Vísir - 21.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 21.06.1968, Blaðsíða 6
6 V1SIR. Föstudagur 21. júnl 1968 TÓNABÍÓ Islenzkur texti. Mjög vel gerð og æsispenn- andi, frönsk sakamálamynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAVOGSBIÓ íslenzkur texti. (The Wild Angels) Sérstæö og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum og Pana vision. Peter Fonda Nancy Sinatra Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Rasputin islenzklr textar. Stórbrotin amerísk mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Fórnarlamb safnarans Sýnd kl. 9. Jóki Björn Bráðskemmtileg ný teikni- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBÍÓ Blóð Maria HöhkusDennandi ný, frönsk- ítölsk sakamálamynd í litum. Ken Clark Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. /> og 9. Blettalaus sól. Sólblettir í hámarki. slíkir stormar segja til sfn með minni háttar truflunum á fjar- skiptatæki með nokkrum fyrir vara. Þetta ellefu ára tímabil er þó ekki að öllu leyti öruggt enn, sumir sérfræðingar álíta, að seytján ára tímabil muni vera á milli verstu fárviðranna, en engu að síður megi gera ráð fyrir að „hvessi“ vemlega á ell- efu ára fresti. Reynslan kann sumsé að skera nokkuö úr um þetta á næsta ári. Um segulstormsvaldana, sól blettina, em menn tiltölulega litlu fróðari en þegar þeim auön aðist að greina þá fyrst, fyrir meira en 300 árum. Þeirra gætir Segulfárviðri44 skammt undan? Náttúrufyrirbæri, sem enn er litt rannsakað, en befur viðtæk áhrif á alla fjarskiptatækni, meðal annars Tjað kann að nálgast öfugmæli að tala um fárviðri, sem geisa án þess að nokkur verði þeirra var með skynfæmm sín- um einum saman. Þessi fárviðri em engu að síður staðreynd. Þau em að vísu varla eins tíð og hinir miklu fellibyljir sem reka flóðöldur utan af hafi langt á land upp, sópa með sér heilum borgarhverfum og þyrma engu lífs, sem ekki kemst undan. Þau valda ekki heldur eins gífurlegu beinu tjóni. En orka þeirra er á sinn hátt sízt minni en fellibylj- anna, og óbeint tjón af völdum þeirra verður æ meira, að sama skapi og daglegt líf okkar verður stöðugt háðara þeirri tækni, sem næmust er fyrir áhrifum af slík um feiknaveörum. Þarna er um að ræða hina svo kölluðu segulstorma. Um eigin- legt eðli þeirra er ekki enn fylli lega vitað, en áhrif þeirra segja fyrst og fremst til sln á þann hátt, að þau tmfla alla fjar- skiptatækni og mgla rafeinda- tækni meira og minna skekkja jafnvel áttavita, svo ekkert verður á leiðsögn þeirra að tyggja á meðan „veður- ofsinn" er hvað mestur. Þessar truflanir geta gert allt flug óör- uggt, það er jafnvel spuming hvort flug heimsálfa á milli muni ekki leggjast niður að mestu leyti í næstu segulstorm um, þar sem stjórn hinna stóru og hraðfleygu véla er nú mikið til „I höndum" ná- kvæmra, en um leið viökvæmra rafeindatækja. Segulstormarnir eru og óbeinlínis hættulegir skip um, bæði þeim sem fara um yfirborð hafs og neöansjávar, þar sem þeir geta gert fjarskipta tæki öll meira og minna óvirk, ruglað ratsjár og skekkt átta- vita, eins og áður er á minnzt. Og ekki nóg með það, heldur geta þessi fárviðri og „myrkv- að“ stórborgir með truflunum á rafleiöslukerfi þeirra. Þannig fór til dæmis þegar síðasta segulfárviðrið skall á jörð okkar þann 10. febrúar 1958. Allt fjarskiptasamband á stuttbylgjum þurrkaðist út, skip I hafi misstu allt samband viö loftskeytast. í landi, og einnig að mestu leyti hvert við annað, geislavirkni yfir jörðu margfald aðist, og flugmenn 1 