Vísir - 19.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 19.06.1968, Blaðsíða 6
6 VIS IR . Miðvikudagur 19. júni 1968. TÓIfiABÍÓ ' JILE5 IBRIE’jS MOGMT TO THE MOiN « Ferðin til tunglsins Vlöfræg og mjög vel gerð, ný ensk-amerísk gamanmynd. Myndin er byggö á sam nefndri sögu Jules Veme. Myndin er í litum og Panavisi- on. Sýnd kl. 5 og £. KÓPAVOGSBÍÓ Ritstj. Stefán Deauville, 11. júní 1968. í sjöttu umferð Olympíumóts ins spiluöum við viö erkióvini okkar frá Líbanon. Við unnum þá f Baden-Baden fyrir fimm árum og ég held aö það sé eina skiptið sem við höfum unniö þessa þjóð. Ég og Eggert og Símon og Þorgeir spiluðum leik- inn og var hann heldur tíðinda lítill. Líbanonmennirnir fengu að þessu sinni ekki færi nema á tveimur slemmum og það sem meira var, þeir fóru í þá öf- ugu. í þessum leik fékk ég Guðjohnsen voru næst á dagskrá. Chile var á undan og við Eggert og Ás- mundur og Hjalti spiluöum leik- inn. Þetta var fjörugur leikur með 5 slemmum og þar af einni alslemmu. Aðeins fjórar slemm- urnar voru raunverulegar en í þá fimmtu vantaði tvo ása. Þeim finnst gaman að melda slemmur í Chile og þess vegna reyndu þeir hana líka. Eggert trompaði út og ég átti tromp- ásinn og annan ás og þar með var þaö búið. Við græddum að- eins á 5 spilum en þeir á 10 i meiri umsvif. Þar gengu sagn- ir hjá hausaveiðurunum, Filho og Nanmjas, þannig: Suður Vesur Noröur Austur P 1 ♦ P 4 «! P 5 » P 6 4 P 6 4 Allir pass Ásmundur spilaði út hjarta ásnum og 12 slagir voru fyrir hendi. Það er erfitt fyrir norð- ur að spila út tromptvistinum, en það fellir slemmuna. Hausa- veiðararnir unnu leikinn með 13 vinningsstigum gegn 7 en tölurn ar voru 37—-46. Næsti leikur var einvígi tveggja eylanda úr sitt hvorri heimsálfunni. Fillippseyjar eru meö ágæta sveit, sem sést m.a. á því að þeir unnu heimsmeist- arana, ítali, með 16 stigum gegn 4. Á móti okkur sáu þeir hins vegar aldrei til sólar. Viö Þessi tala hækkar og lækkar eftir því hvernig sveitinni geng- ur hverju sinni. Þegar ge*t er upp að mótinu loknu, þá fðst engin stig fyrir yfirsetur og er þetta aöeins gert til þess að reyna að gefa rétta mynd af stöðu mótsins, þrátt fyrir yfir- setumar. Þýzka sveitin er yfirleitt skip uð sömu spilurunum ár eftir ár. Er þar frægastur hæstaréttar- dómarinn Egmont von Dewitz. Yfirleitt höfum við borið hærri hlut frá borði í okkar leikjum viö þá, og var engin undantekn- ing á því nú. Viö Eggert og Hjalti og Ásmundur spiluðum leikinn og unnum með 18 vinn ingsstigum gegn 2. Þetta var heldur tíðindalítill leikur, heldur leiðinleg spil og unnum við á betri teknik. Leikurinn endaði Olympíumótið í bridge—2. bréf Afburöavel leikin og gerð, ný, dönsk-sænsk-norsk verðlauna- mynd gerö eftir hinni vlð- frægu skáldsögu „SULTUR“. eftir Knud imsun. Per Oscarsson Gunnel Lindblom Sýnd kl. 5.15 og 9. Síðasta sinn. NÝiA BÍÓ Rasputin íslenzkir textar. Stórbrotin amerísk mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Fórnarlamb satnarans Sýnd kl. 9. Jóki Björn Bráðskemmtileg ný teikni- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBÍÓ Frýs i æðum blóð Spennandi amerísk kvikmynd. Troy Donahue. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. stærstu spil, sem ég hef ennþá fengið í þessu móti, en þau voru þannig: * Á-K-9-5 4 ekkert 4 Á-K-D-9 4 Á-K-G-8-5 Sennilega dettur engum í hug hvað muni hafa verið spilað á þessi spil, en lokasamningurinn var fjögur hjörtu. Ég skal játa að með þessi spil tók ég einnig stærstu umhugsun, sem ég hefi tekið á mótinu til þessa, áður en passið kom. Við töpuðum tveim ur stigum á spilinu, því Líbanon mennimir spiluðu þrjú grönd og unnu sex. Spil makkers voru þannig: 4 D-6 V K-10-8-7-6-3 4 4-3 4 9-4-2 Fyrir þá, sem gaman hafa af „sagn“fræði, fylgja sagnimar: Norður Suður 2 4 2 4 3 4 3 4 3 4 4 4 P ' ' V Það var aðeins swing f sex af þessum tuttugu spilum svo við gerðum vel. að vinna þá með 14 vinnings- stigum gegn 6. Tölurnar voru 32 —19. Tvö lönd frá Suður-Ameríku leiknum en okkar vom þyngri á metunum og unnum við leikinn með 12 vinningsstigum gegn 8. Tölumar voru 50—44. Hjalti og Ásmundur og Símon og Þorgeir voru fórnarlömb brazilísku hausaveiðaranna. Slemmumar sem þeir tóku á okkur voru eins og úr öðrum hgimi. Hér er ein: N—S voru á hættu og suður gaf. 4 2 4 Á-4-3 4 Á-8-7-5-4-2 4 G-7-4 4 Á-K-5-4 4 9-8-7-6-S 4 K-10-9-8 M 4 ekkert 7-5-2 y. a 4 D-G-9-3 4 enginn v "4 D-10-6-3 4 Á-2 S 4 D-G-10 4 D-G-6 4 K-10-6 4 K-9-8-5 1 lokaða salnum, þar sem Sfm on og Þorgeir voru a—v, „misstu" þeir slemmuna þann- >g: Suður Vestur Norður Austur P 1 4 — 2 4 P 3 4 3 4 P 4 4 Allir pass Norður spilaði út tígulás og Þorgeir fékk 12 slagi. 