Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Fimmtudagur 9. maí 1968. CAROL GAINE: 'T^. JN? 'JÍO a 1 [ffl — Og mér er illa við að láta þig fara ... Hann íhorföi angúrvær á mig. — Þú verður að skrifa mér, Joyce? Segðu mér allt sem á dag- ana drífur, sagði hann biðjandi. — Já, vitanlega. Og þú verður að skrifa mér. — Já, þú veizt aö ég geri það. Hann kyssti mig beint á munn- inn og ég sleit mig af hónum og gekk .út um hliðið án þess aö líta við. Ég var með tárin í augunum og sá illa hvar ég fór. Ég rák tæmar í stein og heföi dottiö ef ekki hefði.verið gripið í mig. — Flýttu þér haegt! Hjartað barðist. Ég þeíckti rödd- ina áður en ég leit upp og 'horfði í augun á Peter. Ég fann að ég stokkroðnaði. ER SVARTUP KÖTTUR GÆFUMERKI? — Þetta vp'- ógætilegt af mér, sagði ég vandræðalega og vonaði að hann sæi ekki tárin ' augunum a mér. . ( — Þú leizt ekki kringum þig. Hanri hló. — Það er varla við öðm að búast, þegar maöur hefur kvaözt svona innilega. Hann horfði á mig og ég hugsaði með mér, að ekki væri neitt að marka gleðina, sem «kein úr augunum á honum. — Það 7ar svei mér gaman að hitta þig undir þessum kringumstæöum. — Gaman? hváði ég á báðum áttum. — Já. Ég ieit hvasst á hann og hélt áfram út að flugvélinni. Ég heyrði röddina haris við hlið mér. Var þttta maðurinn, sem þér lízt svo vel á? — Ég veit ekki hvað þú ert að tala um. — Jú, þú veizt það vel. Þú sagö- ir í samkvæminu hennar Marciu, að þér litist sérstaklega vel á einn mann, en fullvissaðir mig jafnframt mér hefur aldrei verið lagið að dylja tilfinningar mínar. — Mig hefði langað til að gera þaö, sagði hann. — En ég fékk ekki tækifæri til þess. Ég hef veriö á kafi í önnum ... — Ekki datt mér í hug, að vín- kaupmaöur — vín-heildsali — þyrfti aö.eiga svo annríkt, ,iágði ég og reyndi-að vera neyðarlrg.. — Var pað ekki? Hann sneri sér að mér. — Maöur, sem selur vín til innflutnings, verður að vera.vák- inn og sofinn í því. Hann þarf allt- af að vera á þeytingi, til þess -að kynna sér vírruþpskeruna víðs veg- ar í Evrópu. Maður má aldrei missa af gqðum samböndum. Einmitt það? muldraði ég.-En um, að þú værir ekki ástfangin af í sömú svifum datt mér í hug,' að honum. | þessi maður væri alls ekki eiris og — Þaö er þessi maður, og ég man j kaúpsýslumenn gerast. Ég haföi að ég sagði eitthvað á þá leið í hakliö að allir kaupsýslumenn samkvæminu, en það eru margar : hefðu eitthvert ákveöið svipmót. vikur síðan. Það getur margt hafa Að minnsta kosti var svo um John. skeð síðan. I — Hvaða erindi átt þú inn í — Er það svo að skilja að þú sért I þessa flugvél? spurði hann, * orðin ástfangin af honum núna? 1 — Ég er að heimsækja hana ■— Hver veit? ■ Marciu- Hann hló aftur. Og ég varð fok-.; . Hanir tókst ■■allur,á lof.t. Mikfl reiö. hundaheppni! Ég er að fara til — Þvi trúi ég varla, sagði hann Maiaga; Og'rþá1 verða ekki nema hugsandi. — Þú ert aö minnsta '■ nokkrir kílómetrarrá milli okkar. V AA 1 C| tr V rVJ.V.'S* • ‘.Viífv* E| CV M&, : T /yil>L E v 31 . I Fyif. i) L C. \ 4 1 GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Simi 35199 Fjölhæf jarðvinnsiuvél, arinast lóðastandsetriingar, gref hús grunna. hoiræsi o. fl. Tökum að okkux bvers kónar múrbrot og sprengivinnu l húsgrunnuro og ræs um. Leigjuro úr loftþressur og víbra sleöa. Vélaleiga Steindór? Sighvats ionar Álíabrekku við Suðurlands braut, sínu 30435. kosti ekki trúlofuð honum. — Ekki ennþá. —- .Það er ágætt. Því að nú hef- ur þú hitt mig aftur... Viö gengurn upp tröppuna við flugvélina, og flugfreyjan vísaði okk ur til sætis. Nú sá ég að hann átti að sitja við hliðina á mér. — Þú ert vonandi ekki reið viö mig, sagði hann þegar freyjan var farin að hjálpa hinum farþegunum. Ég leit kuldalega til hans. — Ekki vitund. Hvers vegna ætti ég að vera þaö? * Gaman fyrir þau-hugsaði ég meö mér,og Var sár, Það sómdi sér tæp- lega,..að hann settist að i ,.Loretta“ —. gistihúsi Carlos. Marcia mundi yatjl.a Þora að hafa hann þar, rétt Við. nefið á mannínum sínum. En ef.hann-, væri spölkorn frá, gátu þau hitzt hvenær sem þau vildu ... .