Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 13

Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 13
Bókasöfn í nýju húsnæði Bókasafn Ljósvetninga Ljósvetningahrcppur gerði þá breytingu á bókasafnsmálum sínum s.l. sumar að Lestrarfélag Kinnunga og Lestrarfélag Ljós- vetninga voru sameinuð í Bóka- safn Ljósvetninga. Var það opnað til útlána 6. des. 1984 í nýju hús- næði í viðbyggingu við Félags- heimilið Ljósvetningabúð. Húsnæði safnsins eru 35 m" í björtu og góðu herbergi, og eru möguleikar á geynrslu í kjallara. Keyptar voru nýjar hillur, en eftir er að fá annan búnað. Farið var í gegnunr bókakost Lestrarfélags Kinnunga og hluta af bókunr Lestrarfélags Ljósvetn- inga og flokkað og merkt það senr nothæft var talið af safnkosti. Reyndust það vera unr 1.700 bækur. Lestrarfélag Ljósvetninga þjón- aði að hluta til þremur hreppum, og nrun Bókasafn Ljósvetninga vcita þeinr íbúunr Reykdæla- hrepps þjónustu sem áður notuðu Lestrarfélagið, en Bárðdæla- hreppur ákvað að sjá uirr sína íbúa sjálfur. Bókavörður er Sigrún Aðal- geirsdóttir. Fyrst unr sinn er safnið opið frmmtud. kl. 20-22. Andrea Jóhaimsdóttir aðstoðarbókafulltrúi BÓKASAFNIÐ 13

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.