Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 76

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 76
76 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson I. Fyrsta brjef Björnsonar til Jóns Sigurðssonar. [23. mars 1870. Með þvl að sameiginlegur kærleikur tengir okkur saman, misvirðið pjer ekki við mig, að jeg bið yður um að útvega mjer tímarit, skjöl, uppskriftir og blaðagreinir, sem gætu í hina útbreidda blaði mínu skýrt fyrir Norð- mönnum aðstöðu íslands til Danmerkur eins og hún er í raun rjettri. Einkum óska jeg að fá hagfræðislega sann- aða afturförina, hina illu meðferð, einkaleyfistíðina og af- leiðingar hennar, stjórnarskipunarbaráttuna og auk pess pau ummæli og önnur atvik, sem gjöri öllum augljóst, að á íslandi sje hatur til Danmerkur. Ef jeg gæti fengið nokkur af hinum mestu uppáhaldskvæðum peim, sem sanna petta, gerðuð pjer mjer mikinn greiða. Ef yður kæmi pað illa einhverra hluta vegna að láta mig fá pessar skýrslur, gætuð pjer pá ekki falið öðrum pað á hendur. Jeg verð að fá pær, og svo fljótt sem hægt er. Enginn maður veit að jeg hef snúið mjer til yðar eða skal fá að vita pað, ef yður sýnist svo. Dví næst: Ef atkvæðagreiðsla væri látin fara fram á íslandi á atkvæðaskrám og í pegnskaplegum orðum lýst yfir pví, að forn saga og sameiginleg afrek og eðlileg afstaða landanna mundi tryggja betur framtíð íslands í sambandi við Noreg en við Danmörku, — pá gæfu ís- lendingar okkur ákveðið verkefni til umræðu á pjóð- fundum og til athafna handa stórpinginu. Ef íslendingar vilja, pá sleppa Norðmenn aldrei framar pessu máli úr hendi sjer. En málið polir enga bið! Noregur hefur tök til að koma íslandi áfram. Nor- egur getur með föstum gufuskipaferðum og með símum milli veiðistöðvanna á íslandi og paðan til Björgynjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.