Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Fimmtudagur 9. mai 1968. II \*£ BORGIN LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan ) Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. AOeins móttaka alasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 * Reykjavík, I Hafn-. arfirði 1 sima 51336, NTEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst ' heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis í slma 21230 I Revkiavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugarnes apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apðtek Opið virka daga kl. 9—19 taug- ardaga kl. 9—14 helgidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík. Kópavogi og Hafnarfírði er ) Stórholti 1 Sfmi 23245 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl 9 — 19, iaugardaga kl. Q —14 heloa linpn kl 13 — 15 • Næturvarzla f Hafnarfirði: Áðfaranótt 10. maí: Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44. Sími 52315. ÚTVARP Rannveigar" eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutn- ingi. — Þriöji þáttur: Haust sálir og vorsálir. 20.25 Norræn píanólög: Stig Ribb irig leikur. 20.50 Skráning umferðarslysa. — Einar B. Pálsson, verkfræð ingur flytur erindi á vegum framkvæmdanefndar hægri umferðar. 21.10 Kórsöngur I útvarpssal: Kammerkórinn syngur. — Söngstjóri Ruth Magnús- son. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guð- mund Danfelsson. Höfund- ur flvtur (9). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Útvarpsfundur um kynferð- ismálafræðslu. — Til máls taka yfirlæknarnir Pétur H. J. Jakobsson og Gunnlaug- ur Snædal dr. med., séra Jakob Jónsson dr. theol., Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri og Skúli Möller framkvæmdastjöri Æsku- lýðssambands íslands. Fundi stýrir Bjðrgvin Guð mundsson, viðskiptafræð- ingur. Að þessum lið lokn- um, sem hefur ekki fast- skorðaðan tíma, leikur Fíl- harmoniusveit Vínarborg- ar 'rómantfska forieiki, Karl Miinchinger stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar BIBGi klalaialir — Það er verst, að þeir skuli ekkl halda allar þessar ráöstefn- ur á sama stað. Fimmtudagur 9. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Balletttóniist. 17.00 Fréttir. — Klassísk tónlist: Planólög og sönglög eftir Chopin. 17.45 Lestrarstund'fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. — Tiikynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Áma Björns- son tónskáld mánaðarins. 19.45 Framhaldsleikritið „Horft um öxl“ Ævar R. Kvaran færði I leikritsform „Sögur BLQÐ & TÍMARIT Heimilisblaðið SAMTÍÐIN maí- blaðiö er komið út og flytur þetta efni: Minnisbók handa lygurum (forustugrein). Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþætt- ir eftir Freyju. Grein um dular- fulla vopna'sálann' Sir Basíl Zahar off. Kvæði eftir Oddhýju Guð- mundsdóttur. Drengurinn litli, sem dó (saga). Þegar bjóðin vili eftir Palle Lauring. Grein um bezt vöxnu konu heimsins. Þeir eru strangir í Staphorst. Vélræn hæsnarækt eftir Ingólf Davfðs- son. Skemmtiþrautir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Am- laugsson. Bridge eftir Áma M. Jónsson. Alþjóöleg málvísindi (bókarfregn). Stjömuspá fyrir maímánuð. Þeir vitru sögðu o. fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúla son. / Barnablaðiö ÆSKAN, apríl heft ið kom út nýlega. 1 blaðinu er ýtarleg grein um sögu kartafl- anna, saga eftir Einar Björgvins- son sem heitir Kjóahreiðrið, sagt er frá Ingólfi Amarsyni og saga eftir Guðrúnu Jacobsen, sem nefn ist Bítalingar Auk þess er I blað inu fjöldi annarra greina og myndasagna. Ritstjóri er Grtmur Engilberts, en blaðið kostar kr. 30 I lausasölu og fæst 1 flestum bókaverzlunum. TILKYNNINGAR Kvenfélag Ásprestakalls, heldur ur fyrsta fund sinn I nýja safn- aðarheimilinu, Hólsvegi 17, fimmtudaginn 9. mai n.k. kl. 8 e. h. Dagskrá: Húsið vígt Ýmis félagsmál Kaffidrykkja Stjórain. Kvennadeild Slysavarnarfélags- ins 1 Reykjavík heldur fund 13. maí kl. 8.30 I Slysavarnarfélags- húsinu við Grandagarð. Spiluð verður félagsvist og sýnd sumar- tizka deildarinnar. Félagsmál og sumarferðalög rædd. 1 * * * *í* jfc *sp Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þú getur náð miklum ár- angri í dag, ef þú varast að láta smámuni valda þér töfum eöa gremju. Taktu daginn snemma, reyndu að ljúka sem mestu fyr- ir hádegið. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Þú mátt gera ráð fyrir, að ein- hver leggi mjög fast að þér til að fá liðsinni þitt I vissu máli. Farðu aö öllu með gát og var- astu bindandi loforð. Tvíburarnir, 22. max til 21. júnl. Gerðu þér far um að líta á hlutina frá víðara sjónarmiði en einni hlið, og gættu þess, að sjaldan er nema hálfsögð sagan, ef aðeins einn segir frá. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Það lítur út fyrir að einhver, sennilega innan fjölskyldunnar eða náinn samstarfsmaður, reyni mjög að hafa áhrif á skoð- anir þínar þannig að þú ættir að vera á veröi. Ljónið, 24! júlí til 23. ágúst. Taktu takmarkað tillit til ráða, sem einhver þér óviökomandi aðili mun sennilega óðfús að gefa þér. Athugaðu hvort hann á þar ekki einmitt eiginhags- muna að gæta. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Leiktu þér ekki aö eldinum I dag þegar gagnstæða kynið er annars vegar. Þú gætir hitt þar fyrir persónu, sem ekki reynist auðvelt að slita kynni við síðar. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Þetta verður að öllum llkindum fremur rólegur dagur og fátt, sem gerist markvert að því er séð verður á yfirborðinu Haltu þig að skyldustörfum, hvíldu þig vel 1 kvöld. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þér ætti að geta tekizt vel til við flest, sem þú hefur með höndum I dag — nema þar sem gagnstæöa kynið er annars veg- ar, þar mun varla allt sem sýn- ist. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Gættu þess að ætla þér af £ dag, eins að gera ekki of mikl ar kröfur til annarra. ÖU eig- um við einhverja ágalla við að stríða ef að er gáð. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Þú getur lært mikið af for- dæmi þér eldri, og reyndari I dag, einkum hvað skapstillingu snertir og hófsemi I dómum. Taktu vel eftir því, sem fram fer I kringum þig. . Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr Láttu ekki aðra, þér lltt viðkomandi, hafa um of áhrif á skoöanir þínar og ákvarðanir. Athugaðu málin gaumgæfilega og láttu þlna eigin dómgreind ráða. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz. Hafðu fyllstu aðgæzlu I peningamálum I dag, lá .aðu ekki fé og taktu ekki fé að láni sjálfur, sfzt ef einhverjir þér ná komnir eiga hlut að máli. KALLi tRÆNDl auglýsingat wirir í lesa allir UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL. 030,’-07(", ffiétia PLAST V * fOstyéi lápáuJýHt* 2? Simi IO903 iiii 111111 iiii. 1111111 n 1. iiiinrra 1.1:1,11; ^^allett LEIKFIIVII JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Allar staerðí* Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskóh Ballet-töskur ^Qalletttfúð in SÍMI 1-30-7Ó MIIMIIIH II 111 11 11111114 11X1,1.1 I ewnr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.