lofti urðu að lækka flugið, svo að þeir gætu haft leiðsögn af kennileit- um á jörðu niðri. Þetta er sterk- asti segulstormurinn, sem mælzt hefur siðan öld rafeindatækn- innar hófst, og þótt stundum hafi hvesst á segulsviðum geimsins síðan, hafa það ekki verið nema smárokur, samanbor ið við þau ósköp sem þá gengu á. Hins vegar eru sérfróðir menn ekki í minnsta vafa um, að slík segulfárviðri hafa þrásinn- is geisað um jarðkringluna, áður en tæknin var komin á það stig, að þeirra yröi vart — ef til vill mun sterkari en þetta. Og þeir eru eins vissir um að gera má ráð fyrir þeim, kannski með nokkrun veginn vissu millibili, hér eftir, telja jafnvel margt benda til að næsta segulfár- viðris sé að vænta á næsta ári. Þótt enn sé margt órannsakað í sambandi við segulstormana,, er vitað að þeir eiga upptök sín f sólinni, og eru nátengdir sólblettunum svonefndu, eða sólgosunum, sem menn hafa veitt athygli og fylgzt með, allt frá því er þeim lærðist að gera svo sterka sjónauka, að þeir gátu kynnzt stjömum og sól betur en með berum augum. Það telja menn nú, að sólgos þessi nái hámarki elíefta hvert ár, og megi þvi gera nokkum veginn áreiðanlega segulveðurspá langt fram í tímann. Auk þess sýni reynslan af fárviðrinu 1958, að mest á 11 til 17 ára fresti, eins og áður er sagt, en þess á milli geta þeir horfið með öllu að kalla. Vitaö er þó, að segulsvið þeirra er þúsund sinnum sterk ara en sólarinnar sjálfrar, og að þeir verða sýnilegir fyrir það að þeir eru 2000° kaldari en annað yfirborð sólarinnar, sem er um 6000°. Það er nú kenn- ing sérfræðinganna, að sumir þessir sólblettir sendi einungis frá sér radíóbylgjur út I geiminn en aðrir urmul segulmagnaðra efniseinda, er myndi gífurlega „skýjaflóka" ógreinanlega mannlegum augum, og það séu þeir, sem valdi segulfárviðrun- um, þegar þeir komi í nánd við jörðina. Norðurljósin eru eitt þeirra náttúrufyrirbrigða, sem vísindin vita fátt um enn, enda þótt mannsaugað hafi notið fegurðar þeirra frá upphafi. Nú er þó vit að, að dans þeirra um himin- hvolfið magnast um allan helm- ing í segulstorminum. Eitthvert samband er þvf greinilega þar á milli, Og hvaða áhrif hafa svo segulfárviðrin á fbúa jarð ar? Um það er ekkert vitað enn. Það væri því synd að segja að vísindamennina muni skorta verkefni á næstunni----------- GAMLA BÍÓ NAFNARBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Sim* 22140 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Ensk stórmynd með: Sophia Loren George Pappard fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð. innan 14 ára. Hættuleg kona Sérlega spennandi i.g viðburða rík ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Ann Noble. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vefrargleði ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNAFLÓÐ (The Sound of Music) Sýnd kl. 5 og 8.30. <!> WÓÐLEIKHÚSIÐ HEDDA fiABLER EVIKMYNDA- " Ditlabíé " KLÚBBURINN „Barnæska Gorkis" eftir M Donskoj (rússn. 1938) Sýnd kl. 9. „Háskólar minir" eftir M. Donskoj (rússn. 1940) Sýnd kl. 6. Skfrteini afgreidd frá kl. 4. BÆJARBÍÓ Einkalif kvenna (Venusberg) Sérkennileg og djörf, ný, þýzk mynd um konur enskt tal, leik stjóri Rolf fhiele. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Sýning i kvöld kl. 20.30. Siðasta sýning. /\ðgöngumiðasalan ’ Iðnó er ípin frá 'ri 14 Sfmi 13191 fi-er Sýning í kvöld kl. 20. Sfðasta sfnn. Aðgöngumiðasalan opfn frá kL 13.15 tíl 20. — Slm) \-1200. AUGLÝSID í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.