Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 47

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 47
Æfisaga 47 embætti í Reykjavík; kotn Öefjord austur að Vík snögga ferð 21ta maí, án f>ess pó að nefna pað neitt við Svein. En 30ta júní kom hann aftur svo engan varði, og heimt- aði sýslu prótókoll af Sveini ásamt öðrum sýsluskjölum og fekk pað, pó án pess nokkur orðuleg uppskrift væri gjörð, álíkt og pá Sveinn tók við. En hjer var komið bobb i bátinn fyrir skömmu: Hájökuls gosið, sem byrjaði litlu fyrir jólin 1821, stóð enn pá yfir, pó pað sem áður ekki gjörði svo stórt af sjer, en nú nær pví tveim árum síðar vissu menn ei fyrri til en Kötlugjá byrjaði að gjósa p. 26ta júní, og samferðuðust pau nokkra stund par á eftir, pó hún að lokunum yrði hlutskarpari. Dað vita allir sem til pekkja, hver ósköp á ganga, pegar slík eldgos verða, af skruggum, jarðskjálftum og par að auk braki og brestum í sjálfum eldfjöllunum, sand- ryki og lava [hraun] útflóði. Sveinn tók sig til einn blíð- an veðurdag og nokkurnveginn bjartan og lygnan, gekk norður á enda Reynisfjalls, sem nær að segja upp að jökli, hvar Katla býr, og sat par nær pví til kvölds að heyra og horfa á pað hátignarlega, sem pá fram fór. Vegurinn á milli pessara tveggja eldvarpa, hverra annað er í vestur- og hitt í austur-enda sama jökuls, er á að giska rúmar 4 mílur að lengd. Sveini varð eftir tekið, að pó ekki ryki nú svo mjög upp úr gjánum eða eld- vörpunum, vóru pó altaf að heyrast með jarðskjálfta blandaðar skruðningar í jöklinum, líkast garnagauli í skepnum; gengi pað frá austri til vesturs, minkaði strok- an í Kötlu, en kom pví sterkari uppúr hájöklinum, og umvent, pegar skruðningar gengu að vestan, gusaði Katla. Annan dag riðu peir nafnar Sveinn kirurg og administrator [umboðsmaður] frá Sólheimum, sama sumar, frá Vík, austur á Háfeli hjá Höfðabrekku til að athuga, hvort fært mundi vera vegna vatns og jökulhlaupa yfir Mýrdalssand, par sem Kötluhlaupin fara yfir til sjávar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.