Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 100

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 100
100 Bjömstjerne Björnson og Jón Sigurðsson lega eigi hægt að fullyrða, að um stofnun annarar prent- smiðju mundi verða neitað hverjum sem væri, en pað mun vera efasamt, hvort leyfið yrði veitt á meðan tölu- verður móður er í mönnum á íslandi, eins og nú um stundir, á móti dönsku stjórninni. Jeg fyrir mitt leyti get eigi heldur talið stofnun nýrrar prentsmiðju neina lífsnauðsyn, en jeg ætla að menn fyrst um sinn geti komist af með pað, sem peir hafa, einkum ef hægt væri að reka prentsmiðju pá, sem er á Akureyri, með meiri krafti. Þar er föst stjórnarnefnd og nokkrir menn, sem hafa töluverða pekkingu á að reka prentsmiðju og prent- aravinnu. Ef ný (priðja) prentsmiðja væri sett á stofn á Suðurlandi, mundi vera erfitt nú sem stendur að fá dug- lega stjórn og duglega verkamenn. Án pessa mundi prentsmiðja varla verða til mikils gagns, pótt hún með sæmilega duglegri stjórn gæti staðist samkeppni. 2. Eftir minni skoðun mundi pað vera ótímabært að senda út boðsbrjef til pess að koma nýrri prentsmiðju á fót. Aftur á móti álít jeg pað mjög gagnlegt, ef hægt væri að útvega prentsmiðjunni á Akureyri meira fje til reksturs. 3. Undir öllum kringumstæðum held jeg að yfir- dómari Sveinsson muni ekki vera hinn rjetti maður til að veita prentsmiðju forstöðu, eða til pess að koma slíkri stofnun á fót. Hið sama er að segja um Jón Ólafsson. En af pví að mjer finst brjef yðar og öll framkoma yðar bera vitni um einlægan bróðurhug til vor og ósk um að vinna íslandi gagn, leyfi jeg mjer að segja yður pað, að á síðasta alpingi 1871 stofnaði meiri hluti ping- manna fjelag til pess að vinna að velferð íslands, bæði með tilliti til stjórnmála, pjóðernis og efnahags. Vjer sampyktum lög til bráðabirgðar, en ákváðum líka að vje skyldum ekki koma fram opinberlega fyr en vjer værum vissir um að geta unnið hluttöku pjóðar vorrar. Nu"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.