— Éru þá' ekkí nema- nokkrir kflónfetrar mHli okkar? sagði ég. — Hélztu lað mig langaöi til aö hitta nokkra aöra? ■i -'—.Márcia og Carlos eru á sama RAFVELAVERKSTÆÐl S. MELSTEÐS SKEIFAN 5 SÍMl 82120 TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILUNGAR. ■ VIDGERÐIR A* RAF- KERFI, OÍNAMÓUM, 06 STÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- , KERFIÐ ÉT! 1.1.1 I I I I I I I I I IvaRAHLUTIR 'a staðnum I I stað og ég verð. , .- Vegna þess að því miður varð j Hann hl6,. _ þaö &, a0 heita svo ég að svikja þaö sem við hoföum j að,égf,j*kkt en,Marcia er komiö okkur saman um. | eigintega. eins konar systir mín. — Æ, ég var nu buin að gleyma. j ... . . , v , því, sagði ég þó aö það væri lygi, Eg úskað, að. eg gmti truað hon- og tók blaðið, sem John hafði gef, 1 um- pn ég vissi betm- Marcia var ið mér;"’- ■ i-háiþ'f r>«#(tííf»íf?5erð, að hurfHt^fifei'veAð . 1 systir neins.Jtaí'lmanns. En samt f,svo. er’gætir !«r' hefði báð veríð yndislegt, að geta .ð dalitið notalegn v.ð m.g. Okkur trúað að hann hefði verið fjar. le‘ö 7eLÞegar VI,ð V0I'iumKsamaP. verandi frá Loridon, allan tímann s.öast. Eöa ertu kannsk. bu.n að sfðan vig sáumst síðast> og að hann g eyma þvi 1 a. | hefði ekki fengið neina tómstund til Ég sneri mér undan, þvi að mig j að sjma til mfn í gær eða í dag. loghitaði í kinnarnar. Ég hefði átt | gg heyrði róminn hans, þegar ég að vera vaxin upp úr því að roðna, j var' að hugsa um þetta. — Það úr því að ég var komin á þennan gekk svartur köttur rétt fyrir fram- GAENS‘ASVC(*UR rrm-iTmn ri u 11 n BOLSTRUN aldur, hugsaði ég með mér og varö gröm. — Auðvitaö hafði ég engu gleymt. Oft hafði ég minnzt þessa augnabliks, er hann faðmaði mig að sér og kyssti mig ... — Hvort þú vilt trúa þvi eða ekki, hef ég verið fjarverandi allan tfmann, síöan Marcia hélt sam- kvæmið, og þangað til í gær, sagði hann. — Þú hefðir þá getað símaö til mín- í gær, — og enda í dag lika, ef þú hefðir kært þig um þaö. Undir eins og ég hafði sleppt.urð- inu óskaði ég, að ég hefði gataö haft hemil á álösunartóninum í röddinni á mér. Ég vildi ekki gera honum það til eftirlætis að láta hann skilja, hve illa hann haföi sært mig. Én an tærnar á mér þegar ég kom út á götuna í morgun, sagöi hann. — Ég hélt að hann væri að gabba mig — þangaö til þú lentir þarna nærri því í fanginu á mér í ’fiugvellinum í kvöld. En nú veit ég að hann hefur ekki brugðizt mér. Trúir þú líka á að svartir kettir séu gæfu- merki? Ég reyndi aö hlæja, því að nú datt mér í hug, að ég hafði líka séð svartan kött á götunni í dag. Mary háfði veriö með mér, og hún hafði sagt: — Þetta er gæfumerki. Þú hefur yndi af þessari Spánar- ferð, Þú kynnist milljónamæringi og 'giftist honum. .Ég, hafði -svarað henni því, að mig'langaði ykkert .til að giftast 'arwaee \ T-i uHsyoa Too XEM0YTD \/KUCHTDl£T 'tou SMX/F/CE J BE /iAÆMBV US. LA/ \ HU£ZY-BERX£ WHY DO 'rOU 1 THE C//AM6ET MW DtP 5ME SX*. TAKZAM? I COPTT TRIJST HSS TOS3ÍTIIG £S« S 'raSAFETVt j - WE Mtesr ! TRUST HEO. JANE-THE 03WEK atObCBS milljónamæringi. Mary þóttist í vafa, þegar ég lét hana á mér skilja, að ég mundi giftast John. — Hann er of mikill miðlungsmaöur handa þér, sagði Mary. — Þú verður að eiga mann, sem er meir spennandi. Mann, sem yfirbugar þig algerlega — þannig að þú ert orðin bálsióð- andi ástfangin af honum áöur en þú verzt af. MÝjnNn t TEPPAHRETNSUN ADVANCE Tryggir að tepp- 'ð hleypur ekki Reyuið viðskipt- n. Uppl. verzl. \xminster, sími >0676. - Heima- sími 42239. Ný{cs Bilisþjónuston Lækkið viðgerðarkostnaöinn með þvi að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni aðstaða tii bvotta , Nýju Bílnþjónuston Hafnarbraut 17. sími 42530 opið frá kl. 9—23. RAUDARÁRSTfG 31 SlMI 22022 „Einhver hefur opnað dyrnar“. La drottning.“ „Tarzan, La mun hjálpa okkur út úr Opar.“ ; „Þú æílaðir að láta fórna okkur La, hvers vegna hefurðu skipt um skoðun“. „Ég elska þig of mikið til að láta skaða þig — fljótur áður en villimenn- .rnir koma.“ ,JHvað sagöi hún, Tarzan? Ég treysti henni ekki, — hvert ætlar hún með okk- ur? „Við verðum að treysta henni, hún ætl- ar að hjálpa okkur að flýja. Annars er dauðinn vís.“ ERCO BELTI og BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drífhjól Boltar og Rær jafnan fyrírliggjandi BERCO er úrvals gæðavara a hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 -SIMI 10199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.