Dagur - 04.11.1998, Page 15

Dagur - 04.11.1998, Page 15
jf "XltSFT% ■ t\ irv t* MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 - 1S I 'í DAGSKRÁIN 11.30 Skjáleikurinn. 13.30 fllþingi. 16.A5 Leiðarijós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi bam- anna. 18.30 Ferðaleiðir. Ævintýraferð með Bettý (2:6) (Betty's Voyage). Fjórir ungir menn fara frá Lundúnum tii Austurheims í gömlum strætis- vagni. 19.00 Andmann (4:26). (Duckman) Bandarískur teiknimyndaflokkur byggður á myndasögum eftir Everett Peck. 19.27 Kolkrabbinn. Fjallað er um mannlíf heima og erlendis, tón- list, myndlist, kvikmyndir og íþróttir. 20.00 Fréttir, íþréttir og veður. 20.40 Víkingalottó. 20.45 Mósaík. í þættinum er raðað saman ýmsum brotum sem tengjast menningu og listum, auk umræðu um fróðleg og framandi mál. 21.30 Laus og liðug (15:22) (Sudd- enly Susan II). Bandarisk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Brooke Shields. 22.00 Nýi presturinn (2:12) (Ballyk- issangel III). Breskur mynda- flokkur um ungan prest í smábæ á Irlandi og margvísleg samskipti hans við bæjarbúa. 23.00 Ellefufréttir. 23.20 Ævintýrið í Talence. Franskur þáttur um tugþrautarmótið í Talence í Frakklandi þar sem Jón Arnar Magnússon sigraði glæsi- lega. 23.35 Skjáleikurinn. 13.00 2 Skrugga (e) (Ebbie). I þessari bandarísku sjónvarpsmynd er Jólasaga Charles Dickens færð tii nútlmans og það sem meira er, Skröggur hefur breyst I Skruggu. Elizabeth. Á aðfanga- dagskvöld sér hún vofu fyrrver- andi féiaga síns. Aðalhlutverk: Susan Lucci, Wendy Crewson og Ron Lea. Leikstjóri: George Kaczender.1995. 14.40 Ein á báti (10:22) (e). 15.30 NBA. 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Guffl og félagar. 16.45 Ómar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Línumar í lag. 17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210. 19.00 19>20. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (8:26) (Chicago Hope). 20.55 Dýrkeypt freisi (1:2) (The Siege at Ruby Ridge). Framhaldsmynd mánaðarins er um hjónin Randy og Vicki Weaver sem reyndu að segja sig úr lögum við samfélagið og fluttu í afskekktan fjallakofa þar sem þau hugðust ala upp böm sín og lifa af landinu. Aðalhlutverk: Laura Dem, Randy Quaid og Kirst- en Dunst. Leikstjóri: Roger Young.1996. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Iþróttir um allan heim. 23.45 Skmgga (e) (Ebbie). 1995. 01.15 Dagskráríok. FJÖLMIÐLAR Mánudagsviðtalið Einhver óvenjulegasti dagskrárliðurinn á vetrar- dagskrá Ríkissjónvarpsins heitir Mánudagsvið- talið. Þátturinn er á dagskrá eftir 11 fréttir á mánudögum, sem er tímasetning af því tagi sem kallar á spennandi efni ef einhver á að horfa. Stundum freistast ég til að horfa á þetta, en oft horfi ég ekki til enda. Þátturinn hefur tilhneig- ingu til að verða of fræðilegur, þungur og einhæf- ur - fræðingur talar við fræðing. Það „vantar í hann allt malt“. Það vantar blaðamennskuna. Stundum tekst þó vel til og maður nánast Ifmist við tækið. Svo var með þáttinn í fyrrakvöld þar sem Björn Bjarnason menntamálaráðherra ræddi við Kenneth East, Islandsvin og sendiherra Breta á Islandi í síðasta þorskastríðinu. Samræður þeirra Björns og Kenneths East voru áhugaverð- ar sérstaklega sá hluti þeirra sem fjallaði um sjónarhól og hugsanagang breskra yfirvalda í deil- unni milli landanna. Þó menntamálaráðherra hafi komist vel frá sínum hlut í þessum samræð- um er óhætt að segja að það hafi verið fáguð en látlaus framkoma sendiherrans fyrrverandi sem gerði gæfumuninn. Hann er einfaldlega áhuga- verður maður. Skjáleikur 16.30 Meistarakeppni Evrópu. (UEFA Champions League) 18.35 Gillette sportpakkinn. 19.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League - Preview Show). Umfjöllun um iiðin og leikmennina sem verða I eldlln- unni i Meistarakeppni Evrópu ( kvöld. 