður, höfuðkúpubrot inn, hryggbrotinn, lungun rifin og fleiri mikilvæg lfffæri stór- sködduð, að þess hefði ekki ver ið nein von, að hann hefði getað lifað eðlilegu lífi, þótt endur- vakningin hefði tekizt annars. Ef um mann hefði verið að ræða sem minni áverka hefði hlotið, er eins víst að tilraunimar hefðu borið tilætlaðan árangur, og maðurinn væri enn á lífi við sómasamlega heilsu, eins og lið þjálfinn. Svo virðist sem þýzkir líf- fræöingar og læknar ætli að verða fyrstir til að taka afstöðu til þessa nýja vandamáls, sem knýr harðara á en nokkru sinni sr- , viö k sá Lew Landau, hinn frægi, rúss neski eðlisfræðingur, „dó“ fjórum sinnum í höndum frægustu lækna heims. fyrr eftir að öld hjartaígræösl- unnar hófst í sjúkrahúsinu í Jóhannesarborg ekki alls fyrir löngu. Samband vestur-þýzkra skurðlækna hefur nú opinber- lega látið frá sér fara svar við spurningunni hvenær maður sé , dauður. Þaö svar er svolátandi: 1 1. Þegar starfsemi öndunar- i færa æða og hjarta hefur } gersamlega stöðvazt. 2. Þegar sjáaldrið sýnir eng- in viðbrögð þótt sterkum ljósgeisla sé að því beint. 3. Þegar þar til gerð mæli- tæki hafa ekki sýnt neina starfsemi heilafruma eða taugafruma í fullar tólf klukkustundir. Þá hefur maður þaö. Veröi þessar dauðasannanir lögboðn- ar í öllum löndum, er ekki ólík- legt, að það hækki enn dánar- kostnaðinn. Og eitthvaö er ó- huggulegt við þetta allt saman, eins og dr. Werner Forsmann, þýzki nóbelsverðlaunaþeginn, lét eftir sér hafa: „Ættingjarn- ir bíða þessi ekki einungis, að dauðadómurinn verði upp kveð- inn, heldur og að læknamir, sem líka bíða bess að sá dómur veröi upp kveðinn, geti nálgazt hjarta hins Iátna og önnur líffæri, sem að gagni mega koma sem vara- hlutir, og afganginum skilað til nánari ráðstöfunar ...“ Kannski fá þeir þá líka, að- standendumir, eitthvaö upp í allan kostnaðinn, því vafalaust verður þess ekki langt að biða, að fastur verötaxti verði settur, varðandi varahlutina. KÓPAVÓGSBÍÓ Sfm' 41985 South Pacific Heimsfræg og snilldarvel gerð amerfsk stórmynd I litum og Cinema Scope. Myndin hefur alls staðar fengið metaðsókn. Rosano Brazzi Mitzy Gaynor Endursýnd kl. 5.15 og 9. AUGLÝSIÐ í VÍSI TÓNABÍÓ STJÖRNUBÍÓ Réttu mér hljóðdeyfinn — íslenzkur texti. — i Hörkuspennandi, ný, amerísk i kvikmvnd með: ' . Dean Martin j Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NYJA BÍÓ — tslenzkur texti. Heimsfræp og afbragðs vel gerð. ný, ensk sakamálamynd f algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar lanFlemmínee sem komið hef- ur út á fslenzku Myndin er J litum Sý^id kl. 5 og 9. Böhnuð innan 14 ára. Oturmennið Flint COur Man Flint) íslenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl 5 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Maður og kona Sýnd kl. 5 og 9. tslenzkur texti. Bönnuð bömum innan 14 ára. i im M REYKJAyÍKUR1 GAMLA BÍÓ S/o konur (7 Women) Bandarísk kvikmynd f litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Anne Bancroft Sue Lyon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýning f kvöld kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Heddo Gabler Sýníng laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan ’ Iðnó er opin frá kl. 14 Sfmi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.