1 opna salnum voru heldur Eggert og Símon og Þorgeir spil uðum leikinn, sem endaði 20 vinningsstig gegn h-2 og tölurn ar voru 79—34. Kenya var næst á dagskrá, en hjá þeim réðu Indverjar hús- um. Ég geri ráð fyrir að þeii séu einhvers konar yfirstétt i landinu ,sem hefur það gott og spilar bridge til þess að drepa tímann. Mér fannst við Eggert eiga góðan leik utan eitt spil, en Indverjarnir jöfnuðu það allt saman og meira til. Hjalti og Ásmundur voru hinum megin en leikurinn endaði 4 vinnings- Stig gegn 16 fyrir þá og töl- urnar voru 32—50. Leikur okkar við heimsmeist arana, Itali, var hrein martröö. Hjalti og Ásmundur og Símon og Þorgeir spiluðu leikinn, sem endaði -s-4 vinningsstig gegn 20 fyrir þá, eða 18—-86. Fyrstu 10 spilin á báðum boröum voru langt frá því óhagstæð, en síðan fór allt úr sambandi báðum meg in. Við sáum töluvert eftir aö missa fjögur vinningsstig, þvi að þau koma aldrei aftur, hvað stórt, sem maður getur únniö aðra leiki. Á þessu stigi er kannski rétt að geta þess, að þrjár yfirsetur eru í mótinu. Þegar sveit situr yfir fær hún því meöaltal þeirra leikja sem hún er búin að spila. 52—28. Ég þori ekki að sverja fyrir þaö, en ef til vill hefur S-Afrfku gramizt hvað viö vorum búnir að gefa út af stigum til litaöa ( kynstofnsins. Þeir ætluðu aö / taka okkur, en það snerist við. J Hjalti og Ásmundur og Símon I og Þorgeir spiluðu leikinn, sem i endaði með 20 vinningsstigum I gegn engu fyrir okkur. Tölum I ar voru 60—24. 1 Franska sveitin hefur verið 1 mjög misjöfn. Á móti okkur í sögöust þeir hafa spilað vel og / nur varð hugsað, það er ein- / hvern tímann slæmt hjá þeim \ þá. Við Eggert og Símon og Þor- í geir spiluðum leikinn. Strax i / fyrra spilinu dobluðu þeir mig / í einu grandi og fengu 700. J Urðum við að bíða til áttunda \ spils. þar til við fengum þau aftur en þá dobluðum við 2 hjörtu á þá í jafnri stöðu. Tvisv ar dobluðu þeir Eggert í fjór- um hjörtum, einn niður í bæði skiptin og fundu eina útspilið, ? sem banaði þeim. Þetta köllum J við heima á íslandi slembi- \ lukku, en ég veit ekki hvað bað í er kallað héma. Þegar ég svo / tapaöi gamei, sem ég gat unniö ) (j0 Símon og Þorgeir slepptu I slemmu, þá var ekki að sökum í að spyrja, 3 vinningsstig gegn í 17. Tölurnar voru 40—60. í CAMLA BÍÓ HAFNARBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Ensk stórmynd með: Hættuleg kona Sérlega spennandi < g viöburða rfk ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Ann Noble. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blindfold íslenzkur texti. ■ Sýnd kl. 5, 7,og 9. Sophia Loren George Pappard Islenzkur texti. WÓÐLEIKHÖSIÐ ,r~r crr . r* Bönnuö innan 14 ára. BÆJARBÍÓ KVIKMYNDA- "Lltlahíá" KLÚBBURINN „Barnæska Gorkis" eftir M. Donskoj (rússn. 1938) Sýnd kl. 9. „Háskólar minir" eftir M. Ðonskoj (rússn. 1940) Sýnd kl. 6. Skírteini afgreidd frá kl. 4. Kappaksturinn mikli Hin heimsfræga ameríska gam- anmynd með: Jack Lemmon Tony Curtis fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sautján Endursýnd kl. 7. Bönnuð börn- um. — Allra sfðasta sinn. Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Síöustu sýningar. ^slanfcsÉluftún Sýning fimmtudag kl. 20. S ðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sfmi 1-1200. 1 HÁSKÓLABÍÓ Sim- 22140 TÓNAFLÓÐ (Sound ot Music). Sýnd kl. 5 og 8.30. HEDDA SABLEB Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. ^ðgön'nimiðasalan IðnC ei nir frá 14 Símt 13191 FÉLAGSLÍF Ferðafélag Islands fer síðustu gróðursetningarferð sína á þessu vori f Heiðmörk f kvöld. miðviku dagskvöld kl. 20. Farið verður frí Austurvelli. Félagar og aðrir ve!- unnarar vinsamlegast beðnir um að mæta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.