19.30 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Bein út- sending frá leik Barcelona og Bayem Munchen (4. umferð riðlakeppninnar. 21.40 Meistarakeppni Evrépu (UEFA Champions League). Útsending frá leik Juventus og Athletic Bil- bao 14. umferð riðlakeppninnar. 23.25 Geimfarar (18:21) (Cape). Bandarískur myndaflokkur um geimfara. 0.10 Lærimeistarinn. (Teach Me Ton- ight). Ljósblá kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. 1.45 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 2.10 Dagskráriok og skjáleikur. „ÍIVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Vandlát á k vikiny n d irn ar „Sem stjórnmálamaður er það hluti af vinnunni að hlusta á alla fréttatíma, bæði í útvarpi og sjónvarpi og með þeim öllum fylgist ég ef ég mögulega get,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir al- þingismaður. Hún segist alltaf fylgjast með því sem veríð er að gera í ís- Ienskri dagskrárgerð í sjónvarpi og að þar sé oft um áhugaverða þætti að ræða. Sérstaklega tak- ist oft vel upp með fræðslu- og skemmtiþætti í ríkissjónvarp- inu. „Stundum hafa komið fram áhugaverð leikrit á sunnudags- kvöldum í ríkissjónvarpinu, þótt það sé alls ekki alltaf. Eg set mig ekki úr færi að hlusta á um- ræðu- og fréttaskýringarþætti bæði í útvarpi og sjónvarpi. Spaugstofan er þáttur sem ég reyni alltaf að horfa á enda kemur hún manni yfirleitt í gott skap. Ef ég sef ekki út á sunnu- dagsmorgnum hlusta ég á þátt- inn Milli mjalta og messu. Og talandi um útvarp þá reyni ég að hlusta á dægurmálaþættina síðdegs ef vinnan kemur ekki í veg fyrir það,“ segir Jóhanna. Hún var spurð hvort hún horfði mikið á kvikmyndir í sjónvarp- inu? „Eg er vandlát á allar kvikmynd- ir. Þær verða að vera mjög áhugaverðar til þess að ég eyði tíma í þær. Og þar sem þú spyrð hvaða tónlist ég hlusti mest á þá var það svo að ég var alæta á tónlist hér áður fyrr. Nú orðið þykir mér best að hlusta á ró- Iega tónlist. Sinfóníur og önnur klassisk tónlist er í uppáhaldi hjá mér og sömuleiðis margt af íslenskri dægurtónlist," sagði Jóhanna Sigurðardóttir. Jóhanna Sigurðardóttir segir það hluta af vinnunni að hlusta á alla fréttatíma, bæði í útvarpi og sjón- varpi.. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. 9.38 Segðu mér sögu, Bróðir minn Ljóns- hjarta. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayflriit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 „Hér sjáið þið mann sem hvergi er treystandi". Bertolt Brecht - Aldarminn- ing. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kveðjuvalsinn eftir Mil- an Kundera. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Drottning hundadaganna. Pétur Gunn- arsson skyggnist yfir sögusvið íslands og Evrópu I upphafi 19. aldar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - (þróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. - Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax- ness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Diktað í þjóðarliag. 23.20 Djasspíanókvöld. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum résum. Rás 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 8.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur úfram. 11.00 Fréttir. 11.30 Iþróttadeildin með nýjustu fréttir. . 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - fþróttir. - Dægurmálaútvarpið helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Bamahomið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Næturétvarp á samtengdum rásum. 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Froskakoss. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2: Útvarp Norðurlands.kL 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarð^ kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9fl0, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Stutt landveðurspá kl. 1 qg í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. Itarleg landveðurspá á Rás 1: ki. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6:45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingár laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Bylgjan FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davlð Þór Jónsson, Steinn Ármann Magnússon og Jakob .Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. ’ 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. 13.00 (þréttir eitL 13.05 Eria Friðgeirsdóttir gælir við hlustend- ur. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúla- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórar- insdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.03 Stutti þátturinn. 18.10 Þjóðbrautin lieldur áfram. 18.30 Viðskiptavaktin. . 19.00 lð > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá.Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þfnir þoldu ekki og bömin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00, 12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur klassiskt rokk.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og f nótt leikur Stjaman klassískt rokk út I eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvenna- klefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24:00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga ki. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSfK FM 100,7 09.00 Fréttirfré Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Frétt- irfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist 16.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist 18.30 Sinfónfuhomið. 19.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róberts- son. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sig- hvatur Jónsson. 19.00 Betri Blandan. 22.00 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjaman. 15.00 Rödd Guðs. 18.00 X-dominos. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Babylon (alLrock). 01.00 Vönduð nætuidagskrá. MÓNÓ FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 8.30 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir kl. 11.00. Fréttaskot kl. 12.30.13.00 Einar ÁgúsL 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30. Undirtónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir FlóvenL 22.00 Páll Óskar - Sætt og sóðalegt. 00.00. Dr. Love 01. Næturútvarp Mono tekur við. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur i samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. 21:00 Réttað í Gljúfurárrétt. YMSAR STOÐVAR VH-1 6.00 Pdwct BfeaHast 8.00 Pop-up Video fl.OO VHI Upbcat 12.00 Ten of Ihe Best: Martín Fry 13.00 Greatcst Hits 0f„: Glona Estefan 13.30 Pq>-up Video 14.00 Jukebo* 17.00 five @ fiL-e 1730 Pöp-up Vkieo 18.00 Happy Hoyr with Ibyah Wdlcox 18.00 VHl Hits 21.00 8ob Miíts’ 8ig 80's 22,00 The VH1 CtassícChart 23.00 VhTs Movie Hits 0.00 The Ntgfttfly l.OOTatkMusic 2Æ0 VHl Late Shift The Travel Channel 12.00 Drcam Destinaticns 12.30 Go Grecce 13.00 Travd live 1330 The Ravours of ftaly 14D0 The Ftavours of Fmncc 14A0 A Pork in the Road 15.00 Widlakes Wsy 16.00 Go 216.30 Riáge Rtders 17.00 fbc Great Escape 1730 WortdwkJe Guide 18.00 The Ravours of Italy 18,30 0n Tour 19.00 Dream Desfinations 1E30 Go Greece 20.00 Hoiiday MB'KCf 2(U0 Go 2 21.00 Widlake's Way 22.00 A Fodýinmo Road 22.30 Rkfge RWers 23.00 On Tour 2330 WoiWwWe Gutóe 0.00 Oosedown Eurosport 730 Foothall: UEFA Cup 9.30 NASCAR: Winston Cup Sones 11.00 Footbatt UEFA Cup 131» Sathnfl. Magaatne 13.30 Tennis: A took at the ATP TcHir 14.00 Tenrtis: ÁX? Tour - Mercedes Super 9 Toumanient in Paris, France 2U0 Darts* 1998 American Darts fmemationat Open in Paderbom. Gennany 22AO Motorsports: SpeedwoíW Magaziue 23.30 Sports Car, FtA GT öwniptonship OAO Ctose Hallmark 6.55 Legend of the Lost Tomb 