Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 19

Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 19
Félag bókasafrisfræð- ínga á tímamótum Anna Torfadóttir, varaformaður Félags bókasafnsfræðinga Sigurður Vigfússon, formaður Félags bókasafnsfræðinga Menn hafa veriðtilbúniraðleggjaá sig mikla vinnu allt frá upphafi. Má þar nefna uppsetningu bókasafns Myndlista- og handíðaskólans fyrsta árið, gerð og útgáfu bókaskrár 1944—73, sem síðan leiddi til stofn- unar Þjónustumiðstöðvar bókasafna árið 1978; undirbúningoggerð fyrstu kjarasamninganna við ríkið í nóv- ember 1976; sýningar t.d. alþjóð- lega bamabókasýningin á vegum UNESCO 1979 með bókum frá 70 löndum, en hún vóg nokkur tonn; kynningar, réttindabaráttu, blaðaút- gáfu og síðast en ekki síst húsnæðis- Einhverjum kann að finnast að 10 ára afmæli stéttarfélags, sem hefur ekki fleiri félagsmenn en sem nemur starfsmannafjölda meðalstórs fyrirtækis sé ekki svo ýkja merkilegt, en á þessum 10 árurn hefur þeim ijölgað úr 15 í 100. Þeir, sem tekið hafa þátt í störfum félagsins eða hafa notið góðs af starfsemi þess, eru þó væntanlega sammála um að ástæða sé til að gera sér dagamun í tilefni þessa. 1 fámennum félagsskap verða tengsl manna á milli nánari og áhrif hvers einstaklings meiri en í þeim íjölmennari. Það lætur nærri að 30 af þessum 100 hafi einhvern tíma setið í stjórn félagsins og séu önnurtrúnað- arstörf talin með, kemur í ljós að nálægt 40% félagsmanna hafa tekið beinan þátt í starfsemi þess. Eru þá ótaldir þeir félagsmenn, sem hafa lagt sitt af mörkum til framgangs félagsins með íjárframlögum, sjálfboðavinnu og fleiru, og eflaust verður leitað síðar til 10 nýrra félagsmanna, sem bæst hafa í hópinn á undanfömum mánuðum. Það er vissulega uppörvandi fyrirnú- verandi stjóm félagsins að vita af svo dyggum og sjóuðum fyrirrennurum, sem hægt verðurað leita til,ef í nauðirrekur. kaupin að Lágmúla 7 ásamt öðrum félögum í BHM, en kaupin gerbreyttu allri aðstöðufélagsinstilhinsbetra. Saga Félags bókasafnsfræðinga verður annars ekki rakin hér nema lauslega þar sem við á samhengis vegna enda er hana að nokkru leyti að fínna á öðrum stað í blaðinu. Hins SiguröurSigfússon, formaöurog Anna Torfadóttir, varaformaöur Félags Bókasafnsfræöinga. BÓKASAFNIÐ 19

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.