Alþýðublaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 9
SKÍÐABÚNINGUR Útsala Útsala ! '; í Útsalan stendur sem hæst. — Enn er mikið úrval af VETRARKÁPUM, FRÖKKUM, LOÐHÚFUM og HÖTTUM. í | ! Mikil verðlækkun. BEBtNHARD LAXDAL, <; Kjörgarði. HÚSEIGNIN nr. 14 B rvið Lækjargötu hér í borg er til sölu ásamt tilheyrandi lóð í því ástandi sem eignin er í nú. Væntanleg tilboð sendist búnaðarmála- stjóra eða Sveinbirni Jónssyni hrl. Garða- stræti 40 hér í borg, pósthólf 375, sem gefa nánari upplýsingar. Tilboð sendist fyrir 15. þ.m. munið ÞORRAMATINN Þctta er tízkumynd frá Þýzkalandi og sýnir svo kallaffa Ponchoslá. Þetta á aff vera fyrirtaks skíffafatn- affur og viff slána notar stúlkan hvíta skinnhettu og hvíta loffskinns-hanzka. Sláin er í dökkum lit meff ruuffu og hvítu mynztri. naysti v.. savanna-tríóið sketnmfir í kvöld GRÆNMETISRÉTTIR KartöflisSiresSur. Ca. 1 pund hrærðar kartöflur (kartöflumousse) 1 dós bakaðar baunir 4 egg 60 gr. rifinn ostur Notið ofnfast fat, og mótið í því fjöguri „hreiður“ úr hrærðu kartöflunum. Bakið í ofni, þar til kartöflurnar byrja að bakast. Setj ið þá bakaðar baunir á botn hvers hreiðurs og hrátt egg ofan á. — Dreifið þar yfir osti. Bakið síðan, þar til eggin eru soðin og ostur- inn orðinn ijósbrúnn, ca. 15 min. Hæfilegt fyrir fjóra. Oiilrétaréttur Ca. V2 pund af gulrótum 30 gr. af smjöri 30 gr. af hveiti V2 peli af mjólk 4 egg 90 gr. rifinn ostur krydd. Hreinsið gulræturnar og sjóðið þær í örlítið söitu vatni í um það bil tíu mínútur. Búið til sósu: Bræðið smjörið, hrærið 1 hveit- inu, síðan mjólkinnj. Látið sjóða í eina mínútu, og hræriff vel í. Síðan er gulrótunum bætt út í, á::amt eggjarauðunum( ostinum og kryddi. Stífþeytið eggjahvít- urnar, bætið saman við. Bakist í ofnföstum diski, þar til það er orðið ljósbrúnt. Góð fcaup SISI nælonsokkar Romantica nælonsokkar 25 krónur parið ALÞYÐUBLAÐíÐ - 6. febrúar 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.