8.25 Essíngton 10.05 Rehearsa! for Murder 11.45 Síx Weeks 1355 Dadah Is Death - Deel I 15.05 W.E.i.RD Wortd 1BA0 Emerging 18.00 Lonesome Dove - Deel 1: O Westem Wind 18.45 Lonesome Dove - Deel 2: Down Come Ram 18.30 Ttre Autobiography of Miss Jane RUman 21.20 Commdrum 22.55 VeronicB Ciafe: Saw Vfolence 0.28 Dadah ts Deatíi - Deei 1 1.55 Conundrum 3.35 Six Weeks S3B Emergtng Cartoon Network 6.00 Omet and Uie Staichíld B30 TIk fmiaiss BOO BSnkj Bill CA0 TabaiugB 7.00 Johnrty Bravo 7.15 i am Weasei 730 Animaníacs 7.45 Oexleris Laboratory 83» Cow and Ciiicken 8.1 S Sytvester nnd Tweety 8.30 Tom and Jerry Któs fl.OO.Flintstone Kíds 9.30 Bbnky Bill 10ÆO The Magíc Roundatxxft 10.15 Thomas the Tank Engtnc 10 JO Tlie Fomties 11.00 Tahaluga 1130 Oink, the Lrttie Dinosaur 1230 Tom and Jeny 12.15 The Bugs and Oaffy Show 1230 Road Runncr 12.45 Sytvester and Tweety 13.00 Popeye 1330 Oroopy: Mastcr Detectivo 14.00 Top Cat 1430 The /Xddams Famdy 1530 Tez-Mania 1530 Scooby Doo 1630 The Mask 1630 Dexter's laboratory 1730 Cow and Chtcken 1730 Freaka2otó' 1830 Tom and Jeny 18.30 The Fkntstones 19.00 Batman 1930 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo - WJiere are You? 2030 Beetlejuice2l30 Johnny Bravo 2130 Dexter's laboratory 22.00 Cow and Chícken 22.30 Wait TiB Your Father Gets Home 2330 The Híntstonös 2330 Scooby Doo - Wheie are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It‘s the Hair Bear Bunch 1.00 Hong Kortg Phooey 1.30 Penís of Penelope Pitstop 230 tvanhœ 230 Omer and thc Starchíkl 3.00 Blinky BiH 330 The Ffuitties 4.00 tvanliœ 430 Tabaluga BBC Prime 5.00 Numbertime 6.00 BBC Wortd News 635Pnme Weather 630 McMn A Maureen 6.45 Blue Pcter 7.10 Seaview 7.45 Resdy. Steady, Cook 8.15 Styie Challenge 8.40 Change That 0.05 Kitroy 9A5 EustEndcrs 10.18 Tq> of the Pops 2 11.00 Rhodes Around Britain 1130 RcBdy. Steady. Cook 1230 Can't Cook, Won't Cook 1230 Change Tliat 12.fö Prime Weáher 1330 Wíldtife 1330 FastEnders 14.00 KJIroy 14.40 Styte Chaltenge 15.05 Prime Weather 1530 Melvin & Meurecn 1535 Blue Pcter 16.00 Scewew 1630 Wtídlife 1730 8BC Worid News 173S Prime Weather 1730 Ready, Steedy. Cook 18.00 EastEnders 1830 The Vkáorian Ffower Qartíen 18.00 Weiting for God 1930 Dad 20.00 Oliver Twist 21.00 BBC Wortd News 2135 Prtme Weether 2130 Making Masterpíeces 22.00 Brtty Connolty'. A Scot ín the Arctíc 23.00 Sitent Witness 030 Prfme Weather 0.05 Lyn Marsheli's Everytíay Yaga 030 Look Ahead 130 RevisiB 130 Spanish Globo 1351snbd 1.55 Spenish Gtobo 2.00 The Busmess PrograninH; 2.45 Twenly Steps to Better Management 3.00 Bieaths of Lfe 3.30 Cyber Art 335 Auimated f.nglish - The Creature Cpmforts Stofy 4.00 Cultures of the Walkman 430 The Emperoris Gift Discovery 830 Rex Hunfs FíshinQ World 830 Whed Nuts 930 Rrst Righls 930 Tmie Traveiiere 10.00 How Dkl They Buiid Tbal 1030 Animsl X 1130 Rex Hunt’s Fishing Worid 1130 Whed Ntrts 12.00 Fírst Flights 1230 Time Tmvelters 13.00 Zoo Story 1330 Witd Díscovery. Amphibians 14.00 WUtí Discovery: Amphibians 1430 Ultra Saence Mosquíto Wars 15.00 How Did They Bufld That 15.30 Animal X 16.00 Rex Hunt's fishmg Wortd 16.30 Whed Nuts 17.00 First Flights 1730 Ttme Traveters 18.00 2oo Story 1830 Wðtí Oiscovöfy; Amphibians 19.00 Wtld Otecovety: Amphibiens 19.30 Ultra Scfonce: Mosquito Wars 20.00 How Dtó They BuHd That 20.30 Ammal X 21.00 The Unoxpiainetí 22.00 firel Pfoylng wrth Fire 23.00 Roai Uvas: Birth of a Salesman 0.00 Deep Sea Oeep Secrets 130First Flights 130 Wheet Nuts 2.00 Cfose MTV 5.00 Kickstart aoo Non Stop Hits 15.00 Seiect MTV 17.00 Styiíssímo! 