Vísir - 21.06.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 21.06.1968, Blaðsíða 16
Föstudagur 21. júní 1968. Mikill ferðamanna- sfraumur til Akureyrar Óvanalega mikill feröamanna- straumur hefur veriö til Akur- eyrar það sem af er sumrinu, samkvæmt upplýsingum for- stjóra Ferðaskrifstofu Akureyr- ar, Jóns Egilssonar. Þegar eru komnir til bæjarins 6 hópar á vegum ferðaskrifstofunnar og mjög margir hópar eru enn ó- komnir. Sagði Jón aö í gær »>—> 10 sfns Stórfelldur taprekstur h/á Sambandinu: VERÐUM AÐ SYNA MEIRI AÐ- GÆZLU í FJÁRMÁLUM — sagði forstjóri SIS á aðalfundi i gær Sala sjávarafurða Sambands íslenzkra samvinnufélaga minnkaði um 192 millj. kr. árið 1967 miðað við árið áður. Heildarumsetning sambandsins minnkaði um 81 millj. kr. I 2.695 milij. kr. Tekjuhalli á rekstrarreikningi varö 39.8 milij. kr. eftir að fyrningar að upphæð 22.4 millj. kr. höfðu verið færðar til gjalda, sem og gengishalli vegna erlendra vörukaupalána 15.2 millj. kr. og opinber gjöld 17.1 millj. kr. Starfsmönnum SÍS fækkaði um 11% á árinu. Þetta kom fram á aðalfundi SlS, sem hófst að Bifröst f gær. Það kom fram að hinir miklu erfiðleikar sem ríktu í atvinnu og efnahagsmálum þjóðarinnar á sfðasta ári hafa ekki sfður komið við SÍS, en mörg önnur fyrirtæki og stofnanir. Forstjóri SÍS, Erlendur Einars son gerði grein fyrir helztu or- sökum taprekstursins. Erfiðleik- ar frvstihúsanna og sjávarút- vegsins komu hart niður á Sam- bandinu og kaupfélögunom. Erf- itt árferði í sveitum hafífi f för með sér versnandi lausafjár- stöðu sambandsfélaganna. Tvö verkföll á árinu ollu skiparekstr inum verulegu tjóni, enda minnkuðu farmgjaldatekjur Skipadeildar verulega. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að binda endi á tap- reksturinn. Greinar, sem gáfu slæma rekstrarafkomu, hafa 10. sfða I fi Langahlið — Miklabraut: færandahugtakið — aðalviðfangsefni nýlokins fundar norrænna kvenréttindafélaga RASKIÐ EKKI RÓ FUGLANNA! — Reglugerð um myndatöku sjald- gæfra fuglategunda Menntamálaráðuneytið hefur 'iefið út reglugerð um mynda- og kvikmyndatöku af örnum fálkum, snæuglum og haftyrðl- •im. Segir í 1. grein reglugerðar- ’tnar, að myndataka fugla af •rrnefndum fuglategundum sé ’ieimil við hreiður þeirra, nema ’vfis ráðuneytisins hafi verið ■’.flað fyrirfram, að fenginni Um- ö'*n fuglafriðunarnefndar. Þá segir og í 3. grein reglugerð- ■arinnar að sömu ákvæði gildi um upptöku hljóða við hreiður fugl- anna, svo og aðrar athuganir á 'ifnaðarháttum þeirra, sem valdið "eti óæskilegum truflunum; Geta brot gegn reglugerðinni varðað sekt um, allt frá 2500 — 15000 krónum. Allmikið hefur borið á því á undanförnum árum, að þessar til- ’ölulega sjaldgæfu fuglategundir hafi verið ónáðaðar með myndatök um, hljóðupptökum og annars kon ar athugunum og bft hafa þessar athuganir fafið fram um varptím ann. Hefur þetta eflaust stuðlað að um eðlilega fjölgun fugla af þess- um tegundum hefur ekki verið að ræða. Væntanlega mun reglugerð- in bæta eitthvað úr því. Tólfta fundi norrænu kvenrétt- indafélagana, er nýlokið. Fundinn sóttu konur frá öllum Norðurlönd unum, og einn sænskur heimspek- ingur. Aðalviðfangsefni fundarins var fjölskyldulöggjöfin og fram- færandahugtakið og var fundurinn Bókin um Martin Luther King komin aftur Bókin um Martin Lúther King seldist upp á örskömmum tfma hjá Almenna bókafélaginu á dögunum og hefur selzt mjög vel í bóka- verzlunum. Bókin var endurprentuð og er nú aftur komin til forlagsins. . sammála að ieggja þurfi áherzlu á mikilvægi þess að litið sé á karla íog konur sem jafncilda þjóðfélags ; þegna, með sömu efnahags- og ; þjóðfélagslegu réttindi og skyldur. : Fundurinn leggur áherzlu á aö | brýna nauösyn þess, að gerð verði : fordómalaus athugun á framfær- : andahugtakinu að þessu leyti á : Norðurlöndum. Á blaðamannafundi, sem Kven- réttindasambandið hélt að loknum fundinum voru mættar þær Mette Groes og Else Sejer Olsen, sem báðar eru framalega f starfsemi Dansk Kvindesamfund og sögðu þær að starfsemi þess félagsskapar í Danmörku hefði orðið mikið á- gengt og hafa þær ‘sérstakan hóp sem hefur þaö star og fram- með framgangi ýmissa mðl® é þíngi og víðar. Frú Lára Sigurbjörnsdóttk, fonn Kvenréttindafélags íslands skýiöi blaðamönnum frá þvf að féiagið hefði oftlega sent frá sér samþykkt ir og áskoranir, t.d. varðandi stöðu S>)))->~ 10. sfða. y\AA/VA/WWWWW\AAA Rússarnir hlutu 900 dollara verðlaun Verðlaunaafhending fyrir J Fiske-skákmótið fór fram í gær- kvöldi á Hótel Loftleiðum. j Fyrstu verðlaunum, var skipt < milli Rússanna Taimanov og! Vasjúkovs, og komu 450 dallr < í hlut hvors þelrra. Friðrik hlaut < 250 dali, og Bandaríkjamaður- j inn Byme 150. Alls voru veitt i átta peningaverðlaun. Forstöðumenn mótsins telja J þaö hafa tekizt mjög vel, en þó < mun vera lítilsháttar halli á < Enginn árekstur orðið þar enn eftir H-breytinguna I fyrra urðu þar 43 árekstrar Gatnamót Miklubrautar og Lönguhlíðar hafa lengi verið ein þau fjölförnustu í bænum, enda báöar göturnar miklar umferðár- æöar, en af því hefur svo einhvern veginn leitt, að þar hafa árekstrar og óhöpp orðið allmörg á hverju ári. Árið 1967 urðu þar 43 árekstrar, en það árið varð ekki nema einn ökumannanna fyrir slysi. Slys hafa orðið þar fleiri á árunum áður. Eftk H-breytíngtma hefur enginn árekstur orðið á þessum gatnamót- um ennþá. Hefur þó ekkert dregið úr umferðinni, sem þar er daglega. Virðist einna helzt, sem ökumenn sýni á þessum gatnamótam meiri aðgát en áður var gert, þvi, auk fjölda annarra atriða, að Verðlaunahafarnir: Byrne, Ostojic, Taimanov, Friðrik, Vasjúkov, Guðmundur og Addison. Uhlman og Szabo voru farnir úr landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.