1X30 BiOiythm 18.00 Soflffs 1930 fóp SetoCtfon 1930 MTV Europe Music Awartís '98. Spotlíght Best Dance 20.00 MTV Data 21.00 Amoui 22.00 MTVID 23.00 The Uck 0.00 The Grind 0.30 Night Vtóeos Sky News 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1030 ABC Níghtline 1130 News on the Hour 1130 SKY Worltí News 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Yúur CaR 15.00 News on the Hour 1530 PMQ'S 16.00 News on tíie Houi 1630 SKY Wortd News 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 1830 Sportsline 20.00 News on the Hour 2030 SKY Business Report 2130 News on the Hour 2130 SKY Worid News 2230 Prime Ttme 0.00 Nows on the Hour 030 CÐS Evening News 1.00 News on thc Houf l30ABCWorid News Tonight 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Busincss Rqrort 3.00 Naws on the Hour 330 Gtobal Villagc 4.00 Ncws on the Hour 430 CBS Evaúng News 5.00 News on the Hour 530 ABC Wortd News Ibmght CNN 530 GNN This Moming 5.30lnsight 630 CNN fhis Moming 630 Moneylmc 730 CNN This Moming 730Wortd$port 8.00CNNThis Momtng 830 Showbiz Totíay 930 lany Kmg 10.00 Wortd News 1030 Wortd Sport í 130 Worití News 1130 Amencan Edition 11.45 Wortd Report - 'As They See It' 12.00 Worid News 1230 Business Unosual 13.00 Wortd News 13.15 Asian Edition 1330 Business Asia 14.00 WoridNews 1430 CNN Newsroom 15.00 Wortd News 1530 Wortd Sport 16.00 Worid News 1630 Síyte 17.00 liny King 1830 Wortd News 18.45 Amencsn Edition 18.00 Wortd News 1830 Wortd Business Today 20.00 World News 2030 Q&A 2130 Wörtd News Europe 2130 Insight 22.00 Nows Update / Worfd Business Today 22.30 Worid. Sport 23.00 CNN Worki View 2330 Mofreyline Newshour 030 Showbte loday l30Worid News 1.15Asian£diúon 130Q&A 2.00 lany King Liye 3.00 Warid hfows 3.30 Showbú Tqday 430 Wortd News 4.16 American Edition 430 Worid Rcport National Geographlc 5.00 Eutqje Today 8.00 European Money Wheel 11.00 Getepagcs: My Frag8e World 12.00 Beauty and thc Beast A Leopard's Story 13.00 Bfaving AJjwka Picturcs Avaiiabte. 1430 Tribal Wamors tiie Art of the WBrhor 1530 Sea Turtles: Ancierit Noriiöds 1630 lifc on the Unc 1630 The last Resort 17.00 Galapegos: My Fmgrfc World 18.00 Natore's Nightmarcs: Bear Attack 18.30 Natore’s Nightniores Bteck Wldow 19.00 Neture's Niflhtmares: Ants from Heli 1830 Neture's Nightmaros: Beemen 2030 Nature s Nightmafes; Island Eaten by Rats 2030 Nature's Nightmares; lights! Camera! Bugst 21.00 Cateo Unveiled 21.30 Destination Amaretica 2230 Black StHt 2330 Chesapeeke Bome 030 Nature’s Nightmares. Bear Attsck 030 Natura's Njglumará; Búok Widow 130 Nature’s Níghtmares: Anu ffdm.Hell 130 Nature's Nightmaras: Ðeeman 2.00 Natute's Nígtrtmafas: Isiartd Eateri by Rats 230 Nature's Nightmares: líghtst Cameral Bugsl 330 Caifo-Unveited 330 Destinatfon Anterctica 430 Biack St3t _ 5.00 Battie Ctrcus 6.45 AttentiS - Tiie Lost Continent 8.30 Biily the Kkl 10.15 Babes On Broadway 12.15 CimaiTOn 15.00 Mutder. She Sató 17.00 Atlmrtís - The lost Continent 18.00 The Phítodeiphia Story 21.00 The Divme.Gafbo 22.00 NinotclJka 0.00 Two Loves 1.45 Á Very Privrte Affari 330 Eye of the Ðevri Omega B30 Sigur i Jesú með BÍIIy Joe Daugherty. 830 Þetta er þinn dagur nteð Benny Hinn. 9.00 Lif í Orðinu með Jayce Meyer. 930 700 Klúbburinn. 10.00 Sigur í Jesú með Bðfy Jœ Daugherty. 10.30 Kær- teikunnn mikilsverði með Adrian Rogers. 11.00 Uf í Orðinu mcð Joyce Meycr. 1130 Petta erjwnn dBgur með Benny Hton. 1230 Kvóidljós, (e) 1330 Sígur Mesú með BtHy Joe Daugherty. 1230 Lof- ið Drottin (Praise the lord). .1730 Sigur (Jesú með Bitty Joe Daug- horty. 18.00 betta er þmn dagur með Benny Himu 1830 Uf (Qfðinu með Joyce Moyer 1930 700 ktobbunna Blandað efnt frá CBN fréttastöðmni. 1930 Srgur i Jesú með BHIy Jœ Daugherty. 2030 Blandað efnL 2030 LH i Orðinu með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þtnn dagurmeð Benny HÍnn 2130 Kvðld^ðs. fcndurtekið Ira síðasta límmtudegl 2330 SigOr f Jesú með 8ílty Joe Dsugherty. 2330 Lof- ið Drottin {Piaise tha lofd). Btandað efni fra TBN sjónvait Ýmsk gestir.,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.